8 færslur fundust merktar „kóngafólk“

Meghan og Harry kynntust á Instagram. Hljómar kannski ekki eins og ævintýri, enda hafa þau sagt skilið við slík, að minnsta kosti konungleg ævintýri.
Sannleikur Harrys og Meghan – frá þeirra eigin sjónarhorni
Harry og Meghan fundu sig knúin til að segja „sinn eigin sannleika“ af samskiptum þeirra við konungsfjölskylduna og ákvörðun þeirra að segja skilið við allar konunglega skyldur. Sannleikurinn er nú aðgengilegur á Netflix en sitt sýnist hverjum.
9. desember 2022
Kóróna liggur á kistu Elísabetar drottningar. Í henni eru demantar sem teknir voru frá Afríku á nýlendutímanum.
Stærsta verkefnið hafið – Sjóliðar draga vagn með kistu drottningar
Lögregla og slökkvilið munu þurfa að dreifa kröftum sínum milli þess að vernda háttsetta gesti í jarðarför Elísabetar drottningar og almenning. Umfangið er gríðarlegt og Ólympíuleikarnir í London árið 2012 blikna í samanburðinum.
19. september 2022
Elísabet Englandsdrottning og Karl Bretaprins árið 2007. Erfðaskrá drottningar er leynileg en ljóst er að Karl býr yfir ýmsum eignum eftir móðurmissinn.
Svanir, frímerki og kastalar – Hvað verður um eignir drottningar?
Erfðaskrá Elísabetar II. Englandsdrottningar verður ekki gerð opinber líkt og konunglegar hefðir kveða á um. Óljóst er hvað verður nákvæmlega um eignir drottningar en eitt er víst: Erfingjarnir þurfa ekki að greiða skatt.
18. september 2022
Í yfir átta áratugi átti Elísabet Englandsdrottning að minnsta kosti einn, oftast fleiri, corgi-hunda.
Prins án konunglegra titla tekur við dásemdum drottningar
Hlutskipti sona Englandsdrottningar heitinnar eru ólík eftir andlát hennar. Karl er konungur en Andrés tekur við hundum drottningar sem skipuðu stóran sess í lífi hennar í yfir 80 ár.
14. september 2022
Drottning heimsveldis kvaddi án uppgjörs
Í sjötíu ár, sjö mánuði og tvo daga var hún drottning Bretlands og á þeim tíma einnig þjóðhöfðingi margra annarra ríkja vítt og breitt um jarðarkringluna.
10. september 2022
Spennan magnast fyrir 70 ára krýningarafmæli Elísabetar Englandsdrottningar sem fagnað verður með ýmsum hætti 2. - 5. júní.
Konungssinnar eyða mörgum milljörðum í varning vegna krýningarafmælis drottningar
Áætlað er að Bretar muni eyða yfir 60 milljörðum króna í konunglegan varning vegna krýningarafmælis drottningar sem haldið verður upp á með fjögurra daga hátíðarhöldum. Tebollar, diskar með gyllingu og spiladósir eru meðal konunglegra muna sem rjúka út.
29. maí 2022
Elísabet II er einn þaulsetnasti þjóðhöfðingi sögunnar en hún hefur setið a valdastóli í rúm 69 ár, frá því í febrúar árið 1952.
Hvað leynist í höllum drottningar?
Fyrir fáum árum voru lög um vernd menningarminja lögfest í Bretlandi. Englandsdrottning er undanþegin lögunum og því má lögreglan ekki leita í höllum í einkaeigu drottningar að munum sem kunna að hafa verið teknir ófrjálsri hendi í gegnum tíðina.
28. mars 2021
Harmur hertogahjónanna
Í reynslu Meghan Markle enduróma kunnugleg stef úr sögu bresku konungsfjölskyldunnar. Bergmálið úr lífi Díönu prinsessu, blandað rasisma í ofanálag, varð að endingu svo hávært að aðeins ein leið var fær: Út.
9. mars 2021