Af hverju skilar Ísland auðu?

Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, skrifar um loftslagsstefnu ríkisstjórnar Íslands.

Auglýsing

Á Par­ís­ar­ráð­stefn­unni 2015 var öllum ljóst að fyr­ir­heit aðild­ar­ríkj­anna um sam­drátt í losun myndu hvergi ekki duga til að tak­marka hlýnun vel innan við 2°C, hvað þá 1,5°C. Lausnin varð að ríki voru hvött til að senda upp­færð mark­mið sín skrif­stofu Ramma­samn­ings Sam­ein­uðu þjóð­anna árið 2020. 

Nánar til­tekið segir í 35. tölu­lið ákvörð­unar 1/CP.21, sem liggur til grund­vallar sam­þykkt Par­ís­ar­samn­ings­ins, að á árinu 2020 voru aðild­ar­ríkin hvött til „að senda skrif­stofu samn­ings­ins þró­un­ar­á­ætl­anir til langs tíma um litla losun gróð­ur­húsa­loft­teg­unda“. Jafn­framt að skrif­stofan skuli á vef­setri sínu birta þessar lang­tí­m­á­ætl­anir ríkj­anna.

Ísland er ekki á þeim lista. 

Auglýsing
Ennfremur er í 19. lið 4. gr. Par­ís­ar­samn­ings­ins kveðið á um að allir aðilar eigi að „leit­ast við að setja saman og til­kynna þró­un­ar­á­ætl­anir til langs tíma um litla losun gróð­ur­húsa­loft­teg­unda með 2. gr. í huga, að teknu til­liti til sam­eig­in­legrar en mis­mun­andi ábyrgðar þeirra og getu, í ljósi mis­mun­andi lands­að­stæðn­a“.

Frest­ur­inn rann því út við árs­lok – en Ísland skil­aði auðu. Á hinn bóg­inn hafa öll önnur nor­ræn ríki skilað sínu og sömu­leiðis Evr­ópu­sam­band­ið. 

Skamm­tíma­mark­mið

Sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu for­sæt­is­ráð­herra frá 10. des­em­ber sl. liggja fyrir Ný og metn­að­ar­full mark­mið í lofts­lags­málum og ætlar Ísland í sam­floti með Nor­egi og ESB að auka sam­drátt ,,í losun gróð­ur­húsa­loft­teg­unda. Úr núver­andi mark­miði um 40% sam­drátt m.v. árið 1990 í 55% eða meira til árs­ins 2030, en það mark­mið teng­ist sam­floti Íslands með ESB og Nor­eg­i.“ Er þetta í sam­ræmi við ákvörðun Evr­ópu­sam­bands­ins 11. des­em­ber sl. Líkt og gerð­ist eftir ráð­stefn­una í París virð­ist Ísland ekki hafa neinn sjálf­stæðan metn­að.

Kolefn­is­hlut­leysi

Hraður sam­dráttur í losun gróð­ur­húsa­loft­teg­unda og kolefn­is­hlut­leysi fyrir miðja þessa öld eru lyk­il­at­riði við upp­færslu mark­miða ríkja sam­kvæmt Par­ís­ar­samn­ingn­um. Ráða­menn tala gjarnan um kolefn­is­hlut­leysi árið 2040 en aðhaf­ast fátt til að gæða hug­takið lífi með því að lög­festa stefnu um kolefn­is­hlut­leysi árið 2040 líkt og lofts­lags­ráð hefur lagt til.

Segir í áliti lofts­lags­ráðs:

„Það mark­mið að Ísland verði kolefn­is­hlut­laust árið 2040 hefur ekki verið lög­fest eins og nokkur þjóð­þing hafa þegar gert varð­andi sam­bæri­leg mark­mið. Slíkt skapar aukna stefnu­festu og eykur lík­urnar á því að mark­miðið hafi var­an­leg áhrif. Lofts­lags­ráð telur mik­il­vægt að það skref verði stigið hér á land­i.“

Minni losun

Sam­kvæmt hug­veit­unni Climate Act­ion Tracker er staðan varð­andi áform ríkja um ný mark­mið um sam­drátt í losun eft­ir­far­andi:Af Climate Action Tracker.

Ísland gæti e.t.v. fallið undir grænan hatt ESB en nýtt sjálf­stætt og metn­að­ar­fullt mark­mið um sam­drátt í los­un, innan ramma sam­starfs­ins við ESB og Nor­eg, hefur hvorki verið kynnt á vett­vangi Ramma­samn­ings­ins né hér heima. 

Enn sem fyrr er lofts­lags­stefna rík­is­stjórn­ar­innar þykk sem þok­an.

Höf­undur er for­maður Nátt­úru­vernd­ar­sam­taka Íslands.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Einungis Tyrkir og Pólverjar máttu þola meiri verðhækkanir en Íslendingar í fyrra af löndunum sem Eurostat mælir
Verðbólgan á Íslandi hærri en í flestum Evrópulöndum
Verðhækkanir hérlendis voru langt umfram þróun flestra annarra Evrópulanda í fyrra, en verðbólgan í síðasta mánuði var aðeins hærri í Tyrkland og Póllandi, samkvæmt nýjum mælingum Eurostat.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er einn þeirra sex sem eru með stöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara á viðskiptaháttum fyrirtækisins.
Úrskurður um að afhenda héraðssaksóknara gögn frá endurskoðanda Samherja ómerktur
Landsréttur hefur ómerkt úrskurð um að embætti héraðssaksóknara eigi að fá gögn varðandi bókhald og reikningskil allra félaga Samherja frá KPMG, fyrrverandi endurskoðanda félagsins, og gert héraðsdómi að taka málið aftur fyrir.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Andrés Pétursson
Brexit er efnahagslegt högg fyrir Breta
Kjarninn 25. febrúar 2021
Guðjón Sigurbjartsson
Fæðuöryggi – Hvað á að gera við afa?
Kjarninn 25. febrúar 2021
Tæplega 30 prósent aðspurðra í nýlegri könnun vilja að Ísland gangi í Evrópusambandið.
Íslendingarnir sem vilja helst ganga í ESB
Lítil hreyfing er á afstöðu Íslendinga til inngöngu í Evrópusambandið á milli ára og enn eru fleiri andvígir en hlynntir þeirri vegferð, samkvæmt nýlegri könnun Maskínu. En hvaða kjósendahópar á Íslandi vilja ganga í ESB? Kjarninn kíkti á það.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis lætur af störfum í lok apríl.
Tryggvi hættir sem umboðsmaður Alþingis eftir rúm 22 ár í starfi
Tryggvi Gunnarsson, sem skipaður var umboðsmaður Alþingis árið 1998, hefur beðist lausnar og forsætisnefnd Alþingis samþykkt beiðni hans. Nýr umboðsmaður verður kjörinn af Alþingi fyrir lok aprílmánaðar.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Niðurstaðan ýmist sögð staðfesta „tilefnislausa aðför“ eða „kerfislægt misrétti“
Formaður stéttarfélagsins Eflingar og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins eru ekki sammála um hvernig túlka skuli niðurstöðu héraðsdóms í máli rúmenskra verkamanna gegn starfsmannaleigu og Eldum rétt. Frávísun málsins verður áfrýjað til Landsréttar.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Talsvert um að fólk afþakki bólusetningu með bóluefni AstraZeneca
Sóttvarnalæknir telur enga ástæðu fyrir fólk til að afþakka eitt bóluefni umfram önnur líkt og talsverður hópur fólks hefur gert undanfarið.
Kjarninn 25. febrúar 2021
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar