10 færslur fundust merktar „esa“

Sumarúrræði stjórnvalda fyrir námsmenn er liður í tímabundnu átaki stjórnvalda til að skapa náms- og atvinnutækifæri fyrir einstaklinga.
Var ekki heimilt að veita fé til einkaaðila vegna sumarúrræða fyrir námsmenn
Hluti fjárframlaga til háskóla vegna sumarúrræða stjórnvalda fyrir námsmenn fór í að niðurgreiða námskeið endurmenntunardeilda háskólanna. Félag atvinnurekenda hefur sent formlega kvörtun til ESA vegna þessa.
3. júlí 2020
Arion banki sagði upp 102 manns í september.
Starfsmenn fjármálafyrirtækja kvarta til ESA eftir hópuppsögn Arion banka
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja telja að Arion banki hafi ekki farið eftir lögum um hópuppsagnir þegar bankinn sagði upp 102 starfsmönnum í fyrrahaust. Slíku broti fylgi hins vegar engin viðurlög. Samtökin hafa sent kvörtun til ESA vegna þessa.
10. febrúar 2020
Kæruréttur rýmkaður í umhverfismálum á Íslandi
Íslensk stjórnvöld hafa gert nauðsynlegar lagabreytingar til þess að að rýmka kærurétt almennings í umhverfismálum. Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) telur úrbæturnar fullnægjandi og að lögin samræmist nú EES reglum.
26. september 2018
EFTA-dómstóllinn.
ESA lokar máli um endurskipulagningu lánastofnana
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur lokað máli sem það hafði til skoðunar varðandi endurskipulagningu íslenskra lánastofnana. Eftirlitsstofnunin telur Ísland hafa gert viðeigandi lagabreytingar varðandi endurskipulagningu lánastofnana.
11. júlí 2018
Ríkisaðstoð á Íslandi undir meðaltali ríkja Evrópusambandsins
Samkvæmt skýrslu ESA um útgjöld til ríkisaðstoðar hefur ríkisaðstoð Íslendinga aukist en þrátt fyrir það er hlutfall ríkisaðstoðar af landsframleiðslu fremur lágt á Íslandi og talsvert lægra en meðaltal ríkja Evrópusambandsins
21. febrúar 2018
EFTA-dómstóllinn.
Ekki rétt staðið að lögum um endurskipulagningu fjármálastofnana
Íslensk stjórnvöld hafa ekki innleitt tilskipun um endurskipulagningu og slitameðferð lánastofnana með fullnægjandi hætti. Þetta er niðurstaða rökstudds álits Eftirlitsstofnunar EFTA.
7. febrúar 2018
Stjórnvöld á lokametrum að ganga frá ólögmætri ríkisaðstoð
Íslensk stjórnvöld eru á lokametrunum að ganga frá samningum um endurheimt á ólöglegum ríkisstyrkjum. Þau hafa þó enn ekki upplýst eftirlitsstofnun EFTA um stöðu mála.
7. nóvember 2016
Ekkert heyrst frá íslenskum stjórnvöldum
Íslensk stjórnvöld hafa vitað í rúm tvö ár að þau hafi gerst brotleg við EES-samninginn með ólöglegri ríkisaðstoð. Ríkið var dæmt vegna málsins í sumar, en eftirlitsstofnun EFTA hefur ekkert heyrt frá stjórnvöldum.
26. október 2016
Endurheimtur á ólöglegri ríkisaðstoð viðvarandi vandamál
Íslensk stjórnvöld vissu að þau hefðu gerst brotleg með ívilnunarsamningum við fimm fyrirtæki en sinntu því ekki að endurheimta aðstoðina. Eftirlitsstofnun EFTA hefur áhyggjur af stöðu mála á Íslandi.
1. ágúst 2016
Samkeppniseftirlitið höfðaði mál gegn móðurfélagi Byko, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í febrúar síðastliðnum.
Íslenskur dómstóll fær athugasemd frá ESA
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur sent athugasemdir til Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Samkeppniseftirlitsins gegn Norvík og Byko. Þetta er í fyrsta sinn sem ESA sendir slíkt til íslenskra dómstóla.
29. apríl 2016