None

Bakherbergið: Peningar úr sjávarútvegi streymi í nýsköpun

makríll-muynd.jpg
Auglýsing

Fólk í bak­her­berg­inu er ánægt með gott gengi sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja, en spyr að því hvort stærstu hlut­hafar þeirra fyr­ir­tækja sem eru að skila bestu afkom­unni í grein­inni geti hugs­an­lega beitt sér fyrir því að fyr­ir­tækin styðji við nýsköpun og frum­kvöðla­starf í atvinnu­líf­inu, í meira mæli.

Íslenskt atvinnu­líf er marg­breyti­legt, en eitt hefur ekki breyst svo mik­ið. Það er eign­ar­hald á stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækjum lands­ins. Það má nefna dæmi um Ísfé­lag Vest­manna­eyja, Sam­herja, Skinn­ey-­Þinga­nes, Síld­ar­vinnsl­una, Vinnslutöð­ina í Vest­manna­eyjum og raunar fleiri fyr­ir­tæki. Sam­an­lagður árlegur hagn­aður þess­ara ágætu fyr­ir­tækja hefur verið vel á þriðja tug millj­arða króna und­an­farin ár, en eign­ar­haldið er í sumum þeirra bundið við fáar fjöl­skyld­ur.

Þetta eru vissu­lega vel rekin fyr­ir­tæki, en það mætti hugsa sér að þau sýndu gott for­dæmi og opn­uðu á að nýta hluta af árlegum hagn­aði beint í nýsköp­un­ar­starf í atvinnu­líf­inu, t.d. í sjáv­ar­út­vegstengdum verk­efn­um. Þau gera það mynd­ar­lega, en betur má ef duga skal. Ef að þessi stærstu fyr­ir­tæki myndu ákveða að gera þetta, með því að taka t.d. einn tíunda af árlegum hagn­aði í slíkar fjár­fest­ing­ar, þá myndu tveir til þrír millj­arðar króna fara í nýsköp­un­ar­starf og frum­kvöðla­starf­semi, bara frá þessum fyr­ir­tækjum sem hér eru nefnd.

Auglýsing

Fólk­inu í bak­her­berg­inu finnst þetta umhugs­un­ar­efni, og eitt­hvað sem fólkið sem á þessi útgerð­ar­fyr­ir­tæki mætti taka til skoð­un­ar. Það væri aðdá­un­ar­vert og til fyr­ir­myndar ef pen­ing­arnir úr sjáv­ar­út­vegnum tækju að streyma í nýsköp­un­ar­starf­ið, í meira mæli en nú er.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fjöldi fólks sem var á tónleikum í Hörpu á föstudagskvöld verður skimaður í dag.
107 í sóttkví – sjö í einangrun
Á næstu klukkustundum mun það skýrast hvort að tekist hafi að koma í veg fyrir hópsýkingu í kringum tvo einstaklinga sem greindust með veiruna og voru utan sóttkvíar. Nokkrir dagar geta liðið frá smiti og þar til veiran finnst í fólki við sýnatöku.
Kjarninn 8. mars 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Samtal við samfélagið – Skiptir máli hvernig fæðingarorlofi er háttað?
Kjarninn 8. mars 2021
Drífa Snædal, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir
Leiðréttum skakkt verðmætamat – Greiðum konum mannsæmandi laun
Kjarninn 8. mars 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
8. mars 2021
Kjarninn 8. mars 2021
Einkaneysla Íslendinga í fyrra var mun meiri en helstu greiningaraðilar gerðu ráð fyrir
Sérfræðingar ofmátu samdráttinn
Síðasta ár fór ekki nákvæmlega eins og sérfræðingar þriggja stærstu bankanna, Seðlabankans, Viðskiptaráðs, ASÍ eða ríkisstjórnarinnar spáðu fyrir um í þeim 15 hagspám sem gerðar hafa verið frá síðustu apríllokum.
Kjarninn 8. mars 2021
Kári Jónasson og Skúli Jóhannsson
Hugmynd um sæstreng frá Straumsvík til Suðurnesja endurvakin
Kjarninn 8. mars 2021
Fasteignafélagið Eik tapaði mikið á rekstri hótels 1919, sem er í eigu þess
6 milljarða samdráttur í rekstri fasteignafélaganna
Fasteignafélögin Reitir, Reginn og Eik högnuðust öll á rekstri sínum í fyrra. Þó var hagnaðurinn töluvert minni en á síðasta ári, en samkvæmt félögunum leiddi heimsfaraldurinn til mikils samdráttar í tekjum.
Kjarninn 8. mars 2021
Steinunn Böðvarsdóttir, sérfræðingur á hagdeild VR
Lýðræði á vinnustöðum mun meira á hinum Norðurlöndunum
Sérfræðingur hjá VR segir starfsfólk hérlendis ekki geta haft jafnmikil áhrif á ákvarðanir sem varða vinnustaði þeirra og starfsmenn á hinum Norðurlöndunum í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Kjarninn 7. mars 2021
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None