Fjórðungur íslenskra karla á þrítugsaldri ekki flognir úr hreiðrinu
Ungir íslenskir karlar búa lengur í foreldrahúsum en ungar íslenskar konur. Á árunum 2014 til 2016 bjuggu 26,8 prósent karla á aldrinum 25 til 29 ára í foreldrahúsum en aðeins 14,3 prósent kvenna.
15. október 2018