Bakherbergið: Sigurjón Þ., Sigurður G., Valitor og Wikileaks

sigurjon.jpg
Auglýsing

Wiki­leaks, sem lekur gögn­um, hefur farið fram á að Valitor, útgef­andi VISA á Íslandi, verði tekið til gjald­þrota­skipta vegna ógreiddrar skaða­bóta­kröfu. Sú er til komin vegna þess að Valitor lok­aði greiðslu­gátt rekstr­ar­að­ila Wiki­leaks í júlí 2011, en Hæsti­réttur dæmdi þá lokun ólög­mæta ráð­stöfun í apríl 2013.

Alls fer Wiki­leaks, og fyr­ir­tækið DataCell, sem átti að sjá um rekstur greiðslu­gátt­ar­inn­ar, fram á tíu millj­arða króna í skaða­bæt­ur. Eigið fé Valitor í lok árs 2013 var 7,5 millj­arðar króna og því ljóst að fyr­ir­tækið myndi ekki geta greitt slíka kröfu með góðu móti.

Í bak­her­berg­inu hafa ýmsir dundað sér við að rekja skemmti­leg tengsl milli per­sóna og leik­enda í mál­inu. Valitor var á þessum tíma að hluta til í eigu Lands­bank­ans. Þeim banka var árum saman stýrt af manni sem heitir Sig­ur­jón Þ. Árna­son. Sig­ur­jón hefur verið rað­á­kærður (einu sinni dæmd­ur, tvisvar sýkn­aður í hér­aði) fyrir ýmis meint brot í starfi sínu sem banka­stjóri Lands­bank­ans. Lög­maður Sig­ur­jóns í þeim málum hefur verið hinn skel­eggi Sig­urður G. Guð­jóns­son.

Auglýsing

Nú vill svo til að skaða­bótakrafa Wiki­leaks og DataCell á hendur Valitor byggir á mats­gerð sem unnin var af sér­fræð­ingi á þessu sviði. Sá sem fram­kvæmdi matið er títt­nefndur Sig­ur­jón Þ. Árna­son. Lög­maður Valitor í mál­inu, sem sagði við Frétta­blaðið í gær að krafan væri ekki studd neinum rök­um, er Sig­urður G. Guð­jóns­son.

Lítið land.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Átta milljarða niðurfærsla á eignum Arion banka þurrkar upp hagnaðinn
Arion banki niðurfærir eignir, sem hefur mikil áhrif á rekstrarniðurstöðu ársins í fyrra.
Kjarninn 24. janúar 2020
Útilokar ekki að Þorsteinn Már snúi aftur sem forstjóri Samherja
Samherji einbeitir sér nú að því kanna ásakanir um mútugreiðslur í Namibíu en fyrirtækið telur sig hafa útilokað að ásakanir um peningaþvætti eigi við rök að styðjast. Enn er þó verið að rannsaka þær ásakanir.
Kjarninn 23. janúar 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Spyr hver afstaða íslenskra stjórnvalda sé til aftaka án dóms og laga
Þingmaður VG hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra þar sem hún spyr hver afstaða íslenskra stjórnvalda sé til þess þegar ríki beiti aftökum án dóms og laga. Hún telur svör ráðherra hafa verið óskýr hingað til.
Kjarninn 23. janúar 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Braskað í brimi
Kjarninn 23. janúar 2020
Kolbrún Baldursdóttir
Vill að Líf víki sem stjórnarmaður borgarinnar í Sorpu
Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lagt fram tillögu þess efnis að Líf Magneudóttir, stjórnarmaður Reykjavíkurborgar í Sorpu og borgarfulltrúi VG, víki úr stjórninni og í reynd að öll stjórnin segi af sér.
Kjarninn 23. janúar 2020
Maður heldur á hagléli á stærð við golfbolta fyrir framan þinghúsið í Canberra þann 20. janúar.
Ein vika í Ástralíu: Eldar, flóð, sandbyljir og haglél
Ástralía hefur fengið að finna fyrir dekkri tónum litrófs náttúruaflanna á aðeins einni viku. Frumbyggjar landsins segja að fyrirbyggjandi aðgerðir, sem forfeður þeirra stunduðu, hefðu getað bjargað miklu.
Kjarninn 23. janúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Dómsmálaráðherra skipar hæfnisnefnd vegna stöðu ríkislögreglustjóra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur skipað hæfnisnefndir vegna stöðu ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á Austurlandi og sýslumannsins í Vestmannaeyjum.
Kjarninn 23. janúar 2020
Helga Vala Helgadóttir er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Leggja til stofnun launasjóðs afreksíþróttafólks
Samfylkingin leggur til að lagt verði fram frumvarp til laga um launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. Tilgangur sjóðsins verði að auka fjárhagslegt öryggi íþróttamannanna.
Kjarninn 23. janúar 2020
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None