Bakherbergið: Costco, hvað gera bændur þá?

CostcoMoncton-1.jpg
Auglýsing

Amer­íska risa­fyr­ir­tækið Costco hefur komið inn í íslenska umræðu um smá­sölu með nokkrum hvelli. Félagið hefur áhuga á því að reyna fyrir sér á íslenska mark­aðn­um. Meðal mögu­leika sem fyr­ir­tækið sér fyrir sér er að selja áfengi í búð­um, inn­flutt ferskt kjöt og við­líka vör­ur. Þetta er allt harð­bannað á Íslandi en Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir, ráð­herra, sló þetta samt ekki útaf borð­inu. Ef ein­hvern tím­ann hefur verið mögu­leiki að nota orð­sam­band­ið, hvað gerir bændur þá, þá er það í þessu til­felli. Fyr­ir­sjá­an­legt er að þeir komi brátt fram með reiði­hvelli.

[em­bed]htt­p://issu­u.com/kjarn­inn/docs/2014_07_03/38[/em­bed]

Löggan metur hæfi seðla­banka­stjóra

Auglýsing

Það vakti nokkra athygli þegar til­kynnt var um nefnd sem metur hæfi umsækj­enda um stöðu seðla­banka­stjóra. Hún er skipuð Guð­mundi Magn­ús­syni, fyrr­ver­andi rektor Háskóla Íslands, Ólöfu Nor­dal, for­manni banka­ráðs seðla­bank­ans og fyrr­ver­andi vara­for­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins, og síðan Stef­áni Eiríks­syni lög­reglu­stjóra. Fáir hafa svör við því hvers vegna í ósköp­unum löggan Stefán er settur í þetta hlut­verk, en hann hefur enga reynslu, menntun eða akademíska þekk­ingu á störfum seðla­bank­ans svo vitað sé. Þó hann sé góður lög­reglu­stjóri.

Bak­her­bergin birt­ust fyrst í nýj­ustu útgáfu Kjarn­ans. Lestu hana hér.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stefán Eiríksson, sem nýverið var valinn af stjórn RÚV til að stýra fyrirtækinu til næstu fimm ára hið minnsta.
Verðandi útvarpsstjóri vill opna safn RÚV fyrir fjölmiðlum og almenningi
Stefán Eiríksson vill að allt efni sem er til staðar í safni RÚV, og er ekki bundið rétthafatakmörkunum, verði opið og aðgengilegt öllum almenningi og öðrum fjölmiðlum til frjálsra nota.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Ástráður með það til skoðunar að stefna íslenska ríkinu ... aftur
Ástráður Haraldsson hefur fjórum sinnum sóst eftir því að komast að sem dómari við Landsrétt. Þrívegis hefur honum verið hafnað en ekki hefur verið tekin ákvörðun um eina umsókn hans. Ástráður telur sig hafa mátt þola ítrekuð réttarbrot.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Mannréttindadómstóll Evrópu: Ríkið þarf að greiða Elínu bætur
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur kveðið upp dóm í máli Elínar Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Landsbankans, gegn íslenska ríkinu.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Margar konur af erlendum uppruna vissi ekki af kvennafrídeginum 2018 og unnu á meðan íslenskar konur tóku þátt.
Konur af erlendum uppruna vinna meira, eru í einhæfari störfum og á lægri launum
Ný skýrsla unnin fyrir félagsmálaráðuneytið sýnir að líta þurfi til margra þátta þegar hugað er að því hvar kreppir að varðandi stöðu kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Veiran skekur markaði
Ótti við að kórónaveiran muni valda miklum efnahagslegum vandamálum, eins og hún hefur nú þegar gert í Kína, virðist hræða markaði um allan heim. Þeir einkenndust af röðum tölum lækkunar í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Harvey Weinstein
Harvey Weinstein fundinn sekur
Kviðdómur í New York hefur sakfellt Harvey Weinstein fyrir kynferðisbrot.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Rauður dagur í kauphöllinni – Icelandair féll um tæp níu prósent
Heildarvirði félaga sem skráð eru á íslenskan hlutabréfamarkað dróst saman um tugi milljarða í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Guðmundur Guðmundsson
Ef ekki núna, hvenær þá?
Kjarninn 24. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None