Furðulegur væll blaðamanna

Auglýsing

Þ.e.a.s. þeir vilja eft­ir­far­andi: „Blaða­manna­fé­lag Íslands segir að það skref að taka RÚV af aug­lýs­inga­mark­aði sé „nauð­syn­legt skref í átt til hag­felld­ara rekstr­ar­um­hverf­is“. Þó þurfi að bæta RÚV tekju­tapið úr rík­is­sjóði og passa upp á að nið­ur­skurður bitni ekki á frétta­stofu RÚV“.

Þetta þýðir á íslensku, að almenn­ingur reki einka­rekna fjöl­miðla. Blaða­menn segja að rekstur fjöl­miðla sé mik­il­vægur þjóð­inni svo hún sé upp­lýst um allt það er að ger­ast hjá þjóð­inni. Geti þar með veitt stjórn­völdum nauð­syn­legt aðhald. En minn­ast ekki orði á stór­fyr­ir­tækin í einka­eigu og eða á hags­muna­sam­tök sem þurfi aðhald.

Það er greini­legt á öllu að þing­heimur er mjög svag fyrir því að fyrir því að styrkja einka­rekna fjöl­miðla vegna þess hversu mik­il­vægir þeir eru. Vanda­málið er bara það, að það eru ekki allir fjöl­miðlar jafn mik­il­væg­ir. Margir þeirra eru bara í raun ómerki­legir og ekki reknir til að þjóna almenn­ingi.

Auglýsing

Helstu fjöl­miðlar lands­ins fyrir utan RÚV eru nán­ast ekk­ert annað en verk­færi í höndum hags­muna aðila. Fjöl­miðlar er mat­reiða sína fram­leiðslu eftir hags­munum eig­enda sína þótt oft sé reynt að fela slíka rit­stýr­ingu. Það getur varla verið mik­il­vægt að fyrir þjóð­ina að styrkja slíka starfs­semi.

Það er morg­un­ljóst, að margir fjöl­miðlar berj­ast í bökkum rekstr­ar­lega séð. Vænt­an­lega vegna þess að þeir eru senni­leg­ast allt of marg­ir. Fólk vill ekki greiða hærri gjöld til að fá þessa miðla til sín, einnig að margir landar hafa and­stæðar hug­myndir en þær sem miðl­arnir predika í mál­flutn­ingi sín­um.

Það má eig­in­lega ganga út frá því sem vísu, að ef það rími sem mynd­ast við að RÚV færi af aug­lýs­inga­mark­aði og að fjöl­miðlar yrðu síðan styrktir enn frekar, kallar það á, að fjöl­miðlum fjölgi og til fram­tíðar verður jafn erfitt að reka fjöl­miðla í land­inu.

Auð­vitað getur ekki verið eðli­legt að launa­fólk styrki einka­rekna fjöl­miðla. Þ.e.a.s. launa­fólk borgi þeim sér­stak­lega fyrir heima­bak­aðan mál­flutn­ing hags­muna aðila ( almennt kallað áróð­ur) með mis­heið­ar­legum fjöl­miðl­um. Það er stað­reynd, að RÚV hefur til þessa verið eini fjöl­mið­ill­inn sem almenn­ingur getur treyst á. Nú vilja blaða­menn og aðrir veikja þennan fjöl­mið­ill.

Það er ótrú­legt að stór hluti þing­manna skulu vilja styrkja einka­rekna fjöl­miðla án þess að setja nein skil­yrði fyrir slíkum styrkj­um. Það er vissu­lega rétt að margir fjöl­miðlar eru heið­ar­legir og eru ekki mál­pípa ákveð­inna hags­muna. Það á bara alls ekki við um alla fjöl­miðla, helst þeirra sem eru í stærri kant­in­um.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Trausti Baldursson
Og hvað svo?
Kjarninn 28. september 2021
Sigrún Sif Jóelsdóttir og Grant Wyeth
Hæstiréttur leiðir dómstóla á hættulega braut í málum barna
Kjarninn 28. september 2021
Þorkell Helgason
Kosningakerfið þarf að bæta
Kjarninn 28. september 2021
Seðlabankinn stendur við Kalkofnsveg sem kenndur er við kalkofn sem þar var í notkun á síðari hluta 19. aldar.
Varaseðlabankastjórar gerast ritstjórar
Kalkofninn er nýr vettvangur fyrir greinar um verkefni og verksvið Seðlabanka Íslands sem finna má á vef bankans. Kalkofninum er ætlað að höfða til almennings, atvinnulífs, fjölmiðla og fræðasamfélags.
Kjarninn 28. september 2021
Árni Páll Árnason.
Árni Páll skipaður í stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar hefur gengt starfi varaframkvæmdastjóra Uppbyggingarsjóðs EES undanfarið. Hann hefur nú verið skipaður í stjórn ESA.
Kjarninn 28. september 2021
Þau fimm sem duttu inn á þing sem jöfnunarmenn síðdegis á sunnudag verða að óbreyttu þingmenn.
Listar yfir nýkjörna þingmenn sendir á yfirkjörstjórnir
Þeir fimm frambjóðendur sem duttu skyndilega inn á þing sem jöfnunarmenn eftir endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi á sunnudag munu verða þingmenn á næsta kjörtímabili, nema Alþingi ákveði annað.
Kjarninn 28. september 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 9. þáttur: „Íkarus virti ekki viðvörunarorðin og hélt af stað“
Kjarninn 28. september 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra úthlutaði úr Matvælasjóði í liðinni viku.
Síldarvinnslan og félag í meirihlutaeigu Samherja fengu milljónir úr Matvælasjóði
Vel á sjötta hundrað milljóna var úthlutað úr Matvælasjóði fyrr í mánuðinum. Stór fyrirtæki í sjávarútvegi á borð við Síldarvinnsluna og Útgerðarfélag Reykjavíkur á meðal styrkþega.
Kjarninn 28. september 2021
Meira úr sama flokkiÁlit