Skjálftahrinan á Reykjanesi ótengd skjálftum á Tjörnesbrotabeltinu

Innan við sólarhring eftir að skjálfti af stærðinni 4,7 varð á Tjörnesbrotabeltinu fór jörð að skjálfa á Reykjanesi. Skjálftarnir ekki fyrirboði um eldgos þrátt fyrir að Grímsvötn séu komin á tíma að sögn jarðvísindamanns.

Fjöldi skjálfta hefur orðið á Reykjanesskaga síðustu klukkustundir.
Fjöldi skjálfta hefur orðið á Reykjanesskaga síðustu klukkustundir.
Auglýsing

Skjálfta­hrinan sem gengið hefur yfir Reykja­nesskag­ann er ekki bein­tengd skjálfta­hrin­unni í Tjör­nes­brota­belt­inu að und­an­förnu. Þetta segir Bryn­dís Brands­dótt­ir, vís­inda­maður við Jarð­vís­inda­stofnun Háskóla Íslands, í sam­tali við Kjarn­ann.Skjálfti af stærð­inni fimm varð skömmu fyrir mið­nætti í gær­kvöldi skammt frá Fagra­dals­fjalli. Síðan þá hafa margir minni skjálftar orðið á svæð­inu, þar af tveir stærri en fjögur stig. Þegar fyrsti stóri skjálft­inn varð á Reykja­nesi var ekki sól­ar­hringur lið­inn frá því að skjálfti af stærð 4,4 mæld­ist um tíu kíló­metra norð-norð­vestur af Gjög­urtá.Auglýsing

Skjálft­arnir ekki fyr­ir­boði eld­goss

Bryn­dís segir þessa skjálfta sitt hvoru megin á land­inu ekki tengj­ast. „Þetta teng­ist nú ekki, það er alla­vega mjög lang­sótt. Þetta eru nú ekki það stórir skjálftar þó þeir séu rúm­lega fjögur stig að stærð. Þú getur séð á því hvernig þeir finnast, hvaða áhrif þeir hafa. Þeir hafa nú ekki mikil áhrif suður í land, þetta sem er að ger­ast fyrir norð­an. En það eru þarna mis­gengi á báðum stöðum sem eru að hreyfast.“Spurð að því hvort jarð­hrær­ing­arnar gefi til kynna að von sé á gosi segir Bryn­dís svo ekki vera. „En Grím­svötn eru komin á tíma, mæl­ingar á land­risi á svæð­inu sýna að þau hafa tútnað út og eru komin í sömu hæð og þau voru þegar það gaus síð­ast 2011,“ segir hún.Óvíst með fram­haldið

Á þessu stigi máls­ins er erfitt að segja til um fram­haldið að mati Bryn­dís­ar. „Það er í raun­inni ómögu­legt að segja. Það er búin að vera þrá­lát virkni þarna á Reykja­nesi og auð­vitað teng­ist þetta eitt­hvað land­risi við Þor­björn. Og það er eng­inn til­bú­inn til að segja neitt um það hvernig það mun halda áfram, við verðum bara að fylgj­ast með og veð­ur­stofan er með mæla á svæð­inu. Þau þurfa sinn tíma til að fara yfir þetta og fá nákvæm­ari stað­fest­ing­ar.

Þú verður eig­in­lega að hringja í mig eftir ár ef þú vilt fá nákvæm­ari upp­lýs­ing­ar,“ segir Bryn­dís kímin að lok­um.Í jan­úar hófst land­ris við fellið Þor­björn skammt frá Grinda­vík sam­hliða jarð­skjálfta­hr­inu. Um tíma stöðv­að­ist land­risið en um miðjan júní hafði land þar risið um 12 sentí­metra.Mjög margir skjálftar hafa orðið á Reykjanesi frá því á miðnætti. Mynd: Skjáskot af vef Veðurstofu Íslands

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Segir ofsagróða stórútgerða hafa ruðningsáhrif – „Þjóðin fær ekki réttlátan hlut í arðinum“
Þingmaður Samfylkingarinnar spurði matvælaráðherra á þingi i dag hvort hún hygðist leggja fram frumvarp um breytingar á lögum sem vinna gegn samþjöppun í sjávarútveginum. Ráðherrann telur mikilvægt að grafast fyrir um þessi mál.
Kjarninn 16. maí 2022
Anna Sigríður Jóhannsdóttir
„Með hækkandi sól“
Kjarninn 16. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Ítreka stuðning við ákvörðun Finnlands og Svíþjóðar að sækja um aðild að NATO
Forsætisráðherrar Íslands, Danmerkur og Noregs hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segja að ríkin muni aðstoða Finnland og Svíþjóð með öllum ráðum verði öryggi þeirra ógnað áður en aðild að Atlantshafsbandalaginu gengur í gildi.
Kjarninn 16. maí 2022
Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ fékk fjóra bæjarfulltrúa kjörna í svietarstjórnakosningum um helgina og er í lykilstöðu við myndun meirihluta.
Framsóknarflokkur sagður horfa til samstarfs með öðrum en Sjálfstæðisflokki í Mosfellsbæ
Samkvæmt heimildum Kjarnans telur Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ niðurstöður kosninganna ákall frá kjósendum um að binda enda á stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins. Þetta er í fyrsta sinn í rúm 50 ár sem flokkurinn er ekki sá stærsti í bænum.
Kjarninn 16. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar.
Þórdís Lóa útilokar ekki meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokk og Framsókn
Þótt þrír af flokkunum sem standa að fráfarandi meirihluta ætli að fylgjast að í komandi viðræðum útilokar oddviti Viðreisnar og eini borgarfulltrúi þess flokks ekki að mynda annars konar meirihluta. Það opnar glufu fyrir Sjálfstæðisflokkinn að völdum.
Kjarninn 16. maí 2022
BJörgunarmenn að störfum í Durban eftir gríðarleg flóð.
Hamfarir í Suður-Afríku tvöfalt líklegri vegna loftslagsbreytinga
Ef veðurfar væri svipað nú og það var fyrir iðnbyltingu myndu hamfarir á borð við þær sem kostuðu 435 manneskjur lífið í Suður-Afríku í apríl eiga sér stað á 40 ára fresti en ekki einu sinni á hverjum tuttugu árum.
Kjarninn 16. maí 2022
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, skrifar undir umsögnina ásamt aðalhagfræðingi samtakanna.
Samtök iðnaðarins vilja framlengja milljarða króna endurgreiðslur vegna byggingavinnu
Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á voru endurgreiðslur vegna „Allir vinna“ átaksins hækkaðar upp í 100 prósent. Á tæpum tveimur árum kostaði það ríkissjóð 16,5 milljarða króna í tekjum sem voru ekki innheimtar.
Kjarninn 16. maí 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – iPod lagður til grafar
Kjarninn 16. maí 2022
Meira úr sama flokkiInnlent