Vill ekki að Ísland missi af tækifærum sem Belti og braut skapi
Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, segir kínverska innviða- og fjárfestingaverkefnið Belti og braut geta skapað ný tækifæri í kínvers-íslenskri samvinnu og aukið verslun á milli landanna.
4. ágúst 2019