6 færslur fundust merktar „eldsneyti“

Það hefur verið dýrt að fylla á bíllinn á árinu 2022.
Hlutdeild olíufélaga í hverjum seldum lítra af bensíni hefur rúmlega tvöfaldast síðan í maí
Þrátt fyrir að líklegt innkaupaverð olíufélaga á bensíni hafi lækkað um þriðjung síðan í júní hefur viðmiðunarverð á bensíni á Íslandi einungis lækkað um 7,5 prósent.
17. september 2022
Í upphafi árs breytti olíurisinn Royal Dutch Shell um nafn og flutti höfuðstöðvar sínar frá Den Haag til London. Í dag heitir fyrirtækið einfaldlega Shell.
Methagnaður hjá Shell í miðri orkukrísu
Mögur ár kórónuveirufaraldursins eru að baki fyrir olíuframleiðendur. Stjórnvöld hafa gagnrýnt olíu- og orkufyrirtæki fyrir að maka krókinn á sama tíma og almenningur þarf að greiða hátt verð fyrir orku til húshitunar og fyrir eldsneyti á bílinn.
28. júlí 2022
Smitbylgjur áberandi í eldsneytistölum
Kaup Íslendinga á eldsneyti hérlendis hefur sveiflast töluvert með sóttvarnartakmörkunum sem fylgt hafa hverri smitbylgju af COVID-19 á síðustu mánuðum. Þrátt fyrir það eru kaupin nú töluvert yfir það sem þau voru áður en faraldurinn byrjaði.
24. ágúst 2021
Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra síðan 2002 – Verð á lítra hér lækkað um nokkrar krónur
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur verið í frjálsu falli á síðustu vikum. Frá áramótum hefur það lækkað um 68 prósent. Á Íslandi hefur viðmiðunarverð á seldum bensínlítra lækkað um 3,4 prósent frá því um miðjan janúar.
31. mars 2020
Sagan öll: Þetta er það sem verið er að rannsaka í Skeljungsmálinu
Hjón sem keyptu olíufélag með dönskum fasteignum, maðurinn sem vann hjá banka við að selja þeim félagið en varð síðar ráðinn forstjóri þess, fyrrverandi stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins og færeyskt olíufélag koma við sögu í Skeljungsfléttunni.
5. júní 2018
Bensín er ódýrast í Costco.
Það munar 28,5 krónum á ódýrasta og dýrasta bensínlítranum
Costco hefur lækkað eldsneytisverð hjá sér á nýjan leik og býður nú viðskiptavinum sínum upp á mun ódýrara bensín og díselolíu en samkeppnisaðilarnir.
12. júní 2017