6 færslur fundust merktar „harpa“

Harpa opnaði árið 2011. Kostnaður við rekstur fasteignarinnar og uppsafnað viðhald er að skapa alvarlega stöðu.
„Alvarleg staða“ hjá Hörpu vegna skorts á fjármagni til að sinna viðhaldi
Alls hafa eigendur Hörpu, ríki og borg, lagt húsinu til 14,4 milljarða króna í formi greiðslna af lánum vegna byggingu þess og rekstrarframlaga. Í fyrra nam rekstrarframlag þeirra 728 milljónum króna. Mikill vandi framundan vegna uppsafnaðs viðhalds.
19. apríl 2021
Áætlað COVID-tjón Hörpu nemur 466 milljónum króna.
Eftirlitsstofnun EFTA samþykkir 400 milljóna ríkisaðstoð til Hörpu vegna COVID-19
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur lagt blessun sína yfir 400 milljóna króna stuðning við rekstur tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu frá eigendunum, íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg.
18. desember 2020
Hismið
Hismið
Hismið – Alþýðuhetjur í Barbour-jökkum
10. maí 2018
Segir launahækkun forstjóra Hörpu dómgreindarleysi
Forseti borgarstjórnar segir að borgin eigi að senda stjórn Hörpu tilmæli vegna hækkunar á launum forstjórans. Úrskurður kjararáðs um laun forstjóra Hörpu var gerður opinber daginn áður en tilkynnt var um ráðningu núverandi forstjóra.
8. maí 2018
Verið er að byggja  Marriott hótel við hlið Hörpu.
Lífeyrissjóðirnir eiga mikið undir Marriott
Arion banki og íslenskir lífeyrissjóðir eiga mikið undir í byggingu glæsihótels við hlið Hörpu. Allt stefnir í að framkvæmdir við það fari milljarða fram úr áætlun.
4. maí 2018
Harpa hóf starfsemi árið 2011.
Harpa heldur áfram að tapa
Frá því að Harpa hóf starfsemi hefur rekstrarfélag hennar tapað 2,5 milljörðum króna. Til viðbótar hafa ríki og borg greitt fimm milljarða króna í fjármagnskostnað og 500 milljónir í rekstrarstyrki.
20. ágúst 2016