Bakherbergið: Eru stjórnendur RÚV á útleið?

15997511475-d225463e7d-z.jpg
Auglýsing

Umdeilt fjár­laga­frum­varp rík­is­stjórn­ar­innar fyrir árið 2015 var sam­þykkt á Alþingi í gær. Eins marg­sinnis hefur komið fram í fjöl­miðlum er þar gert ráð fyrir að útvarps­gjaldið til RÚV lækki um ára­mótin úr 19.400 krónum niður í 17.800 krón­ur, og ára­mótin á eftir niður í 16.400 krón­ur.

Stjórn­endur RÚV hafa full­yrt að með skerð­ingu útvarps­gjalds­ins verði félag­inu gert ókleyft að sinna lög­bund­inni þjón­ustu sinni sam­kvæmt útvarps­lög­um, og þá hefur verið gagn­rýnt að ráð­ist sé í lækkun útvarps­gjalds­ins áður en end­ur­skoðun á starf­semi RÚV liggur fyrir á Alþingi.

Í bak­her­berg­inu hefur körlum og konum borist til eyrna að ein­staka stjórn­ar­menn og fram­kvæmda­stjórar hjá RÚV íhugi nú stöðu sína vegna stöð­unnar sem uppi er. Í rekstr­ar­á­ætl­unum RÚV er nefni­lega gert ráð fyrir að félagið þurfi að skera niður um allt að 700 millj­ónir króna í rekstri félags­ins á árs­grund­velli til að bregð­ast við lækkun útvarps­gjalds­ins.

Auglýsing

Í bak­her­berg­inu er full­yrt að á meðal þeirra sem íhugi nú alvar­lega að segja skilið við RÚV skút­una, sé Magnús Geir Þórð­ar­son, útvarps­stjór­inn sjálf­ur. Þá eru ein­staka stjórn­ar­menn hjá RÚV sömu­leiðis sagðir skorta áhuga á að taka þátt í blóð­ug­asta nið­ur­skurði í sögu félags­ins.

Þá er full­yrt í eyru bak­her­berg­is­búa að starfs­fólk RÚV sé felmtri slegið vegna yfir­vof­andi nið­ur­skurð­ar. Þó verði að öllum lík­indum ekki ráð­ist í flatan nið­ur­skurð, heldur verður frekar ráð­ist í að afleggja ákveðnar deildir innan RÚV. Hver lend­ingin verð­ur, og hvort ein­hverjir stjórn­ar­menn hætta, mun að öllum lík­indum skýr­ast að ein­hverju leyti eftir fund hjá stjórn félags­ins á morg­un.

 

Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Geta konur stjórnað?
Kjarninn 16. september 2019
Það á ekki lengur að vera hægt að fela hver sé raunverulegur eigandi félaga sem skráð eru á Íslandi.
Raunverulegir eigendur félaga eiga ekki lengur að geta falið sig
Hérlendis hefur verið hægt að komast upp með það að fela raunverulegt eignarhald félaga með ýmsum hætti. Margir nýttu sér það, meðal annars til að komast hjá uppgjöri á kröfum eða skattgreiðslum. Þessi leikur á ekki að vera gerlegur lengur.
Kjarninn 16. september 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar
Kjarninn 16. september 2019
Drónaárás í Sádí-Arabíu ýtir olíuverðinu upp á við
Aldrei í sögunni hefur olíuverð hækkað jafnt mikið á jafn skömmum tíma, eins og gerðist í kjölfar drónaárásar á olíuframleiðslusvæði Aramco í Sádí-Arabíu.
Kjarninn 16. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
Kjarninn 15. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 15. september 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
Kjarninn 15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
Kjarninn 15. september 2019
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None