Skjálftahrinan á Reykjanesi ótengd skjálftum á Tjörnesbrotabeltinu
Innan við sólarhring eftir að skjálfti af stærðinni 4,7 varð á Tjörnesbrotabeltinu fór jörð að skjálfa á Reykjanesi. Skjálftarnir ekki fyrirboði um eldgos þrátt fyrir að Grímsvötn séu komin á tíma að sögn jarðvísindamanns.
20. júlí 2020