Frábæra stóla í allar kirkjur

8264611854_67d38f0eb3_z.jpg
Auglýsing

Er ég sá eini sem heyrir yfir­gengi­lega mikið sagt um of lít­inn pen­ing í heil­brigð­is­kerf­inu?

Er ég sá eini sem las frétt­ina um maurana í Land­spít­al­an­um?

Er ég sá eini sem finnst það ótrú­lega skringi­legt að byrj­un­ar­laun presta séu hærri en lækna?

Auglýsing

Nú hyggur starfs­hópur á vegum inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins á það að end­ur­greiða Þjóð­kirkj­unni þær 660 millj­ónir sem hún skar niður umfram aðrar stofn­anir eftir efna­hags­hrun­ið. Ekki einu sinni fara þessar millj­ónir í laun presta. Þau eru nógu há fyr­ir; 585.000 krónur á mán­uði, byrj­un­ar­laun. Þessar millj­ónir fara í „bætta aðstöðu” fyrir starfs­menn kirkj­unn­ar.

Sigurður Bjartmar Magnússon. Sig­urður Bjart­mar Magn­ús­son.

Það ætti að vera borð­leggj­andi að þessar 660 millj­ónir ættu frekar að fara í heil­brigð­is­kerf­ið. Finnum einn ein­stak­ling sem er hvorki prestur né sér­hags­mun­að­ili í þessu máli sem telur þessar 660 millj­ónir frekar eiga heima í Þjóð­kirkj­unni en í heil­brigð­is­kerf­inu. Að þessi pen­ingur eigi frekar heima í stofn­un­inni sem 62% þjóðar er and­víg að sé tengd rík­inu. Ég dreg ekki úr starfi kirkj­unn­ar. Ég geri mér grein fyrir mik­il­vægi sálu­hjálp­ar­að­stoð hennar og ann­arra starfa. Ég vel kirkj­una ekki eina og sér af öllum stofn­unum til að rægja af engum sök­um. Ef meiri­hluti þjóð­ar­inn­ar, 62%, styður aðskilnað ríkis og kirkju, þá á hann að láta heyra í sér.

Fjársvelti er mikið í heil­brigð­is­kerf­inu og spít­alar upp­fullir af ævafornum tækjum og tól­um. Spít­alar og slíkar stofn­anir eiga að vera í algjörum for­gangi hvað varðar kaup á nýjum bún­aði. Hvernig getur mann­eskjum dottið það í hug að dæla hvorki meira né minna en 660 millj­ónum í Þjóð­kirkj­una þegar jafn­mikil óánægja er með ástandið í heil­brigð­is­kerf­inu?

Leyfum lækn­unum í verk­fall­inu að gelta að vild um hærri laun. En dokum aðeins við  – voru prest­arnir að biðja um betri stóla og Iittala-glös? Látum þá fá 660 millj­ón­ir!

Hvort viljum við betri og nýrri búnað á spít­ala eða ánægð­ari presta með gylltar bibl­í­ur?

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
Athugasemdir frá Lýð og Ágústi Guðmundssonum
Kjarninn 2. júní 2020
Ásmundur Einar Daðason er með húsnæðismálin á sinni könnu sem félagsmálaráðherra.
Áætlað að 4.000 manns búi í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu
Samkvæmt nýlegu mati er áætlað að um 4.000 manns búi nú í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segist ætla að leggja fram frumvarp sitt um hlutdeildarlán á yfirstandandi þingi.
Kjarninn 2. júní 2020
Guðmundur Guðmundsson
Hlutverk vetnis í orku- og loftslagsmálum framtíðarinnar
Kjarninn 2. júní 2020
Með öllu óvíst er hversu hratt ferðaþjónustan mun geta tekið við sér eftir þetta áfall og stutt við efnahagsbatann.
Vísbendingar um að botninum sé náð
Heimili á Íslandi hafa sótt um að taka 13 milljarða króna út úr séreignarsparnaði og um 6.000 heimili hafa fengið greiðslufrest af lánum. Þá hafa vaxtalækkanir skilað sér í lægri afborgunum af lánum, ekki síst til heimila.
Kjarninn 2. júní 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Sóttvarnalæknir: Áhættan virðist ekki vera mikil
PCR-mæling hjá einkennalausum einstaklingum er ekki óyggjandi próf til að greina SARS-CoV-2 veiruna, segir sóttvarnalæknir. 0-4 dögum eftir smit geti niðurstaða úr sýnatöku verið neikvæð hjá þeim sem er smitaður.
Kjarninn 2. júní 2020
Komufarþegum býðst að fara í sýnatöku frá og með 15. júní.
Staðfest: Komufarþegum mun standa sýnataka til boða
Bráðabirgðamat bendir til þess að kostnaður við sýnatöku á Keflavíkurflugvelli fyrstu tvær vikurnar frá rýmkun reglna um komu ferðamanna til landsins yrði um 160 milljónir króna ef 500 manns koma til landsins.
Kjarninn 2. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja braut jafnréttislög þegar hún skipaði Pál í embætti ráðuneytisstjóra
Mennta- og menningarmálaráðherra braut jafnréttislög við skipun Páls Magnússonar í embætti ráðuneytisstjóra í nóvember síðastliðnum. Verulega skorti á efnislegan rökstuðning ráðherra fyrir ráðningunni, segir í úrskurði kærunefndar jafnréttismála.
Kjarninn 2. júní 2020
Slökkviliðsmaður berst við skógarelda í Brasilíu á síðasta ári.
Regnskógar minnkuðu um einn fótboltavöll á sex sekúndna fresti
Um tólf milljónir hektara af skóglendi töpuðust í hitabeltinu í fyrra. Skógareldar af náttúrunnar og mannavöldum áttu þar sinn þátt en einnig skógareyðing vegna landbúnaðar.
Kjarninn 2. júní 2020
Meira úr sama flokkiÁlit
None