Bakherbergið: Að hverjum er Strætó bs. að leita núna?

straeto..atvinnuauglysing.jpg
Auglýsing

Ferða­þjón­usta fatl­aðra hefur verið mjög mikið til umræðu und­an­farin miss­eri, en breyt­ingar á þjón­ust­unni sem ráð­ist var í um ára­mótin hafa, væg­ast sagt, ekki vakið mikla lukku hjá not­endum henn­ar. Einn slíkur skrif­aði til að mynda opið bréf sem birt­ist á Kjarn­anum um miðjan jan­úar mánuð þar sem hún vildi koma á fram­færi "mjög alvar­legum og ákveðnum kvört­unum vegna þjón­ustu­leysis ferða­þjón­ustu fyrir fatlað fólk á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u". Hún var alls ekki ein um að bera slíkar áhyggjur á torg. Rekstr­ar­að­ili þjón­ust­unar er Strætó bs.

Í febr­úar versn­aði ástandið tölu­vert þegar átján ára þroska­skert stúlka, sem leitað hafi verið að klukku­tímum sam­an, fannst í bíl á vegum ferða­þjón­ustu fatl­aðra, sem var lagt við heim­ili bíl­stjór­ans. Í kjöl­farið var skipuð neyð­ar­stjórn ferða­þjón­ustu fatl­aðra. Í síð­ustu viku týndi ferða­þjón­ustan síðan öðrum not­anda, en um var að ræða ell­efu ára gamla fatl­aða stúlku sem hafði ekki skilað sér heim til sín.

Í ljósi þess að ferða­þjón­ustan hefur verið að týna fólki þá vakti ný atvinnu­aug­lýs­ing frá rekstr­ar­að­il­anum Strætó bs. mikla athygli í bak­her­berg­inu. Hún er ein lína: "Erum við að leita að þér­?".

Auglýsing

 

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Climate Strikes and Societal Responsibility
Kjarninn 22. október 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Women in prison
Kjarninn 21. október 2019
Curio hlaut Nýsköpunarverðlaunin
Elliði Hreinsson er framkvæmdastjóri og stofnandi Curio.
Kjarninn 21. október 2019
Ef ég væri VG þá myndi ég láta mig hverfa
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi stjórnvöld fyrir stefnuleysi í málefnum fjármálakerfisins og mögulega sölu á eignarhlutum í ríkisbönkunum.
Kjarninn 21. október 2019
Samkvæmisleikur að geta til um stefnu stjórnvalda í bankamálum
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðu um sölu á ríkisbönkunum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, minnti hana á að hún hefði mælt fyrir frumvarpi sem ráðherra um sölu á bönkum.
Kjarninn 21. október 2019
Jón Grétar Guðjónsson
Ekki láta góða kreppu fara til spillis – nýttu hana sem tækifæri
Kjarninn 21. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Það er ekki ósmekklegt að segja satt
Kjarninn 21. október 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
„Sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál“
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sést bregða fyrir í nýrri kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Hann segir að eins og honum þyki það sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál þá verði myndinni vart breytt.
Kjarninn 21. október 2019
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None