Rýrnun íslenskra jökla helsta afleiðing hlýnandi loftlags
Jöklar á Íslandi hafa hopað hratt á síðustu tuttugu árum og er rýrnun þeirra skýr vitnisburður um hlýnun jarðar. Jöklafræðingur Veðurstofu Íslands telur að Snæfellsjökull, einn þekktasti jökull Íslands, verði að öllum líkindum að mestu horfinn árið 2050.
4. maí 2019