Bakherbergið: Nýr formaður bankaráðs - hver ætli það verði?

10000krsedillMarogBjarni.jpg
Auglýsing

Vilhjálmur-Egilsson Vil­hjálmur Egils­son.

Ólöf Nor­dal, inn­an­rík­is­ráð­herra, er enn for­maður banka­ráðs Seðla­banka Íslands, sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef­síðu Seðla­bank­ans og einnig upp­lýs­ingum frá stjórn­sýsl­unni. Fyr­ir­sjá­an­legt er að breyt­ingar verði gerðar á banka­ráð­inu á næst­unni og nýr for­maður taki við af hinum nýskip­aða inn­an­rík­is­ráð­herra. Í bak­her­berg­inu heyrð­ist orðrómur um að Vil­hjálmur Egils­son, rektor Háskól­ans á Bif­röst og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­taka atvinnu­lífs­ins, verði næsti for­maður ráðs­ins. „Þú segir mér fréttir ef það á að verða raun­in,“ sagði Vil­hjálmur og hló, aðspurður um þennan orðróm. Hann sagð­ist ekk­ert vita um þessi mál og ekki hefði verið leitað til hans, í það minnsta ekki enn­þá.

Athygl­is­verður að sjá hver verður næsti for­maður banka­ráðs­ins. Í ráð­inu eru fjórir karlar og þrjár konur eins og mál standa nú, og hlut­föllin yrðu aug­ljós­lega ójafn­ari ef Ólöf færi út og karl kæmi inn í stað­inn. En lík­legt verður að telj­ast að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn skipi ein­hvern úr sínum röð­um. Þó hlut­verk banka­ráðs­ins sé fyrst og fremst form­legs eðl­is, þá er um það rætt í bak­her­berg­inu að það skipti máli í hinu póli­tíska valda­tafli, þessa dag­ana, að gefa ekki frá sér neinar víg­stöð­ur, sama hverjar þær eru.

Auglýsing

Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
Kjarninn 15. júní 2019
Sigurður Hlöðversson
Makríll á leið í kvóta – Eftir höfðinu dansa limirnir
Kjarninn 15. júní 2019
Margrét Tryggvadóttir
Hver skapaði skrímslið?
Leslistinn 15. júní 2019
Tíðavörur loks viðurkenndar sem nauðsyn
Alþingi samþykkti á dögunum að lækka virðisaukaskatt á tíðavörum úr efra skattþrepi í neðra. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að konur hafa á síðustu árum vakið athygli á því að það skjóti skökku við að skattleggja ekki tíðavörur sem nauðsynjavörur.
Kjarninn 15. júní 2019
Órói í stjórnmálum haggar varla fylgi stjórnmálablokka
Meirihluti stjórnarandstöðunnar mælist nú með meira fylgi en stjórnarflokkarnir þrír, frjálslyndu miðjuflokkarnir hafa sýnt mikinn stöðugleika í könnunum um langt skeið og fylgi Miðflokksins haggast varla þrátt fyrir mikla fyrirferð.
Kjarninn 15. júní 2019
Wikileaks: Blaðamennska í almannaþágu eða glæpur?
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, á í hættu á að vera framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann gæti átt yfir höfði sér 175 ár í fangelsi verði hann fundinn sekur.
Kjarninn 15. júní 2019
Segir forystu Sjálfstæðisflokksins vera sama um vilja flokksmanna
Stríð Davíðs Oddssonar og Morgunblaðsins sem hann stýrir við Sjálfstæðisflokkinn heldur áfram á síðum blaðsins í dag. Þar gagnrýnir hann forystu flokksins harkalega og bætir í gagnrýni sína vegna þriðja orkupakkans.
Kjarninn 15. júní 2019
Nýliðunarbrestur veldur Hafró áhyggjum
Hlýnun sjávar í íslenskri lögsögu er einn áhrifaþátturinn sem Hafró fylgist grannt með.
Kjarninn 14. júní 2019
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None