25 færslur fundust merktar „dýralíf“

Skjaldbakan Jónatan árið 1886 (t.v.) og í dag.
Tíu jákvæðar fréttir af dýrum
Á okkur dynja fréttir um hamfarahlýnun og eyðileggjandi áhrif þess manngerða fyrirbæris á vistkerfi jarðar. En inn á milli leynast jákvæð tíðindi sem oft hafa orðið að veruleika með vísindin að vopni.
22. desember 2022
Þarna er hún! Fyrsti vísundurinn sem fæðist í Bretlandi í að minnstas kosti 6 þúsund ár.
Sá fyrsti sem fæðist í Bretlandi í fleiri þúsund ár
Undur og stórmerki hafa gerst í Bretlandi en þar er kominn í heiminn vísundskálfur, sá fyrsti sem fæðist í landinu í þúsundir ára. Fæðingin er ávöxtur umfangsmikils verkefnis sem miðar að því að endurheimta villta náttúru.
21. október 2022
Skrítnastur er hann Sushi
Hann getur staðið grafkyrr tímunum saman og myndi vinna störukeppni við hvern sem er. Þau eru mörg villtu dýrin í Úganda sem fá fólk til að taka andköf en risavaxinn fugl sem hneigir sig var þó það sem blaðakona Kjarnans þráði að sjá.
6. febrúar 2022
Nýtt ár er hafið. Og það eru margar ástæður til bjartsýni.
Fimm fréttir sem auka bjartsýni á nýju ári
Bólusetningar og jákvæðar horfur fyrir dýrategundir sem áður voru í útrýmingarhættu ættu að auka okkur bjartsýni á árinu sem nú fer í hönd.
1. janúar 2022
Stóran hval rak að landi í Þorlákshöfn í október.
Yfir hundrað hvali rak á land
Hernaðarbrölt, olíuleit og forvitnir ferðamenn eru meðal mögulegra skýringa á fjölda skráðra hvalreka við Ísland sem fór í hæstu hæðir á árinu 2021. Hlýnun jarðar og breyttar farleiðir þessara lífrænu kolefnisfangara koma einnig sterklega til greina.
1. janúar 2022
Árni Stefán Árnason
Opið bréf til landbúnaðarráðherra um feril blóðmeramálsins
14. desember 2021
Villtar kanínur eru varar um sig og forðast hvers kyns ónæði.
Hvar eru kanínurnar?
Hvað hefur orðið um kanínurnar sem ætíð mátti sjá á göngu um Öskjuhlíð? Blaðamaður Kjarnans fór í fjölda rannsóknarleiðangra og leitaði svara hjá borginni og dýraverndarsamtökum.
12. desember 2021
Valli enginn dólgur heldur í leit að hvíld á ókunnum slóðum
„Hann var að hvíla sig. Það var einfaldlega það sem hann var að gera,“ segir Edda Elísabet Magnúsdóttir sjávar- og atferlisvistfræðingur, um þann óréttláta dólgsstimpil sem rostungurinn Valli hefur fengið í fjölmiðlum.
21. september 2021
Hefur hlýtt á sinn síðasta söng
Hún hefur verið víðförul um heiminn. Að öllum líkindum farið nokkrar ferðir suður á bóginn. Alla leið í Karabíska hafið. Svo hefur hún örugglega makast og mögulega eignast afkvæmi. Hnúfubakurinn sem rak á land á Garðskaga átti áhugaverða ævi.
22. mars 2021
Fimm forvitnilegar (og covid-lausar) fréttir
Stórmerkilegur fundur í Argentínu, fugl vakinn upp frá dauðum, úlfur á landshornaflakki, „frosnar“ skjaldbökur teknar í skjól og alveg einstaklega áhugaverð mörgæs. Það er ýmislegt að frétta úr heimi dýranna.
1. mars 2021
Ástarsaga úr fjörunni – flaug til makans og setti Íslandsmet
Kannski var það afkomuótti frekar en söknuður sem rak hana yfir hafið mun fyrr en dæmi eru um. En hver svo sem ástæðan er hafa þau fundið hvort annað eftir langan aðskilnað og tryggt sér búsetu á óðalinu í sumar.
23. febrúar 2021
Nýtur lífsins undir Afríkusól og bíður íslenska vorsins
Sumarmánuðunum eyddi hún í nábýli við íslenska hesta en í vetur hefur hún haldið sig á slóðum hinna klunnalegu Nílhesta. Spóinn Ékéké spókar sig nú á frjósömum leirum Bijagós-eyjaklasans en mun á nýju ári hefja undirbúning fyrir Íslandsförina.
1. janúar 2021
Flaug 6.000 kílómetra yfir hafið og heim
Sástu spóa suð‘r í flóa í sumar? Ef hann er ekki þegar floginn til vetrarstöðvanna eru allar líkur á því að hann sé að undirbúa brottför. Spóinn Ékéké kom hingað í vor. Flakkaði um landið áður en hún flaug beinustu leið til Vestur-Afríku.
9. ágúst 2020
„Skrautleg súpa“ í Mývatni
Sjaldgæf sjón. Skrautleg súpa og meiriháttar málningarblanda. Þetta eru orð sem starfsmenn Náttúrurannsóknarmiðstöðvarinnar við Mývatn nota um óvenjulegt sjónarspil í vatninu.
1. ágúst 2020
Græn risaskjaldbaka getur synt þúsundir kílómetra í leit að varpstöðvunum.
Risaskjaldbökur eru „sannarlega mestu sæfarar jarðar“
Þær snúa alltaf aftur til sömu strandar og þær sjálfar klöktust út á. Svo sækja þær ávallt í sömu ætisstöðvarnar. Grænar risaskjaldbökur rata alltaf heim þó að þær villist oft mörg hundruð kílómetra af leið.
31. júlí 2020
Flaug frá Hornafirði til Höfðaborgar
Hefur þú séð rósastara? Þennan með bleika gogginn og eins og bleika svuntu? En grátrönu? Suðausturland er eins og trekt inn í landið frá Evrópu og þar er hentugt að fylgjast með fuglum sem hingað flækjast sem og hefðbundnari tegundum.
26. júlí 2020
Kettir geta gefið eigendum sínum mikið með sinni mjúku nánd.
„Ég er tilbúin að fá mér kettling“
Facebook-síður eru troðfullar af auglýsingum frá fólki sem óskar eftir kettlingum. Viðbrögðin eru oft dræm en þau eru gríðarleg þegar auglýst er eftir heimili fyrir kisur. Rekstrarstjóri Kattholts minnir á að um ketti þarf að hugsa vel og það í 15-20 ár.
19. júlí 2020
Grensteggur í Hælavíkurbjargi að merkja stein og sýna fram á eignarhald sitt á þessu svæði (óðali).
Völdu sér óðal í ætt við Downton Abbey
Parið sem sást í mars bera steinbít frá fjöru og upp í bjarg heldur til í greni í Hornbjargi. Þar dvelur það ásamt yrðlingum „í flottasta óðalinu á svæðinu sem er næstum eins og Downton Abby,“ segir Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur.
16. júlí 2020
Vorið er komið víst á ný
Þeir belgja sig út, fullir tilhlökkunar. Ýfa svo á sér fjaðrirnar og syngja gleðibrag. Blómin stinga sér upp úr moldinni, springa út og svelgja í sig sólargeislana. Vorið ber með sér væntingar og þrá.
23. apríl 2020
Svaf á fjörutíu sentímetra löngum steinbít
Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur er komin suður eftir reglubundna vettvangsferð að vetri í friðlandið á Hornströndum. Hún segir okkur sögur af brimsköflum sem skoluðu reiðinnar býsn af sjávarfangi á land svo refirnir urðu saddir og sælir.
31. mars 2020
Refur á Hornströndum.
Refafjölskylda á hrakhólum vegna ferðamanna með stórar myndavélalinsur
Það er eitthvað á seyði meðal refanna í friðlandinu á Hornströndum. Í fyrra voru óðul færri en venjulega, got sjaldgæfari og yrðlingar fáséðari en áður. Þrjár skýringar þykja líklegastar. Ein þeirra snýr að ferðamönnum.
3. febrúar 2020
Framkvæmdasvæðið er í landi Sólheima, sveitabæjar í Dalabyggð.
Vilja vindorkuver á mikilvægu fuglasvæði
Verði hugmyndir að þremur vindorkuverum á Vesturlandi að veruleika yrðu þar reistar um 86 vindmyllur með allt að 375 MW aflgetu. Samanlagt afl beggja Búrfellsvirkjana Landsvirkjunar er 370 MW.
16. janúar 2020
Með brunasár á smáum fótum
Mörg dýr hafa fengið skjól í fangi manna í hamfaraeldunum í Ástralíu. Margfalt fleiri hafa farist og þeirra á meðal eru þúsundir kóalabjarna, sem eru ekki aðeins sérlega krúttlegir heldur mikilvægur hlekkur í þegar viðkvæmu vistkerfi.
12. janúar 2020
Vill stytta einangrun hunda og katta í tvær vikur
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt til að einangrun hunda og katta, sem fluttir eru inn til landsins, verði stytt úr fjórum vikum í 14 sólarhringa.
23. desember 2019
Býflugur lifa stuttu en mikilvægu lífi fyrir vistkerfið. Vegna hlýnunar jarðar hefur vorið verið sífellt fyrr á ferðinni undanfarna áratugi og býflugurnar vakna úr vetrardvala á vitlausum tímum.
Dýralíf í vanda vegna loftslagsbreytinga
Lögmál náttúruvals ræður ferðinni í dýraríkinu þar sem tegundir standa í lífsbaráttu vegna loftslagsbreytinga.
17. júlí 2017