Bakherbergið: Bjarni á 122 milljónir en sótti samt um niðurfellingu

bjarni707.jpg
Auglýsing

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra og for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hefur sagt frá því opin­ber­lega að hann hafi sótt um skulda­leið­rétt­ingu.

Sam­kvæmt tekju­blaði DV voru laun Bjarna í fyrra 1.458 þús­und krónur á mán­uði, eða rúm­lega þre­föld reglu­leg meðal mán­að­ar­laun full­vinn­andi launa­manna á íslenskum vinnu­mark­aði á árinu 2013. Mán­að­ar­laun Bjarna voru líka um 100 þús­und krónum hærri en meðal lækkun á skuldum þeirra heim­ila sem þáðu skulda­nið­ur­fell­ingu.

Þrátt fyrir að sækja um pen­inga úr rík­is­sjóði er ljóst að Bjarni er ekki á flæðiskeri stadd­ur. Sam­kvæmt umfjöllun Við­skipta­blaðs­ins um ríki­dæmi Íslend­inga, sem reiknað var út frá auð­legð­ar­skatts­greiðsl­um, áttu Bjarni og eig­in­kona hans um 122 millj­ónir króna umfram skuldir í lok síð­asta árs. Verð­mætasta eign þeirra hjóna er 451 fer­metra ein­býl­is­hús í Garða­bæ. Sam­kvæmt fast­eigna­mati árs­ins 2015 er fast­eigna­mat þess 102 millj­ónir króna. Það hækkar um 6,5 millj­ónir króna. Mark­aðs­verð er vana­lega umtals­vert hærra en fast­eigna­mat og því allar líkur á að húsið sé mun meira virði.

Auglýsing

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, for­sæt­is­ráð­herra og for­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins, hefur ekki svarað fyr­ir­spurnum fjöl­miðla um hvort hann hafi sótt um skulda­nið­ur­fell­ingu. Lík­legt verður þó að telja að Sig­mundur og eig­in­kona hans séu ekki með hús­næð­is­lán, enda var hrein eign þeirra í lok síð­asta árs 516 millj­ónir króna, sam­kvæmt úttekt Við­skipta­blaðs­ins. Það gerir hann að rík­asta þing­manni þjóð­ar­inn­ar.

Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
Kjarninn 25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
Kjarninn 25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trump
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None