5 færslur fundust merktar „framkvæmdir“

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.
Telur Reykjavíkurborg reyna að gera Sundabraut óarðbæra
Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir tímabært og mikilvægt að ráðast í samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Hins vegar eigi enn eftir að skýrast hvernig 120 milljarða samgöngusáttmáli ríkis og sveitarfélaga verði fjármagnaður.
20. september 2020
Styttist í meira „fóður“ fyrir upplýsta umræðu um Borgarlínu
Árið 2024 á hún að hálfhringa sig frá Hamraborg að Höfða. Borgarlínan nálgast og brátt fer að sjást í afurðir skipulagsvinnu sem ætti að verða frekara fóður í upplýsta umræðu um verkefnið.
23. ágúst 2020
Unnið er að endurbótum á Tryggvagötu og fyrir framan mósaíkverk Gerðar Helgadóttur kemur torg.
Mósaíkverk Gerðar fær loks að njóta sín til fullnustu
Andlitslyfting er hafin á Tryggvagötunni í Reykjavík. Og í stað bílastæða beint fyrir framan stórfenglegt mósaíkverk Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu kemur torg svo verkið fái loks notið sín sem skyldi.
26. júlí 2020
Tölvuteiknuð mynd sem sýnir hvernig Norðurstígur mun líta út að framkvæmdum loknum.
Um 200 ára beituskúr fannst við uppgröft
Við uppgröft fornleifafræðinga á Norðurstíg í Reykjavík fundust ýmsar fornleifar, m.a. gamall beituskúr. Talið er að að minjarnar séu um 200 ára gamlar.
24. júlí 2020
Byggingarleyfi komið: Hafnartorg mun rísa
Reykjavíkurborg hefur gefið út byggingarleyfi fyrir reitinn við Austurbakka 2. Teikningum Sigmundar Davíðs af Hafnartorgi var hafnað og munu framkvæmdir á upprunalegum hugmyndum hefjast síðar í apríl.
12. apríl 2016