Bakherbergið: Nýr formaður bankaráðs - hver ætli það verði?

10000krsedillMarogBjarni.jpg
Auglýsing

Vilhjálmur-Egilsson Vilhjálmur Egilsson.

Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, er enn formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, samkvæmt upplýsingum á vefsíðu Seðlabankans og einnig upplýsingum frá stjórnsýslunni. Fyrirsjáanlegt er að breytingar verði gerðar á bankaráðinu á næstunni og nýr formaður taki við af hinum nýskipaða innanríkisráðherra. Í bakherberginu heyrðist orðrómur um að Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, verði næsti formaður ráðsins. „Þú segir mér fréttir ef það á að verða raunin,“ sagði Vilhjálmur og hló, aðspurður um þennan orðróm. Hann sagðist ekkert vita um þessi mál og ekki hefði verið leitað til hans, í það minnsta ekki ennþá.

Athyglisverður að sjá hver verður næsti formaður bankaráðsins. Í ráðinu eru fjórir karlar og þrjár konur eins og mál standa nú, og hlutföllin yrðu augljóslega ójafnari ef Ólöf færi út og karl kæmi inn í staðinn. En líklegt verður að teljast að Sjálfstæðisflokkurinn skipi einhvern úr sínum röðum. Þó hlutverk bankaráðsins sé fyrst og fremst formlegs eðlis, þá er um það rætt í bakherberginu að það skipti máli í hinu pólitíska valdatafli, þessa dagana, að gefa ekki frá sér neinar vígstöður, sama hverjar þær eru.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Svona mun Sigurboginn líta út fram til 3. október
Sigurboginn klæddur í 25 þúsund fermetra plastklæði
Fyrsta stóra verkefni Christo og Jeanne-Claude hefur litið dagsins ljós eftir andlát Christo. Það hefur verið lengi í undirbúningi en um þúsund manns koma að uppsetningunni og kostnaður nemur rúmum tveimur milljörðum króna.
Kjarninn 18. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson
Land tækifæranna, fyrir útvalda!
Kjarninn 18. september 2021
Líkurnar á að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur haldi velli komnar niður í 38 prósent
Í lok ágúst voru líkurnar á því að sitjandi ríkisstjórn myndi halda 60 prósent. Þær hafa minnkað hratt en á sama tíma hafa líkurnar á myndun fjögurra flokka stjórnar án Sjálfstæðisflokks aukist umtalsvert.
Kjarninn 18. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sjálfsvirðing
Kjarninn 18. september 2021
Bára Huld Beck
Trúir einhver þessari konu?
Kjarninn 18. september 2021
Stefán Ólafsson
Rangfærslur Áslaugar Örnu um skatta
Kjarninn 18. september 2021
Utanríkisráðuneytið afturkallaði einungis eitt liprunarbréf af öllum þeim sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 skall á.
Einungis eitt liprunarbréf afturkallað af fleiri en tvö þúsund slíkum
Liprunarbréfið sem Jakob Frímann Magnússon óskaði eftir fyrir barn vinar síns í mars í fyrra er það eina sem utanríkisráðuneytið hefur þurft að afturkalla af fleiri en tvö þúsund slíkum sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 hófst.
Kjarninn 18. september 2021
Steinar Frímannsson
Óvissuferð án fyrirheits – Umhverfisstefna Framsóknarflokks
Kjarninn 17. september 2021
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None