Bakherbergi: Sverrir Ólafsson gefur út bók með bankamönnum

domurVef.jpg
Auglýsing

Sverrir Ólafs­son, pró­fessor í fjár­mála­stærð­fræði við Háskól­ann í Reykja­vík, stendur í stór­ræðum þessa dag­ana en hann var að gefa út bók. Bóka­út­gáfu­fyr­ir­tækið John Wiley & Sons hefur gefið út bók­ina „Problems and Solutions in Mathemat­ical Fin­ance: Stochastic Calculus Vol. 1“. Bók­in, sem er sú fyrsta í röð fjög­urra binda um fjár­mála­stærð­fræði, fjallar um stærð­fræði­leg und­ir­stöðu­at­riði grein­ar­innar og hag­nýt­ingu stærð­fræði­legra aðferða við grein­ingu og verð­lagn­ingu á mis­mun­andi fjár­mála­gjörn­ing­um. Bók­ina skrifar Sverrir ásamt tveimur stærð­fræð­ingum sem starfa hjá risa­bönk­unum Stand­ard Chartered og Bank of Amer­ica Merryll Lynch.

Sverrir_OlafssonSverrir er virtur fræði­maður á sviði fjár­mála­stærð­fræði, hefur sinnt fræði­störfum við nokkra háskóla í Bret­landi en hann er með dokt­ors­próf í eðlils­fræð­i frá háskól­anum í Karls­ruhe í Þýska­landi.

Sverrir komst í kast­ljós fjöl­miðla þegar hann gagn­rýndi emb­ætti sér­staks sak­sókn­ara harð­lega, eftir að Ólafur Þór Hauks­son hafði látið hafa eftir sér að hann hefði gert athuga­semdir við setu Sverris í fjöl­skip­uðum dómi í Aur­um-­mál­inu, ef hann hefði vitað að hann væri bróðir Ólafs Ólafs­son­ar, sem oft­ast er kenndur við Sam­skip. Sverrir gaf lítið fyrir þessar skýr­ingar Ólafs Þórs og sagði þær bera vott um örvænt­ingu til þess eins að veikja sýknu­dóm­inn í mál­inu.

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Úr Er ég mamma mín?
„Sláðu hann, Sólveig! Kýld‘ann, Kristbjörg!“
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Er ég mamma mín? eftir Maríu Reyndal í Borgarleikhúsinu.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Nýsköpunarmiðstöð Íslands lögð niður um næstu áramót
Niðurstaða greiningarvinnu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er sú að hluta verkefna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands megi framkvæma undir öðru rekstrarformi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Ríkisstjórnin vill auka gagnsæið hjá 30 óskráðum en þjóðhagslega mikilvægum fyrirtækjum
Í drögum að nýju frumvarpi, sem ríkisstjórnin hefur lagt fram til að auka traust á íslenskt atvinnulíf, er lagt til að skilgreining á „einingum tengdum almannahagsmunum“ verði víkkuð verulega út og nái meðal annars til stóriðju og sjávarútvegsrisa.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Virkjanir undir 10 MW hafa verið kallaðar smávirkjanir.
Vilja einfalda lög og reglur um smávirkjanir
Þingmenn Framsóknarflokksins segja umsóknarferli varðandi minni virkjanir fjárfrekt og langt og að smávirkjanir séu umhverfisvænir orkugjafar þar sem þær stuðli „að minni útblæstri óæskilegra efna sem hafa áhrif á hitastig jarðar“.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Aðalsteinn Leifsson
Aðalsteinn Leifsson nýr ríkissáttasemjari
Félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Aðalstein Leifsson framkvæmdastjóra hjá EFTA sem ríkissáttasemjara frá og með 1.apríl næstkomandi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Stefán Eiríksson, sem nýverið var valinn af stjórn RÚV til að stýra fyrirtækinu til næstu fimm ára hið minnsta.
Verðandi útvarpsstjóri vill opna safn RÚV fyrir fjölmiðlum og almenningi
Stefán Eiríksson vill að allt efni sem er til staðar í safni RÚV, og er ekki bundið rétthafatakmörkunum, verði opið og aðgengilegt öllum almenningi og öðrum fjölmiðlum til frjálsra nota.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Ástráður með það til skoðunar að stefna íslenska ríkinu ... aftur
Ástráður Haraldsson hefur fjórum sinnum sóst eftir því að komast að sem dómari við Landsrétt. Þrívegis hefur honum verið hafnað en ekki hefur verið tekin ákvörðun um eina umsókn hans. Ástráður telur sig hafa mátt þola ítrekuð réttarbrot.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Mannréttindadómstóll Evrópu: Ríkið þarf að greiða Elínu bætur
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur kveðið upp dóm í máli Elínar Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Landsbankans, gegn íslenska ríkinu.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None