Almenningssamgöngur fyrir alla - nema fatlaða?

10016377584_70a692438a_z-1.jpg
Auglýsing

Fras­inn „Al­menn­ings­sam­göngur fyrir alla" fær stundum að hljóma. Er þá vænt­an­lega átt við það, að allir eigi að hafa jafnan aðgang að almenn­ings­sam­göng­um.

Nú er það svo að fatl­aðir geta ekki tekið strætó eins og flestir aðr­ir. Þess vegna er til fyr­ir­bæri sem heitir Ferða­þjón­usta fatl­aðra.

Sam­kvæmt gjald­skrá Strætó bs. eru bara þrír greiðslu­mögu­leikar dýr­ari pr. ferð en en gjald fatælaðs ein­stak­lings að ferð­ast með Ferða­þjón­ustu fatl­aðra. Það er stök ferð sem kostar 350 kr. , græna kortið sem gildir í mánuð og kostar ferðin þá 221 kr. óháð fjölda ferða og svo far­miða­spjald full­orðna með 9 miðum en þá kostar ferðin 333 kr.

Auglýsing

Kristinn Karl Brynjarsson, annar varaformaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. Krist­inn Karl Brynjars­son, annar vara­for­maður Verka­lýðs­ráðs Sjálf­stæð­is­flokks­ins.

Fyrstu 60 ferðir í hverjum mán­uði með Ferða­þjón­ustu fatl­aðra kosta 175 pr. ferð. Eftir það rukk­ar  íReykja­vík, eitt  sveit­ar­fé­laga  á höf­uð­borg­ar­svæð­inu,  1.100 kr. fyrir ferð­ina  að 80 ferðum á mán­uði.

Það væri þó sjálf­sagt sann­gjarn­ast að bera ferða­kostnað fatl­aðra við ferða­kostnað ann­arra öryrkja.  Þeir og aldr­aðrir geta keypt far­miða­spjöld með 20 miðum á 2.300 eða 115 kr. ferð­ina.

Sex­tíu ferðir öryrkja og aldr­aðra kosta þá 6.900 á móti 10.500 kr hjá fötl­uð­um. Aldr­aðir og öryrkjar geta svo kjósi þeir að fara fleiri ferðir en 60 í mán­uði keypt sér fleiri far­miða­spjöld fyrir sama verð.  Átta­tíu ferðir á mán­uði  með strætó kosta aldr­aða og öryrkja 9.100 kr. Sami fjöldi ferða kostar hins vegar fatl­aðan ein­stak­ling 32.500 kr. en myndu ef ekki kæmi til rúm­lega sexfaldrar hækk­unar fyrir ferðir 61-80 greiða kr. 14.000 fyrir 80 ferðir í mán­uði.

Það kostar vissu­lega meira að senda bíl eftir fötl­uðum ein­stak­lingi og jafn­vel fleiri en ein­um, en það kostar að taka aldr­aða og öryrkja með almennum áætl­un­ar­akstri strætó.

Með þeim rökum mætti kannski rét­tæta það, að fyrstu 60 ferð­irnar kosti fatl­aðan ein­stak­ling 65% meira en hún kosti aldr­aðan ein­stak­ling eða öryrkja auk sem að sá fatl­aði er sóttur heim að dyrum og keyrt að dyrum á þeim stað er hann ætlar á og svo sóttur á sama stað og skilað heim að dyr­um.

Það er hins vegar ekki með nokkru móti hægt að rétt­læta það, að þegar fatl­aður ein­stak­lingur hefur klárað "ferða­skammt­inn" sinn, til­skip­aðan af borg­ar­yf­ir­völd­um, skuli  þurfa að greiða nærri því 90% meira fyrir ferð­ina en aldr­aðir og öryrkj­ar.

Með því er í raun ferða­frelsi fatl­aðra skert veru­lega, þar sem að í flestum til­fellum þá hafa fatl­aðir lítil sem engin efni til þess að standa undir slíkum kostn­aði.

Fatl­aðir eiga ekki bara sama rétt og aðrir til þess að njóta almenn­ings­sam­gangna heldur eiga þeir ský­lausan rétt til þess að njóta þeirra  á sama eða svip­uðu verði og aldr­aðir og öryrkj­ar.  Fatl­aðir eiga nefni­lega sama til­kall til mann­rétt­inda og annað fólk.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stækkuð og lituð mynd af frumu (bleikur litur) sem er verulega sýkt af SARS-CoV-2 veirunni (grænn litur).
„Eins og líkaminn væri vígvöllur“
Það er varla annað hægt en að bera óttablandna virðingu fyrir lífveru sem hefur eignast tugmilljónir afkomenda um allan heim á nokkrum mánuðum, segir mannerfðafræðingurinn Agnar Helgason sem sjálfur smitaðist og hefur teiknað upp ættartré veirunnar.
Kjarninn 29. maí 2020
Yfir 4.000 manns hafa látist í Svíþjóð vegna COVID-19. Flest hafa smitin verið í höfuðborginni Stokkhólmi.
Skilja Svíþjóð út undan
Landamæri Danmerkur og Noregs að Svíþjóð verða ekki opnuð um miðjan júní. Þau verða hins vegar opnuð gagnvart Íslandi. Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir ákvörðunina pólitíska – ekki vísindalega.
Kjarninn 29. maí 2020
Kolbeinn Óttarsson Proppé var framsögumaður frumvarpsins í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
Upplýsingalögum verður ekki breytt í takt við vilja Samtaka atvinnulífsins
Umfjöllun um frumvarp forsætisráðherra um breytingar á upplýsingalögum, þar sem átti að gera það skylt að leita upplýsinga hjá þriðja aðila, hefur verið hætt af stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Það mun því að óbreyttu ekki verða að lögum.
Kjarninn 29. maí 2020
Starfsfólk Icelandair taki á sig 10 prósent launaskerðingu
Icelandair hefur óskað eftir því að starfsfólk fyrirtækisins taki á sig 10 prósent launaskerðingu eða 10 prósent skert starfshlutfall í júní og júlí. Laun forstjóra og stjórnar munu skerðast sem og laun framkvæmdastjóra.
Kjarninn 29. maí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 36. þáttur: Á flótta og í felum
Kjarninn 29. maí 2020
Um 500 skólar í Suður-Kóreu hafa frestað því að hefja starfsemi á ný vegna fjölgun smita undanfarna daga.
Suður-Kórea stígur skref til baka
Fjölgun nýrra smita í Suður-Kóreu síðustu daga þykir sýna þá hættu sem getur skapast þegar takmörkunum á samkomum fólks er aflétt. Yfirvöld hafa aftur gripið til aðgerða til að hefta útbreiðslu veirunnar.
Kjarninn 29. maí 2020
Védís Hervör Árnadóttir, Ásdís Kristjánsdóttir og Anna Hrefna Ingimundardóttir.
Ásdís Kristjánsdóttir ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri SA
Þrjár konur hafa tekið við nýjum stöðum innan Samtaka atvinnulífsins.
Kjarninn 29. maí 2020
Ólafur Marteinsson
Ólafur Marteinsson nýr formaður SFS
Mjótt var á munum í kosningum til formanns stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Kjarninn 29. maí 2020
Meira úr sama flokkiÁlit
None