Við þurfum að undirbúa Ísland fyrir þriggja gráðna hlýnun, jafnvel fjögurra

Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar um loftlagsmál.

Auglýsing

Spáð er að núver­andi stefnur allra ríkja heims­ins leiði okkur að tveggja gráðna hlýnun um 2050 og þriggja fyrir lok ald­ar­innar. En mögu­lega þriggja um 2050 og fjög­urra seinna, ef við erum óheppn­ir.

Margt er óvisst og óvissa gerir allt erf­ið­ara. En af því að telj­andi líkur eru á að þriggja gráðna hlýnun komi í okkar ævi, þurfum við að búa okk­ur, þjóð­ina, ríkið og hag­kerfið undir fyrir hana. Því snemma, því betra.

Hvernig eigum við að und­ir­búa? Og fyrir hvað?

Rann­sóknir hafa ekki ennþá leitt að skýrum svörum, en ekki utan mögu­leika er að fjög­urra gráðna ver­öld leyfi aðeins 500-1000 millj­ónum manns að lifa. Búast megi við millj­ónum flótta­manna til Evr­ópu, hung­ursneyð um heim og inn­flutn­ings­rösk­unum á Íslandi.

Auglýsing
Þriggja gráðna ver­öld væri ekki eins ljót og fjög­urra. Samt þarf ríkið að bregð­ast við. Það þarf að hvetja nýsköpun í mat­væla­fram­leiðslu, til þess að ná var­andi og traustu fæðu­ör­yggi á Íslandi. Og tryggja að raf­magn, vatn og aðrar nauð­synjar verði en til staðar í því til­viki að inn­flutn­ingur séu trufl­aðir eða hættir um hríð. Og reyna að forð­ast inn­flutn­ings­rask­an­ir, með samn­ingum við aðrar þjóðir og efl­ingu Íslands sem mik­il­vægrar flutn­inga­mið­stöðv­ar.

En óvissan er mik­il. Þess vegna þarf einnig að ríkið hefji rann­sókn og birti skýrslur um þriggja og fjög­urra gráðna ver­aldir og áhrif þeirra á Ísland. Þó að við Píratar í Sjálf­bærni­fé­lag­inu hafi rætt margt í þessu máli í tals­verðan tíma, er margt sem við vitum ekki og getum ekki áætl­að. Aðeins rík­ið, lík­lega, hefir efnið og aðgang að fræði­mönnum til að meta málið almenni­lega.

Ísland hefir raf­magn, hita og menntað fólk, og (senni­lega) lofts­lag sem hlýnar á land­inu. Með þeim auð­lindum gæti margt verið gert.

Höf­undur er í fram­boði í próf­kjöri Pírata í Reykja­vík

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson, formenn ríkissjórnarflokkanna, sendu frá sér yfirlýsingu í apríl þar sem segir að ekki verði ráðist í frekari sölu á hlutum ríkissin í Íslandsbanka að sinni. Sú yfirlýsing stendur enn.
Standa enn við að ekki verði ráðist í frekari sölu á hlutum í Íslandsbanka
Fjármálaráðherra sagði mikilvægt að halda áfram að selja hlut ríkisins í Íslandsbanka við kynningu fjárlagafrumvarpsins. Í yfirlýsingu stjórnarflokkanna frá því í vor segir að ekki verði ráðist í sölu á frekari hlutum bankans að sinni. Hún gildir enn.
Kjarninn 5. október 2022
Eyþór Arnalds var oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Félag Eyþórs hagnaðist um 388,4 milljónir vegna afskriftar á láni frá Samherja
Eigið fé félags Eyþórs Arnalds fór úr því að vera neikvætt um 305 milljónir í að vera jákvætt um 83,9 milljónir í fyrra. Félag í eigu Samherja afskrifaði seljendalán sem veitt var vegna kaupa í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
Kjarninn 4. október 2022
Neyðarúrræði en ekki neyðarástand
Fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur verið opnuð í skrifstofuhúsnæði í Borgartúni þar sem Vegagerðin var áður til húsa. Hægt verður að taka á móti 150 manns að hámarki og miðað er við að fólk dvelji ekki lengur en þrjár nætur.
Kjarninn 4. október 2022
Örn Bárður Jónsson
Um skjálífi og skjána
Kjarninn 4. október 2022
Þrjú félög voru skráð á markað í sumar. Þeirra stærst er Alvotech, sem var skráð á First North markaðinn í júní. Hér sést Róbert Wessman, stofnandi og stjórnarformaður félagsins, hringja inn fyrstu viðskipti með bréfin.
Virði skráðra félaga í Kauphöllinni lækkað um 254 milljarða króna á tveimur mánuðum
Það sem af er ári hefur Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkað um 28,3 prósent. Hún hækkaði um rúmlega 20 prósent árið 2020 og 33 prósent í fyrra. Leiðrétting er að eiga sér stað á virði skráðra félaga.
Kjarninn 4. október 2022
Steingrímur J. Sigfússon
Einu sinni var Póstur og Sími
Kjarninn 4. október 2022
Svandís Svavarsdóttir er matvælaráðherra og fer með málefni sjávarútvegs.
Svandís boðar frumvarp um tengda aðila í sjávarútvegi á næsta ári
Samkvæmt lögum mega tengdir aðilar í sjávarútvegi ekki halda á meira en tólf prósent af úthlutuðum kvóta á hverjum tíma. Skiptar skoðanir eru um hvort mikil samþjöppun í sjávarútvegi sé í samræmi við þetta þak.
Kjarninn 4. október 2022
Ein orðan sem Plaun skartaði, en hún reyndist eftirlíking.
Tvöfaldur í roðinu
Hugo Plaun hefur lengi verið ein helsta stríðshetja Dana, og var vel skreyttur hermaður sem hitti fyrirmenni og sagði ótrúlegar sögur sínar víða. Fyrir nokkrum árum kom í ljós að Plaun laug öllu saman.
Kjarninn 4. október 2022
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar