Vinnslustöðin krefst þess að farið sé að lögum - Vill meiri kvóta

9555631404_e663c5b735_z.jpg
Auglýsing

Vinnslu­stöðin í Vest­manna­eyjum hyggst gera athuga­semdir við „fjöl­mörg atriði“ mak­ríl­frum­varps­ins, að því er fram kemur í umsögn fyr­ir­tæks­ins sem birt hefur verið á vef Alþingis. Í henni er vísað til álits Umboðs­manns Alþing­is, sér­stak­lega, þar sem fram kemur að úthlutun á mak­ríl­kvóta til þessa hafi ekki verið í sam­ræmi við lög. Í umsögn Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar, sem Ragnar H. Hall hrl. rit­ar, eru þing­menn hvattir til þess að kynna sér álit Umboðs­manns Alþing­is. Sam­tals hafa nú borist 24 athuga­semdir við frum­varp­ið.

Er þar meðal ann­ars vísað í eft­ir­far­andi orð í áliti Umboðs­manns Alþing­is: „Eins og orða­lagi 2. málsl. 2. mgr. 5.gr. laga nr 151/1996, sem og 8. og 9. gr. laga nr. 116/2006, er háttað verður að mínu áliti ekki annað lagt til grund­vallar en að íslenskum stjórn­völdum beri að fylgja ákvœðum laga við úthlutun afla­heim­ilda til ein­stakra skipa óháð vilja ráð­herra eða ann­arra.“

Kemur fram í umsögn­inni að Vinnslu­stöðin telji það mikið umhugs­un­ar­efni að stjórn­völd ætli ekki að fara að lög­um, og boða mun fleiri athuga­semdir við frum­varpið í frek­ari umsögn­um.

Auglýsing

Þá telur Vinnslu­stöðin enn fremur að fyr­ir­tækið eigi að fá meiri­hlut­deild í mak­ríl­kvót­anum en raunin er, en miðað frum­varpið og for­sendur þess, fær fyr­ir­tækið 9,22 pró­sent af heild­ar­kvót­an­um. „Vinnslu­stöðin hf. telur að ef farið hefði verið að lögum um stjórn fisk­veiða árið 2011 og úthlutað hefði verið miðað við veiði­reynslu sl. 3 ára, sbr. 1. mgr. 9. gr. 1. nr. 116/2006, hefði hlut­deildin átt að vera 10,18% en ekki 9,22% eins og raunin varð. Ef úthlutað hefði verið eftir úthafsveiði­lög­unum og úthlutun mið­ast við þrjú bestu veiði­tíma­bil á sið­ustu sex, sbr. 2. mgr. 5. gr. 1. nr. 151/1995 þá hefði hlut­deild VSV átt að vera 11,6% í stað 9,22%. Ljóst er að hér er um afar mikla hags­muni að ræða. Laga­setn­ing um slík atriði er vanda­söm og krefst mik­illar vand­virkni. Vinnslu­stöðin hf. leggur áherslu á að laga­setn­ingin má undir engum kring­um­stæðum fela í sér aft­ur­virka skerð­ingu á rétt­indum sem telj­ast eign­ar­rétt­ar­varin sam­kvæmt stjórn­ar­skrá,“ segir í umsögn­inni.

Þessi mynd birtist í Fiskifréttum á dögunum, sem sýnir skiptingu 90 prósent af makrílkvótanum. Mynd: Fiskifréttir. Þessi mynd birt­ist í Fiski­fréttum á dög­un­um, sem sýnir skipt­ingu 90 pró­sent af mak­ríl­kvót­an­um. Inn á mynd­inni stendur að Brim fái 13,8 pró­sent af heild­inni, en reyndin er 3,8 pró­sent. Mynd: Fiski­frétt­ir.

Sam­kvæmt frum­varp­inu verður afla­hlut­deildum (kvóta) úthlutað niður á skip í áþekkum hlut­föllum og á yfir­stand­andi fisk­veiði­ári. Enda byggir úthlut­unin á núver­andi fisk­veiði­ári á veiði­eynslu fyrri ára. Útgerðir skipa og báta sem hafa afla­reynslu frá árunum 2011-2014 fá afla­hlut­deild í mak­ríl úthlut­að.  Hömlur eru ekki á við­skiptum með afla­heim­ild­ir, það er kvót­inn verður fram­selj­an­leg­ur.

Í mak­ríl­frum­varpi ráð­herra verður kvóta­skipt­ing eft­ir­far­andi:  1. a) 90% til báta/­skipa sem hafa afla­reynslu frá árunum 2011-2014 (upp­sjáv­ar-, frysti- og ísfisk­skip).


  2. b) 5% til smá­báta sem veitt hafa mak­ríl með línu eða hand­færi á árunum 2009-2014.


  3. c) 5% til fiski­skipa í flokki a) sem unnu sér­stak­lega í mann­eld­is­vinnslu.
Ríf­lega 30 þús­und manns hafa nú kraf­ist þess að þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla fari fram um öll lög­ ­sem í sér úthlutun á fisk­veiði­auð­lind­inni til lengri tíma en eins árs í senn, á vef síð­unni Þjóð­ar­eign.­is.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Anna Dóra Antonsdóttir
Rammaáætlun sem sáttargjörð
Kjarninn 17. maí 2022
Tekjur ríkisins af kolefnisgjaldi aldrei verið jafn miklar og í fyrra
Ríkið hefur milljarðatekjur af losun gróðurhúsalofttegunda, bæði frá uppboðum á losunarheimildum og af kolefnisgjaldi. Féð er ekki eyrnamerkt loftslagsaðgerðum en fjármálaráðherra áætlar að framlög til loftslagsmála nemi yfir 15 milljörðum í ár.
Kjarninn 17. maí 2022
Helga Þórðardóttir varaþingmaður Flokks fólksins.
„Stjórnvöld hafa svikið leigjendur“
Leigjendur eru jaðarsettir og algerlega berskjaldaðir fyrir hentistefnu leigusala, segir varaþingmaður Flokks fólksins. Stjórnvöld verði að koma með beinar aðgerðir sem stöðva brjálsemi óhefts markaðar sem stjórnist af græðgi einstaklinga.
Kjarninn 17. maí 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Ráðherra svarar engu um Samherjamálið þar sem það eigi ekki að lúta „pólitískum afskiptum“
Dómsmálaráðherra segir að embætti sem rannsaki sakamál fái ekki auknar fjárveitingar til að sinna rannsókn tiltekins sakamáls. Á ríkisstjórnarfundi í nóvember 2019 var hugað sérstaklega að fjármögnun rannsóknar héraðssaksóknara á Samherjamálinu.
Kjarninn 17. maí 2022
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri mætti á opinn fund í allsherjar- og menntamálanefnd um fræðslu og menntun lögreglumanna um fjölmenningu og fordóma.
Segir að ekki hafi verið um kynþáttamiðaða löggæslu að ræða
Ríkislögreglustjóri segist harma það að ungur drengur skyldi hafa ítrekað orðið fyrir áreiti við leit lögreglunnar að strokufanga í síðasta mánuði. Þó sé í þessu tilviki ekki um kynþáttamiðaða löggæslu eða afskipti að ræða.
Kjarninn 17. maí 2022
Viðmiðunarverðið á bensínlítra yfir 300 krónur í fyrsta sinn
Hlutur olíufélaga í hverjum seldum bensínlítra er með lægsta móti um þessar mundir þrátt fyrir mjög hátt verð. Það bendir til þess að þau séu ekki að skila hækkunum á heimsmarkaðsverði nema að hluta út í verðlagið.
Kjarninn 17. maí 2022
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram fjármálaáætlun fyrir árin 2023-2027 í mars.
Spyrja hvort framlögð fjármálaáætlun sé í samræmi við stjórnarsáttmála
ASÍ bendir á það í umsögn sinni við fjármálaáætlun að mjög takmarkað svigrúm sé til aukinna útgjalda næstu árin sem þó er fyrirséð að muni aukast mikið. Vilja efla tekjustofna ríkisins, meðal annars með komugjaldi og hækkun fjármagnstekjuskatts.
Kjarninn 17. maí 2022
Guðmundur Ingi Kristinsson þingflokksformaður Flokks fólksins.
„Á ekki að skila þessum ólöglega ránsfeng?“
Þingflokksformaður Flokks fólksins segir að álag gangi nærri heilsu fólks sem hefur lent í skerðingum á greiðslum. „Er einhver hissa að kvíði, þunglyndi, streita, svefnleysi sé að hrjá þennan hóp í boði ríkisstjórnarinnar?“ spurði hann á þingi í dag.
Kjarninn 16. maí 2022
Meira eftir höfundinnMagnús Halldórsson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None