Bakherbergið: Nýr formaður bankaráðs - hver ætli það verði?

10000krsedillMarogBjarni.jpg
Auglýsing

Vilhjálmur-Egilsson Vil­hjálmur Egils­son.

Ólöf Nor­dal, inn­an­rík­is­ráð­herra, er enn for­maður banka­ráðs Seðla­banka Íslands, sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef­síðu Seðla­bank­ans og einnig upp­lýs­ingum frá stjórn­sýsl­unni. Fyr­ir­sjá­an­legt er að breyt­ingar verði gerðar á banka­ráð­inu á næst­unni og nýr for­maður taki við af hinum nýskip­aða inn­an­rík­is­ráð­herra. Í bak­her­berg­inu heyrð­ist orðrómur um að Vil­hjálmur Egils­son, rektor Háskól­ans á Bif­röst og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­taka atvinnu­lífs­ins, verði næsti for­maður ráðs­ins. „Þú segir mér fréttir ef það á að verða raun­in,“ sagði Vil­hjálmur og hló, aðspurður um þennan orðróm. Hann sagð­ist ekk­ert vita um þessi mál og ekki hefði verið leitað til hans, í það minnsta ekki enn­þá.

Athygl­is­verður að sjá hver verður næsti for­maður banka­ráðs­ins. Í ráð­inu eru fjórir karlar og þrjár konur eins og mál standa nú, og hlut­föllin yrðu aug­ljós­lega ójafn­ari ef Ólöf færi út og karl kæmi inn í stað­inn. En lík­legt verður að telj­ast að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn skipi ein­hvern úr sínum röð­um. Þó hlut­verk banka­ráðs­ins sé fyrst og fremst form­legs eðl­is, þá er um það rætt í bak­her­berg­inu að það skipti máli í hinu póli­tíska valda­tafli, þessa dag­ana, að gefa ekki frá sér neinar víg­stöð­ur, sama hverjar þær eru.

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Elín Hirst sækist eftir stöðu útvarpsstjóra
Elín hefur áratugareynslu af fjömiðlastörfum, og var um tíma þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Kjarninn 9. desember 2019
Fólk verði komið heim til sín klukkan 15:00 á morgun
Reykjavíkurborg hvetur foreldra til að sækja börn sín snemma á morgun, þar sem gert er ráð fyrir ofsaveðri.
Kjarninn 9. desember 2019
Segir brottvísun óléttrar konu í samræmi við áherslur um mannúðlega meðferð
Dómsmálaráðherra segir að hún meti sem svo að brottvísun albanskrar konu, sem var gengin 36 vikur, hafi verið í samræmi við markmið og áherslur.
Kjarninn 9. desember 2019
Fjármála- og efnahagsráðuneytið fól félaginu að vinna úr stöðugleikaeignum.
Fara fram á úttekt á starfsemi Lindahvols
Félag sem stofnað var utan um sölu á stöðugleikaeignum sem ríkið fékk í sinn hlut eftir að hafa gert samkomulag við kröfuhafa gömlu bankanna hefur lengi verið umdeilt. Nú vilja þingmenn úr þremur flokkum láta gera úttekt á félaginu.
Kjarninn 9. desember 2019
Tryggvi Felixson
Stöðvum jarðvegseyðingu, björgum framtíðinni
Kjarninn 9. desember 2019
Milla Ósk hættir á RÚV og gerist aðstoðarmaður Lilju
Milla Ósk Magnúsdóttir tekur við af Hafþóri Eide Hafþórssyni sem annar aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra.
Kjarninn 9. desember 2019
Sanna Marin verður næsti forsætisráðherra Finnlands.
Bætist í hóp þeirra kvenna sem leiðir Norðurlöndin
Sanna Marin hefur verið valin næsta forsætisráðherra Finnlands og eru því fjórir af fimm forsætisráðherrum Norðurlandanna nú konur. Marin verður jafnframt yngsti forsætisráðherra landsins og yngsti sitjandi forsætisráðherra heims.
Kjarninn 9. desember 2019
Heinaste
Togarinn Heinaste enn kyrrsettur
Unnið er að því að aflétta kyrrsetningu togarans í Namibíu.
Kjarninn 9. desember 2019
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None