Við þurfum að undirbúa Ísland fyrir þriggja gráðna hlýnun, jafnvel fjögurra

Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar um loftlagsmál.

Auglýsing

Spáð er að núverandi stefnur allra ríkja heimsins leiði okkur að tveggja gráðna hlýnun um 2050 og þriggja fyrir lok aldarinnar. En mögulega þriggja um 2050 og fjögurra seinna, ef við erum óheppnir.

Margt er óvisst og óvissa gerir allt erfiðara. En af því að teljandi líkur eru á að þriggja gráðna hlýnun komi í okkar ævi, þurfum við að búa okkur, þjóðina, ríkið og hagkerfið undir fyrir hana. Því snemma, því betra.

Hvernig eigum við að undirbúa? Og fyrir hvað?

Rannsóknir hafa ekki ennþá leitt að skýrum svörum, en ekki utan möguleika er að fjögurra gráðna veröld leyfi aðeins 500-1000 milljónum manns að lifa. Búast megi við milljónum flóttamanna til Evrópu, hungursneyð um heim og innflutningsröskunum á Íslandi.

Auglýsing
Þriggja gráðna veröld væri ekki eins ljót og fjögurra. Samt þarf ríkið að bregðast við. Það þarf að hvetja nýsköpun í matvælaframleiðslu, til þess að ná varandi og traustu fæðuöryggi á Íslandi. Og tryggja að rafmagn, vatn og aðrar nauðsynjar verði en til staðar í því tilviki að innflutningur séu truflaðir eða hættir um hríð. Og reyna að forðast innflutningsraskanir, með samningum við aðrar þjóðir og eflingu Íslands sem mikilvægrar flutningamiðstöðvar.

En óvissan er mikil. Þess vegna þarf einnig að ríkið hefji rannsókn og birti skýrslur um þriggja og fjögurra gráðna veraldir og áhrif þeirra á Ísland. Þó að við Píratar í Sjálfbærnifélaginu hafi rætt margt í þessu máli í talsverðan tíma, er margt sem við vitum ekki og getum ekki áætlað. Aðeins ríkið, líklega, hefir efnið og aðgang að fræðimönnum til að meta málið almennilega.

Ísland hefir rafmagn, hita og menntað fólk, og (sennilega) loftslag sem hlýnar á landinu. Með þeim auðlindum gæti margt verið gert.

Höfundur er í framboði í prófkjöri Pírata í Reykjavík

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Það liggur ekki fyrir hvort Ísland geti gert tvíhliða samning til að tengja krónu við evru
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um það sé mögulegt fyrir Ísland að gera samkomulag við Seðlabanka Evrópu um að tengja krónuna við evru.
Kjarninn 23. september 2021
Sigríður Ólafsdóttir
Draumastarf og búseta – hvernig fer það saman?
Kjarninn 23. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd: Í aðdraganda kosninganna er blóðmeraiðnaðurinn svarti blettur búfjáreldis – Hluti II
Kjarninn 23. september 2021
Segist hafa reynt að komast að því hvað konan vildi í gegnum tengilið – „Við náðum aldrei að ræða við hana“
Fyrrverandi formaður KSÍ segir að sambandið hafi frétt af meintu kynferðisbroti landsliðsmanna í gegnum samfélagsmiðla. Formleg ábending hafi aldrei borist.
Kjarninn 23. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Fleiri kjósendur Sjálfstæðisflokks vilja Katrínu sem forsætisráðherra en Bjarna
Alls segjast 45,2 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins að þeir vilji fá formann Vinstri grænna til að leiða þá ríkisstjórn sem mynduð verður eftir kosningar.
Kjarninn 23. september 2021
Hugarvilla að Ísland sé miðja heimsins
Þau Baldur, Kristrún og Gylfi spjölluðu um Evrópustefnu stjórnvalda í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála.
Kjarninn 23. september 2021
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands – Þáttur 4: Byggir Evrópustefna íslenskra stjórnvalda á áfallastjórnun?
Kjarninn 23. september 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Kosningarnar núna snúast um loftslagsmál
Kjarninn 23. september 2021
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar