Bakherbergið: Fyrrverandi formaður SUF hættur í Framsóknarflokknum

framsoknlogo-1.jpg
Auglýsing

Ásta Hlín Magn­ús­dótt­ir, fyrr­ver­andi for­maður Sam­bands ungra fram­sókn­ar­manna (SU­F), hefur sagt sig úr Fram­sókn­ar­flokkn­um. Í bak­her­berg­inu þykir úrsögnin ansi áhuga­verð fyrir þær sakir að Ásta Hlín er dóttir Líneikar Önnu Sæv­ars­dótt­ur, fimmta þing­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins í Norð­aust­ur­kjör­dæmi.

Ásta Hlín átti sæti í aðal­stjórn SUF þegar sam­bandið birti harð­yrta ályktun í aðdrag­anda sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga á heima­síðu sam­bands­ins, þar sem það lýsti yfir „full­komnu van­trausti“ á Svein­björgu Birnu Svein­björns­dótt­ur, odd­vita Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík, vegna moskumáls­ins umtal­aða.

Auglýsing


[em­bed]htt­p://issu­u.com/kjarn­inn/docs/2014_07_17/44[/em­bed]

Gjaldtaka vegna fiskeldis dugar ekki fyrir kostnaði við bætta stjórnsýslu og eftirlit
Þeir fjármunir sem rekstraraðilar fiskeldis eiga að greiða fyrir afnot af hafsvæðum í íslenskri lögsögu á næsta ári eru minni en það sem ríkissjóður ætlar að setja í bætta stjórnsýslu og eftirlit með fiskeldi.
Kjarninn 19. september 2019
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar vexti og segir óvissu í heimsbúskapnum
Þetta er önnur lækkunin á skömmum tíma, en þar áður höfðu vextir ekki lækkað í áratug.
Kjarninn 18. september 2019
Innlendar eignir nú 72 prósent af eignum lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir landsmanna hafa stækkaðir mikið í eignum talið, á undanförnum árum. Innlán sjóðanna nema tæplega 170 milljörðum.
Kjarninn 18. september 2019
Bergþór Ólason orðinn nefndarformaður á ný
Nýr formaður umhverfis- og samgöngunefndar var kjörinn í dag með tveimur atkvæðum.
Kjarninn 18. september 2019
Íslendingar endurvinna minnst á Norðurlöndunum
Magn heimilisúrgangs á hvern íbúa hér á landi hefur aukist með hverju ári frá hruni og náði magnið nýju hámarki árið 2017 með rúmlega 650 kílóum á hvern íbúa. Jafnframt endurvinna Íslendingar minnst af heimilissorpi af öllum Norðurlöndunum.
Kjarninn 18. september 2019
Takmarka þarf notkun á reiðufé í spilakössum til að stöðva peningaþvætti
Í aðgerðaráætlun gegn peningaþvætti er lagt til að lögum verði breytt þannig að nafnlausir spilarar í spilakössum geti ekki sett háar fjárhæðir í þá, tekið þær síðan út sem vinninga og látið leggja þær inn á sig sem löglega vinninga.
Kjarninn 18. september 2019
Leggj­a enn og aftur fram frum­­varp um refs­ing­ar við tálm­un
Umdeilt tálmunarfrumvarp hefur verið lagt fram á ný á Alþingi.
Kjarninn 18. september 2019
Kristbjörn Árnason
Pantaðar pólitískar tillögur frá OECD og AGS
Leslistinn 18. september 2019
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None