Opið bréf til landbúnaðarráðherra um feril blóðmeramálsins

Árni Stefán Árnason spyr hvað Svandís Svavarsdóttir ætli að fá upp á yfirborðið, sem sé ekki þegar komið fram í blóðmeramálinu og mörgum öðrum, sem lýtur að starfsháttum MAST.

Auglýsing

Ágæta Svandís!

Vel­komin í stól land­bún­að­ar­ráð­herra. Við erum mál­kunnug eftir fund í Umhverf­is­ráðu­neyt­inu, þá er þú varst umhverf­is­ráð­herra, vegna mál­efna hrossa og þetta opna bréf fjallar um.

Þú hefur nú gert fyrstu ráð­staf­anir vegna blóð­mera­máls­ins. Ætlun þín er að skipa starfs­hóp um málið og þú ætlar að óska eftir til­nefn­ingu frá Mat­væla­stofnun og Sið­fræði­stofnun HÍ í það verk­efni. Þetta eru jákvæð fyrstu við­brögð þó ég skilji alls ekki af hverju þú tekur hrein­lega ekki á þessu máli sjálf. Þá er mér hulin ráð­gáta í hvaða til­gangi þú gerir þetta. Ég spyr mig hvað þú ætlar að fá upp á yfir­borð­ið, sem er ekki þegar komið fram í þessu máli og mörgum öðrum, sem lúta að starfs­háttum MAST. Ég verð því að láta hug­ann reika um það af því ég er ástríðu­fullur áhuga­maður um bætta dýra­vernd á Íslandi.

Vill ráð­herr­ann skoða með hvaða hætti þetta gat yfir höfuð borið að? Ég get svarað því. Þetta bar að með þeim hætti að for­veri þinn og æðsti emb­ætt­is­maður mála­flokks­ins voru ekki að fylgj­ast með mála­flokki, sem hefur verið afhjúp­aður oft og fyrst í jan­úar 2019 og síðan í fjöl­mörg  skipti með áber­andi hætti í ýmsum fjöl­miðlum með greina­skrifum og rök­stuðn­ingi í frum­varpi um blóð­töku­bann á s.l. vetri. 

Auglýsing
Fyrrverandi og núver­andi for­stjórar MAST ásamt yfir­dýra­lækni og settum yfir­dýra­lækni eru undir sömu sök seld­ir. Um málið hefur frá því fyrir og eftir kosn­ingar verið fjallað af mér 5 sinnum í Kjarn­an­um. Þá vakti Inga Sæland þing­maður ræki­lega athygli á þessu með því að leggja fram frum­varp um bann við blóð­mera­haldi s.l. vetur og var nið­ur­lægð í kjöl­farið í umsögn­um, hún færi með fleip­ur.

Ætlar þú nú að hlusta á ein­stak­linga, sem MAST til­nefnir og ég er hand­viss um að for­stjóri MAST og yfir­dýra­læknir munu velja til að vernda ásýnd MAST? Nógu vel þekki ég til starfs­hátta stofn­un­ar­innar á liðnum árum til að geta full­yrt það. 

Starfs­hópar geta verið til þess fallnir að gefa kol­ranga mynd af raun­veru­leik­anum nema tryggt sé að fengnir séu til starfans aðil­ar, sem hafa engra hags­muna að gæta og búi yfir þekk­ingu til að fást við verk­efn­ið. Til­nefn­ing frá Sið­fræði­stofnun HÍ er afbragðs hug­mynd enda málið veru­legt sið­ferði­legt álita­mál en ég spyr mig um leið hvaða þekk­ingu hafa heim­spek­ingar þar á fræða­svið­inu animal ethics/­dýrasið­fræð­i,  sem fjallar um umgengni manns­ins við dýr og nýt­ingu hans á þeim. Sú spurn­ing teygir sig reyndar til alls búfjár­halds til mann­eldis og fisk­veiða. Ég kann­ast ekki við að neinn þar hafi slíka þekk­ingu og í raun veit ég bara um tvo ein­stak­linga á háskóla­stigi, sem eitt­hvað hafa sett sig inn í það svið í tengslum við rann­sóknir sínar á háskóla­stigi. Hins vegar er fjöldi slíkra hágæða­fræð­inga við flesta Evr­ópska háskóla enda fræða­sviðið kenndur þar og eru íslenskir háskólar eina und­an­tekn­ingin í álf­unni þó við kennum okkur við að vera fyr­ir­mynd­ar­land búfjár­halds.

Höf­undur er dýra­rétt­ar­lög­fræð­ing­ur. 

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir er ritstjóri Stundarinnar, en Jón Trausti Reynisson er framkvæmdastjóri útgáfufélagsins auk þess að vera blaðamaður á miðlinum.
Útgáfufélag Stundarinnar tapaði rúmlega milljón krónum á síðasta ári
Tekjur útgáfufélags Stundarinnar námu 233,9 milljónum króna á síðasta ári og jukust þær um fjögur prósent á milli ára. Tapið af rekstrinum nam 1,2 milljónum króna í fyrra, samanborið við rúmlega sjö milljóna hagnað árið 2020.
Kjarninn 12. ágúst 2022
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra.
Inga Hrefna nýr aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar
Utanríkisráðherra er nú komin með tvo aðstoðarmenn. Alls má ríkisstjórnin ráða 27 aðstoðarmenn. Laun og starfs­­kjör aðstoð­­ar­­manna ráð­herra mið­­ast við kjör skrif­­stofu­­stjóra í ráðu­­neytum sam­­kvæmt ákvörð­unum kjara­ráðs.
Kjarninn 12. ágúst 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Leggur til að sameina héraðsdómstóla landsins í eina stofnun
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra er með áform um að sameina þá átta héraðsdómstóla sem eru í landinu í eina stofnun. Forsenda sameiningarinnar er að sameinaður dómstóll hafi starfsstöðvar á landsbyggðinni.
Kjarninn 12. ágúst 2022
Kolafarmi frá Suður-Afríku skipað upp í pólskri höfn í sumar.
Pólverjum er vandi á höndum
Stærsti framleiðandi kola í Evrópu utan Rússlands er í vanda staddur eftir að hafa bannað innflutning á rússneskum kolum vegna innrásarinnar í Úkraínu.
Kjarninn 12. ágúst 2022
Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. virðir hér fyrir sér dauðan hval í Hvalfirði í júlímánuði.
Lögregla væntir þess að Hvalur hf. skili dróna svissneska ríkisútvarpsins í dag
Teymi frá svissneska ríkisfjölmiðlafyrirtækinu SRG SSR flaug dróna yfir hvalstöð Hvals hf. fyrr í vikunni. Starfsmenn Hvals hf. hirtu af þeim drónann og lögreglan á Akranesi hefur krafið fyrirtækið um að skila dróna Svisslendinganna.
Kjarninn 12. ágúst 2022
Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Hildur varði 9,3 milljónum í prófkjörsslaginn og átti eina og hálfa milljón afgangs
Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins átti 1,5 milljónir eftir í kosningasjóði sínum þegar prófkjör Sjálfstæðisflokksins í borginni var um garð gengið. Það fé ætlar hún að færa félagi sem hún sjálf stjórnar, en það heitir Frelsisborgin.
Kjarninn 12. ágúst 2022
Skúli Mogensen hefur byggt upp mikla ferðaþjónustu í Hvammsvík i Hvalfirði.
Áformin einkennist af „einhvers konar firringu“
Zephyr Iceland, sem áformar vindorkuver í Hvalfirði, „forðast að snerta á kjarna málsins“ í matsáætlun á framkvæmdinni. Kjarninn er sá að mati Skúla Mogensen, eiganda sjóbaðanna í Hvammsvík, að áformin einkennast af „einhvers konar firringu“.
Kjarninn 12. ágúst 2022
Vatnsyfirborð Rínarfljóts hefur lækkað stöðugt síðustu vikur.
Hættuástand að skapast í Rínarfljóti – Munu skipin geta siglt?
Vatnsyfirborð Rínarfljóts gæti á næstu dögum orðið hættulega lágt að mati þýskra yfirvalda. Sífellt erfiðara er að flytja vörur um ána, m.a. kol og bensín. Gríðarmiklir þurrkar hafa geisað víða í Evrópu með margvíslegum afleiðingum.
Kjarninn 11. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar