Var ekki heimilt að veita fé til einkaaðila vegna sumarúrræða fyrir námsmenn
                Hluti fjárframlaga til háskóla vegna sumarúrræða stjórnvalda fyrir námsmenn fór í að niðurgreiða námskeið endurmenntunardeilda háskólanna. Félag atvinnurekenda hefur sent formlega kvörtun til ESA vegna þessa.
                
                    
                    3. júlí 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            




