6 færslur fundust merktar „efta“

Kæruréttur rýmkaður í umhverfismálum á Íslandi
Íslensk stjórnvöld hafa gert nauðsynlegar lagabreytingar til þess að að rýmka kærurétt almennings í umhverfismálum. Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) telur úrbæturnar fullnægjandi og að lögin samræmist nú EES reglum.
26. september 2018
EFTA-dómstóllinn.
ESA lokar máli um endurskipulagningu lánastofnana
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur lokað máli sem það hafði til skoðunar varðandi endurskipulagningu íslenskra lánastofnana. Eftirlitsstofnunin telur Ísland hafa gert viðeigandi lagabreytingar varðandi endurskipulagningu lánastofnana.
11. júlí 2018
Pablo Campana, ráðherra utanríkisviðskipta í Ekvador, skrifar undir samninginn.
Ekvador gerir fríverslunarsamning við EFTA
Ekvador skrifaði í morgun undir fríverslunarsamning við Fríverslunarsamtök Evrópu. Samningnum er ætlað að létta hindrunum og auðvelda viðskipti og fjárfestingar á milli Ekvador og aðildarríkja EFTA.
25. júní 2018
EFTA-dómstóllinn.
Ekki rétt staðið að lögum um endurskipulagningu fjármálastofnana
Íslensk stjórnvöld hafa ekki innleitt tilskipun um endurskipulagningu og slitameðferð lánastofnana með fullnægjandi hætti. Þetta er niðurstaða rökstudds álits Eftirlitsstofnunar EFTA.
7. febrúar 2018
Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, í hópi leiðtoga EFTA-ríkjanna.
Frammistaða Íslands gagnvart EES fer versnandi á ný
Ísland stendur sig enn og aftur verst EES ríkjanna við að innleiða tilskipanir frá Evrópusambandinu. Innleiðingarhallinn hefur aukist milli mælinga.
4. febrúar 2017
Stjórnvöld á lokametrum að ganga frá ólögmætri ríkisaðstoð
Íslensk stjórnvöld eru á lokametrunum að ganga frá samningum um endurheimt á ólöglegum ríkisstyrkjum. Þau hafa þó enn ekki upplýst eftirlitsstofnun EFTA um stöðu mála.
7. nóvember 2016