Bakherbergið: Efnafólk borgi sig framhjá lögsóknum

15809893788_4d672520fd_z.jpg
Auglýsing

Í drögum starfs­hóps að laga­frum­varpi, um mál sem snúa að þeim sem hafa skotið eignum undan skatti, segir að þeir sem kjósi að nýta sér „grið­ar­regl­urn­ar“, sem frum­varpið fjallar um, hafi frá 1. júlí næst­kom­andi og út júní á næsta ári til að skila skattaund­anskotum sín­um. Geri þeir það munu þeir ekki þurfa að sæta refs­ingu.

Fólkið í bak­her­berg­inu veltir því fyrir sér á hvaða leið rétt­ar­ríkið íslenska er, þegar svona hlutir verða lög­fest­ir. Þetta þýðir að efna­fólk sem hefur skotið eignum undan skatti, mun geta borgað sig fram­hjá lög­sókn­um, þrátt fyrir að lög­brot verði óum­deild. Eðli­legar spurn­ingar vakna í þessu sam­hengi. Hvað með önnur og mun væg­ari lög­brot, sem fara alla leið í dóms­kerf­inu, og enda með dóm­um? Hvers vegna eiga skattsvik­arar að fá þessa þjón­ustu frá stjórn­völd­um?

Fólkið í bak­her­berg­inu telur að vafa­lítið muni fara fram líf­legar umræður um þessi mál á Alþingi, þar sem rétt­ar­heim­speki­legar hliðar sjálfs rétt­ar­rík­is­ins verða í brennid­epli. Með lögum skal land byggja, og allir skuli vera jafnir frammi fyrir lög­un­um. Svo fátt eitt sé nefnt.

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Leggja fram ólíkar breytingar á erfðafjárskatti
Fjármálaráðherra og þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram tvö ólík frumvörp um breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Mikill munur er á frumvörpunum en annað tekur meðal annars mið af skattstofni dánarbúsins en hitt af arfgreiðslum hvers erfingja fyrir sig.
Kjarninn 18. október 2019
Kristbjörn Árnason
Koxgráa spillingar þjóðfélagið Ísland!
Leslistinn 18. október 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 5 Guðmundur Atli Pétursson - ljósahönnuður hjá RÚV.
Kjarninn 18. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Stóraukin áhersla á náttúruvernd
Kjarninn 18. október 2019
Molar
Molar
Molar – Lækkanir, Austin Texas og Guðmundur Jaki
Kjarninn 18. október 2019
Seðlabankinn dæmdur til að veita blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar
Seðlabanki Íslands var í morgun dæmdur til að afhenda blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar um samning sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans.
Kjarninn 18. október 2019
Ísland á gráa listann vegna peningaþvættis
Ísland hefur verið sett á gráa lista FATF ásamt Mongólíu og Simbabve. Aðgerðir sem ráðist hefur verið í síðastliðið eitt og hálft ár reyndust ekki nægjanlegar.
Kjarninn 18. október 2019
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
Kjarninn 18. október 2019
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None