5 færslur fundust merktar „lyfjamál“

Alma Möller landlæknir
Notkun ópíóíða á Íslandi mun meiri en í Skandinavíu
Mikill munur er á tauga- og geðlyfjanotkun á Íslandi annars vegar og Danmörku, Noregi og Svíþjóð hins vegar. Munurinn er mestur á ópíóíðanotkun, en Íslendingar neyta um 150 prósent meira af þeim en Svíþjóð og Danmörk.
5. janúar 2021
Fjárhagslegur ávinningur er af sameiginlegum lyfjainnkaupum
Svandís Svavarsdóttir segir að það bæði ríkissjóður og notendur lyfja muni njóta góðs af samstarfi við hin Danmörk og Noreg um innkaup á lyfjum. Innkaup verði hagstæðari og öryggi í afhendingu meira.
18. maí 2019
Róbert Wessmen
Líftæknilyfshliðstæða söluhæsta lyfs heims í þróun hjá Alvotech
Alvotech hefur nú hafið klínískar rannsóknir á sínu fyrsta líftæknilyf. Lyfið er líftæknilyfshliðstæða lyfsins Humira sem er söluhæsta lyf heims. Lyfið hefur reynst árangursríkt við meðferð á ýmsum sjálfsofnæmissjúkdómum.
13. mars 2019
Skoða hvernig smásala lyfja hefur þróast
Velferðarráðuneytið hefur samið við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um gerð ítarlegrar úttektar á smásölu lyfja hér á landi. Áætlað er að stofnunin ljúki verkinu um næstu áramót.
22. ágúst 2018
Rússneskir hakkarar birtu lyfjagögn um Biles og Williams systur
Rússnesk yfirvöld eru sökuð um að standa á bak við tölvuárás á Alþjóðalyfjaeftirlitið. Þau harðneita.
14. september 2016