Bakherbergið: Íslenska stjórnarskráin byggði á stjórnarskrá Monrad

monrad.jpg
Auglýsing

Íslend­ingar hafa margir hverjir setið stjarfir yfir hin­um epísku dönsku sjón­varps­þáttum 1864. Þætt­irnir hafa verið stór­kost­lega umdeildir í Dan­mörku og leik­stjór­inn Ole Borne­dal verið ásak­aður um að nýta sér þætt­ina, sem eru þeir dýr­ustu í sögu dansks sjón­varps, til að reyna að end­ur­spegla póli­tík nútím­ans með gagn­rýnum hætti þar sem halli á sum póli­tísk öfl frekar en önn­ur. Hin afar þjóð­rækna Pia Kja­ers­gaard, sem stofn­aði og stýrði Dansk Fol­ke­parti og er hvað þekkt­ust fyrir and­stöðu sína gegn inn­flytj­end­um, ásak­aði Borne­dal meðal ann­ars um að láta þætt­ina snú­ast um þátt­töku Dana í stríð­inu í Afganistan, inn­flytj­enda­um­ræðu nútím­ans og að vera hreina sögu­föls­un.

Verst þótti henni þó með­ferðin á Dit­lev Mon­rad, for­sæt­is­ráð­herr­anum sem hratt Dönum út í stríðið sem er sögu­svið þátt­anna. Hann er sýndur sem sturl­aður og veru­lega van­stilltur fáráður í þátt­un­um. Ástæða þess að þjóð­ern­issinn­uðum Dönum svíður þessi fram­setn­ing er meðal ann­ars sú að Mon­rad, sem sann­ar­lega var ákaf­lega stoltur Dani, er álit­inn nokkur konar faðir dönsku stjórn­ar­skrá­ar­innar frá árinu 1849 og var einn þeirra sem kom hvað mest að gerð henn­ar.

Í bak­her­bergj­unum hefur það verið rifjað upp að fyrsta stjórn­ar­skrá Íslend­inga, sem danski kon­ung­ur­inn færði henni að gjöf árið 1874 og er grunn­ur­inn að þeirri stjórn­ar­skrá sem enn er við lýði, átti rætur sínar að mestu að rekja til dönsku stjórn­ar­skrár­innar sem Mon­rad átti svo stóran þátt í að semja.

Auglýsing

Það séu því líka hags­munir Íslend­inga að fá úr því skorið hvort að höf­undur höf­uð­plaggs stjórn­skip­unar okkar hafi verið sturl­aður fáráð­ur.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Kjarninn 28. september 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
Kjarninn 28. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þetta er alls ekki búið“
„Við megum ekki slaka á,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. „Þetta er alls ekki búið.“ Varúðarráðstafanir séu „klárlega“ komnar til að vera í einhverja mánuði í viðbót.
Kjarninn 28. september 2020
Störukeppni á vinnumarkaði
Samtök atvinnulífsins hafa boðað atkvæðagreiðslu um hvort segja eigi upp Lífskjarasamningnum. Verkalýðshreyfingin telur að forsendur samningsins standi og trúir því ekki að samstaða sé um það á meðal atvinnurekenda að leggja í stríð á vinnumarkaði.
Kjarninn 28. september 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Viljum við búa í samfélagi með mjög miklu lögreglueftirliti?
„Ég er ekki nú sérstaklega spenntur fyrir því að hér sé lögreglan að banka á dyr og kanna hvort að fólk sé í sóttkví eða ekki. Mér finnst það ekki spennandi veruleiki,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra.
Kjarninn 28. september 2020
Lykilatriðin úr afhjúpun New York Times á skattamálum Trumps
Honum gengur illa í rekstri, en er virkilega góður í sniðganga skattgreiðslur. New York Times hefur komist yfir skattskýrslur Bandaríkjaforseta á 18 ára tímabili, sem forsetinn hefur reynt að halda leyndum. Kjarninn tók það helsta saman.
Kjarninn 28. september 2020
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None