Bakherbergið: Vissi íslenska ríkið upp á sig sökina?

eftacourt-1.jpg
Auglýsing

Sam­kvæmt dómi EFTA-­dóm­stóls­ins, frá því í morg­un, er ekki heim­ilt að miða við 0 pró­sent verð­bólgu við útreikn­ing á heild­ar­lán­töku­kostn­aði ef verð­bólgan er hærri eða lægri en sú tala.

Nið­ur­staðan gæti haft ótrú­lega víð­tæk áhrif. Horfi Hæsti­réttur Íslands til fyrstu máls­greinar 14. greinar gömlu lag­anna okkar um neyt­enda­lán, verða öll neyt­enda­lán ólög­mæt og verð­bætur vegna þeirra þarf þá vænt­an­lega að end­ur­greiða. Það gæti þýtt að lán­veit­endur þurfi að borga til baka allar verð­bætur vegna fast­eigna­lána, bíla­lána, yfir­drátta­lána og ann­arra verð­tryggðra neyt­enda­lána sem tekin hafa verið frá því að til­skipun Evr­ópu­sam­bands­ins var inn­leidd, árið 1994. Fast­eigna­lán voru sömu­leiðis felld undir hana árið 2000.

Undir eru hund­ruð, ef ekki þús­und­ir, millj­arða króna.

Auglýsing

Í bak­her­berg­inu er talað um hvort ríkið og lán­veit­endur hafi vitað upp á sig sök­ina. Í ljósi þess að lögum um neyt­enda­lán var breytt á Íslandi í fyrra, en sam­kvæmt nýju lög­unum á hlut­falls­legur kostn­aður verð­tryggðra lána ekki að miða lengur við 0 pró­sent, heldur árs­verð­bólgu síð­ustu tólf mán­uði. Í bak­her­berg­inu er því haldið fram að þessi laga­breyt­ing hafi valdið mála­rekstri íslenska rík­is­ins ­fyrir EFTA-­dóm­stóln­um, tölu­verðum vand­kvæð­um, enda breyt­ingin í and­stöðu við málarök og hags­muni íslenska rík­is­ins. Varla sé hægt að tala um að vera í meiri and­stöðu við sjálfan sig.

Því segja menn og konur í bak­her­berg­inu að EFTA-­dóm­stóll­inn hafi í raun bara kom­ist að sömu niðu­stöðu og íslenska ríkið komst að fyrir skemmstu, að það megi ekki miða við 0 pró­sent við útreikn­ing hlut­falls­tölu. Íslenska ríkið hafi bara verið aðeins á und­an.

Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Molar
Molar
Molar – Mikilvægt að koma vel fram við innflytjendur
Kjarninn 20. september 2019
Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None