Bakherbergið: Nýr formaður bankaráðs - hver ætli það verði?

10000krsedillMarogBjarni.jpg
Auglýsing

Vilhjálmur-Egilsson Vil­hjálmur Egils­son.

Ólöf Nor­dal, inn­an­rík­is­ráð­herra, er enn for­maður banka­ráðs Seðla­banka Íslands, sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef­síðu Seðla­bank­ans og einnig upp­lýs­ingum frá stjórn­sýsl­unni. Fyr­ir­sjá­an­legt er að breyt­ingar verði gerðar á banka­ráð­inu á næst­unni og nýr for­maður taki við af hinum nýskip­aða inn­an­rík­is­ráð­herra. Í bak­her­berg­inu heyrð­ist orðrómur um að Vil­hjálmur Egils­son, rektor Háskól­ans á Bif­röst og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­taka atvinnu­lífs­ins, verði næsti for­maður ráðs­ins. „Þú segir mér fréttir ef það á að verða raun­in,“ sagði Vil­hjálmur og hló, aðspurður um þennan orðróm. Hann sagð­ist ekk­ert vita um þessi mál og ekki hefði verið leitað til hans, í það minnsta ekki enn­þá.

Athygl­is­verður að sjá hver verður næsti for­maður banka­ráðs­ins. Í ráð­inu eru fjórir karlar og þrjár konur eins og mál standa nú, og hlut­föllin yrðu aug­ljós­lega ójafn­ari ef Ólöf færi út og karl kæmi inn í stað­inn. En lík­legt verður að telj­ast að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn skipi ein­hvern úr sínum röð­um. Þó hlut­verk banka­ráðs­ins sé fyrst og fremst form­legs eðl­is, þá er um það rætt í bak­her­berg­inu að það skipti máli í hinu póli­tíska valda­tafli, þessa dag­ana, að gefa ekki frá sér neinar víg­stöð­ur, sama hverjar þær eru.

Auglýsing

Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Þórdís Kolbrún verður ekki dómsmálaráðherra áfram
Formaður Sjálfstæðisflokksins mun ákveða hver tekur við dómsmálaráðuneytinu á næstu dögum og gera tillögu um það til þingflokks fyrir þingsetningu. Hann vill fá meira en 25 prósent fylgi í næstu kosningum.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Skora á stjórnvöld að bjóða upp á grænkerafæði í skólum
Samtök grænkera á Íslandi skora á stjórnvöld að bjóða upp á grænkerafæði í skólum, sjúkrahúsum og öðrum opinberum stofnunum í ljósi loftslagsbreytinga.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXX - Bavíaninn sem át móður sína
Kjarninn 21. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None