Við þurfum að undirbúa Ísland fyrir þriggja gráðna hlýnun, jafnvel fjögurra

Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar um loftlagsmál.

Auglýsing

Spáð er að núver­andi stefnur allra ríkja heims­ins leiði okkur að tveggja gráðna hlýnun um 2050 og þriggja fyrir lok ald­ar­innar. En mögu­lega þriggja um 2050 og fjög­urra seinna, ef við erum óheppn­ir.

Margt er óvisst og óvissa gerir allt erf­ið­ara. En af því að telj­andi líkur eru á að þriggja gráðna hlýnun komi í okkar ævi, þurfum við að búa okk­ur, þjóð­ina, ríkið og hag­kerfið undir fyrir hana. Því snemma, því betra.

Hvernig eigum við að und­ir­búa? Og fyrir hvað?

Rann­sóknir hafa ekki ennþá leitt að skýrum svörum, en ekki utan mögu­leika er að fjög­urra gráðna ver­öld leyfi aðeins 500-1000 millj­ónum manns að lifa. Búast megi við millj­ónum flótta­manna til Evr­ópu, hung­ursneyð um heim og inn­flutn­ings­rösk­unum á Íslandi.

Auglýsing
Þriggja gráðna ver­öld væri ekki eins ljót og fjög­urra. Samt þarf ríkið að bregð­ast við. Það þarf að hvetja nýsköpun í mat­væla­fram­leiðslu, til þess að ná var­andi og traustu fæðu­ör­yggi á Íslandi. Og tryggja að raf­magn, vatn og aðrar nauð­synjar verði en til staðar í því til­viki að inn­flutn­ingur séu trufl­aðir eða hættir um hríð. Og reyna að forð­ast inn­flutn­ings­rask­an­ir, með samn­ingum við aðrar þjóðir og efl­ingu Íslands sem mik­il­vægrar flutn­inga­mið­stöðv­ar.

En óvissan er mik­il. Þess vegna þarf einnig að ríkið hefji rann­sókn og birti skýrslur um þriggja og fjög­urra gráðna ver­aldir og áhrif þeirra á Ísland. Þó að við Píratar í Sjálf­bærni­fé­lag­inu hafi rætt margt í þessu máli í tals­verðan tíma, er margt sem við vitum ekki og getum ekki áætl­að. Aðeins rík­ið, lík­lega, hefir efnið og aðgang að fræði­mönnum til að meta málið almenni­lega.

Ísland hefir raf­magn, hita og menntað fólk, og (senni­lega) lofts­lag sem hlýnar á land­inu. Með þeim auð­lindum gæti margt verið gert.

Höf­undur er í fram­boði í próf­kjöri Pírata í Reykja­vík

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Peningum á Íslandi er áfram sem áður stýrt af körlum
Áttunda árið í röð framkvæmdi Kjarninn úttekt á því hver kynjahlutföll séu á meðal þeirra sem stýra peningum á Íslandi. Fyrirtækjunum sem úttektin náði til fjölgaði lítillega á milli ára og samsetning þeirra breyttist aðeins.
Kjarninn 21. apríl 2021
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Tæknivarpið - Apple kynnir skífur fyrir utangátta, nýjan iMac og iPad Pro
Kjarninn 21. apríl 2021
Stefán Jón Hafstein
Óttast um Elliðaárnar
Kjarninn 21. apríl 2021
Sigríður Á. Andersen sagði af sér sem dómsmálaráðherra vegna málsins
Enn ekki upplýst um kostnað ríkislögmanns vegna ólöglegrar skipunar dómara í Landsrétt
Kostnaður ríkissjóðs vegna þess að þáverandi dómsmálaráðherra sinnti ekki rannsóknarreglu stjórnsýslulaga þegar hún lagði fyrir Alþingi lista yfir dómara sem ætti að skipa við Landsrétt var 141 milljónir króna í lok síðasta árs. Hann er enn að aukast.
Kjarninn 21. apríl 2021
Armin Laschet og Annalena Baerbock. Telja má nánast öruggt að annað þeirra verði næsti kanslari Þýskalands.
Armin eða Annalena?
Sextugur karl og fertug kona eru talin þau einu sem möguleika eiga á að taka við af Angelu Merkel og verða næsti kanslari Þýskalands. Græningjar með Önnulenu Baerbock í fararbroddi eru á flugi í skoðanakönnunum.
Kjarninn 20. apríl 2021
Heimild verði til að skikka alla frá áhættulöndum í sóttvarnahús
Ríkisstjórnin leggur til lagabreytingu sem felur í sér að heimilt verði að skikka alla frá áhættusvæðum í sóttvarnarhús við komuna til landsins og einnig að hægt verði að banna ferðalög frá löndum þar sem faraldurinn geisar hvað mest.
Kjarninn 20. apríl 2021
Jóhann Sigmarsson
Ef það er ekki vanhæfi þá heiti ég Júdas
Kjarninn 20. apríl 2021
Myndir af nokkrum fórnarlömbum þjóðarmorðsins í Rúanda.
„Franska ríkisstjórnin var hvorki blind né meðvitundarlaus“
Frönsk stjórnvöld „gerðu ekkert“ til að stöðva blóðbaðið í Rúanda á tíunda áratug síðustu aldar. Eftir voðaverkin reyndu þau svo að hylma yfir þátt sinn sem m.a. fólst í því að veita gerendum vernd.
Kjarninn 20. apríl 2021
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar