ESA lokar máli um endurskipulagningu lánastofnana

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur lokað máli sem það hafði til skoðunar varðandi endurskipulagningu íslenskra lánastofnana. Eftirlitsstofnunin telur Ísland hafa gert viðeigandi lagabreytingar varðandi endurskipulagningu lánastofnana.

EFTA-dómstóllinn.
EFTA-dómstóllinn.
Auglýsing

Eft­ir­lits­stofnun EFTA (ESA) hefur lokað máli sem það hafði til skoð­unar varð­andi end­ur­skipu­lagn­ingu íslenskra lána­stofn­ana. Eft­ir­lits­stofn­unin telur Ísland hafa gert við­eig­andi laga­breyt­ingar varð­andi end­ur­skipu­lagn­ingu lána­stofn­ana.

­Sam­kvæmt til­skipun ESB um end­ur­skipu­lagn­ingu eða slita­með­ferð lána­stofn­ana innan Evr­ópska efna­hags­svæð­is­ins ræðst end­ur­skipu­lagn­ingin af þeirri máls­með­ferð, lögum og reglum sem gilda í heima­rík­inu, þar sem lána­stofn­unin er skráð.

ESA taldi í rök­studdu áliti sem það sendi Íslandi í febr­ú­ar, að Ísland hefði hvorki inn­leitt til­skip­un­ina né und­an­tekn­ing­ar­á­kvæði hennar á réttan hátt.

Auglýsing

Nýverið lauk Ísland hins vegar inn­leið­ingu á nýrri lög­gjöf þar sem tekið er á þeim vanköntum sem ESA benti ár. Er mál­inu því lok­ið.

Segir ríkasta hlutann kerfisbundið nýta sér glufur til að borga ekki skatta
Formaður VR segir að grunnstefið í baráttu verkalýðsfélaganna sé að laga stöðu þeirra sem nái ekki endum saman. Það þurfi kerfisbreytingar og hægt sé að búa til svigrúm til aðgerða með því að koma í veg fyrir 100 milljarða króna skattsvik.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Hallgerður Hauksdóttir
Óverjandi herferð gegn hvölum
Kjarninn 23. febrúar 2019
Hæfileikar eru alls staðar en tækifærin ekki
Fjöldi alþjóðlegra samtaka og einstaklinga hefur barist fyrir því að auka fjölbreytni og sýnileika minnihlutahópa innan hugbúnaðar- og tæknigeirans. Ein þeirra er Sheree Atcheson en hún hefur vakið athygli á alþjóðlegum vettvangi fyrir frumkvöðlavinnu.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Hefur ekki orðið var við mikla eftirspurn eftir íslenskum stjórnendum á alþjóðavettvangi
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðsfélögin geta bent á hinar miklu hækkanir sem ráðamenn og bankastjórar hafi tekið sér þegar þeir ræða við sína félagsmenn um átök á vinnumarkaði.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Klikkið
Klikkið
Réttindi fatlaðs fólks - Viðtal við Sigurjón Unnar Sveinsson
Kjarninn 23. febrúar 2019
„Líkamar intersex fólks eru ekki mistök sem þarf að leiðrétta“
Samtökin Amnesty International skora á íslensk stjórnvöld að tryggja og vernda jafna meðferð einstaklinga með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni, bæði í lögum og framkvæmd. Yfir 68 börn fæðast hér á landi með ódæmigerð kyneinkenni á hverju ári.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Óútskýrt hvers vegna aðalfundi Íslandspósts var frestað
Íslandspóstur er í eigu ríkisins, en rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega að undanförnu.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Viðar Freyr Guðmundsson
Mikill er máttur minnihlutans
Leslistinn 23. febrúar 2019
Meira úr sama flokkiInnlent