Bakherbergið: Verður Sigmundur Davíð með pálmann í höndunum?

sigmundur.jpg
Auglýsing

Í bak­her­berg­inu er tölu­vert rætt um hið póli­tíska lands­lag eftir að nið­ur­stöð­urnar úr hinni svoköll­uðu leið­rétt­ingu voru kunn­gjörð­ar. Sér­stak­lega er það Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra sem er til umræðu og þá einkum næstu leikir rík­is­stjórnar hans þegar kemur að stríði hans gegn vog­un­ar­sjóð­unum í kröfu­hafa­hópi slita­bú­anna. Hann virð­ist hafa mjög ein­beittan vilja til þess að ná í fé frá þeim. Eins ótrú­legt og það hljómar þá er það mat manna í bak­her­berg­inu að staða Sig­mundar Dav­íðs hafi styrkst nokkuð við Leka­málið svo­kall­aða. Öll spjót bein­ast nú að Sjálf­stæð­is­flokknum og hvernig hann muni leysa úr erf­iðri stöðu Hönnu Birnu Krist­jáns­dótt­ur.

Á meðan nýtur Sig­mundur Davíð þess að hafa kynnt leið­rétt­ing­una, og und­ir­býr næstu skref þegar kemur að afnámi eða rýmkun fjár­magns­hafta. Sig­mundur Davíð virð­ist vera öruggur um það að rík­is­sjóður geti komið vel út úr upp­gjöri slita­bú­anna og úrlausn­ar­efnum sem þeim tengj­ast. Það eru risaupp­hæðir sem eru í spil­un­um. Rík­is­sjóður gæti fengið mörg hund­ruð millj­arða, eða miklu minna. Allt eftir því hvernig til tekst. En svo virð­ist sem Sig­mundur Davíð sé með skýra afstöðu um að gefa kröfu­höfum og aflandskrónu­eig­endum engan for­gang þegar kemur að því að fara út úr fjár­magns­hafta­hag­kerf­inu með pen­inga og að íslenskt lagaum­hverfi sé alveg skýrt um að engin sér­með­ferð sé í boði. Ef þetta tekst vel hjá Sig­mundi Davíð og rík­is­stjórn hans, þá gæti hann staðið uppi sem mik­ill póli­tískur sig­ur­veg­ari með pálmann í hönd­unum að mati manna í bak­her­berg­inu. Miklir tímar framund­an...

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Haukur Arnþórsson
Hvaða erindi á Sósíalistaflokkurinn?
Kjarninn 9. mars 2021
Fjölgun íbúða hefur ekki haldist í við fjölgun fullorðinna hér á landi síðustu árin.
Færri íbúðir á hvern fullorðinn einstakling
Íbúðum á hvern fullorðinn einstakling hefur fækkað stöðugt á síðustu 14 árum. Nú eru þær 8 prósent færri en þær voru árið 2007.
Kjarninn 9. mars 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Ekki talin þörf á að skima tónleikagesti aftur síðar í vikunni
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að það sé ekki alveg öruggt, en þó mjög líklegt, að ef einhver tónleikagestur hafi smitast í Hörpu á föstudag myndi smitið finnast í skimun í dag. Ekki er talin þörf á tvöfaldri skimun hópsins.
Kjarninn 8. mars 2021
Færeyska Kringvarpið birtir annað kvöld heimildaþátt sem ber nafnið Teir ómettiligu og fjallar m.a. um hvernig rannsókn á meintum brotum Samherjasamstæðunnar í Namibíu teygir sig til Færeyja.
Íslenskir rannsakendur hafa aflað upplýsinga um þrjú félög tengd Samherja í Færeyjum
Færeyski skatturinn staðfestir við Kringvarpið að íslenskir rannsóknaraðilar hafi óskað eftir liðsinni vegna rannsóknar á Samherjaskjölunum. Félögin sem íslensk yfirvöld spurðust fyrir um eru öll í slitameðferð.
Kjarninn 8. mars 2021
Ólafur Arnalds
Ljósglæta í þokumóðu sauðfjárstyrkja
Kjarninn 8. mars 2021
Taka þurfi af vafa um nýtingarrétt á náttúruauðlindum í stjórnarskrárfrumvarpi
Að mati ASÍ þarf að gera breytingar á frumvarpi um stjórnarskrárbreytingar til þess að taka af allan vafa um nýtingarrétt auðlinda náttúru Íslands. Sambandið sér hvorki ástæðu til að stytta kjörtímabil forseta né takmarka embættistíma.
Kjarninn 8. mars 2021
Tvær milljónir barna í Englandi sneru aftur í skólann í morgun.
Börn í Englandi aftur í skólann en hluti ítalskra barna sendur heim
Faraldurinn sendir ýmist kaldar eða hlýjar kveðjur um Evrópu nú í upphafi nýrrar viku. Í sumum löndum er verið að aflétta takmörkunum en í öðrum er enn verið að herða.
Kjarninn 8. mars 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Skiptir máli hvernig fæðingarorlofi er háttað?
Kjarninn 8. mars 2021
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None