Rússneskir hakkarar birtu lyfjagögn um Biles og Williams systur

Rússnesk yfirvöld eru sökuð um að standa á bak við tölvuárás á Alþjóðalyfjaeftirlitið. Þau harðneita.

Biles
Auglýsing

Rúss­neskir tölvu­hakk­ar­ar, undir við­ur­nefn­inu Fancy Bear­s, komust yfir gögn um lyfja­inn­töku banda­rískra íþrótta­manna á Ólymp­íu­leik­unum í Ríó í Bras­il­íu, og segja í opin­berun sinni að gögnin sýni ótví­rætt að „­banda­rískir íþrótta­menn kom­ist upp með að svind­la“. 

Alþjóða­lega lyfja­eft­ir­litið (WA­DA) hefur harð­lega gagn­rýnt tölvu­inn­brotið og birt­ing­una á gögn­un­um. Jafn­framt segir eft­ir­litið í yfir­lýs­ingu, sem vitnað er til í umfjöllun breska rík­is­út­varps­ins BBC, að það sé ekki til þess fallið að auka traust á rúss­neskum yfir­völdum og íþrótta­hreyf­ing­unni í Rúss­landi, en eins og kunn­ugt er þá var fjöl­mörgum rúss­neskum íþrótta­mönn­um ­meinað að keppa í Ríó eftir að upp komst um kerf­is­bundið lyfja­mis­ferli í rúss­nesku íþrótta­hreyf­ing­unni, sem stjórn­völd þar í landi vissu um og ­skipu­lögðu.

Auglýsing


Ekki voru þó allir rúss­neskir íþrótta­menn þátt­tak­endur í mis­ferl­inu.

Í gögn­unum sem rúss­nesku hakk­ar­arnir komust yfir segir með­al­ ann­ars að sumir banda­rísku íþrótta­mann­anna, þar á meðal fim­leika­drottn­ing­in Simone Biles tenn­is­kon­urnar og Ser­ana og Venus Willi­am, hafi neitt ólög­legra lyfja en kom­ist upp með það, þar sem það hafi verið sam­þykkt. Í gögn­unum kem­ur einnig skýrt fram, að íþrótta­menn­irnir hafi farið eftir regl­um, og notkun lyfja hafi verið í sam­ræmi við lækn­is­ráð á hverjum tíma.

Biles tjáir sig um málið á Twitt­er-­síðu sinni, og seg­ist þurfa á lyfjum að halda vegna þess að hún sé með ADHD og hafi tekið inn lyf­ ­sökum þess frá því hún var krakki. Hún ítrekar síðan að hún hafi ekk­ert rang­t ­gert og styðji heið­ar­lega fram­göngu í íþróttum í hví­vetna. Það sama hafa ­for­svars­menn íþrótta­hreyf­ing­ar­innar í Banda­ríkj­unum gert, og segja tölvu­árás­ina og birt­ing­una á gögn­un­um, undir því yfir­skini að íþrótta­fólkið hafi sýnt af sér­ ó­heið­ar­leika, vera „heig­uls­hátt“ af verstu sort.

Tra­vis Tygart, yfir­maður lyfja­eft­ir­lits­ins í Banda­ríkj­un­um, ­segir að íþrótta­fólkið hafi gert allt eðli­lega og heið­ar­lega, og að lyfja­inntakan hafi verið í fullu sam­ræmi við lög og regl­ur.

Stjórn­völd í Rúss­landi hafa alfarið neitað því að hafa ver­ið viðrin tölvu­inn­brot­ið. Dmi­try Peskov, tals­maður stjórn­valda í Kreml, sagð­i á­sak­anir um að rúss­nesk stjórn­völd hafi komið að inn­brot­inu verða fjar­stæðu­kenndar og í engu sam­ræmi við veru­leik­ann. Leita yrði annað eft­ir ­skýr­ingum á þessum athöfnum glæpa­manna en hjá stjórn­völdum í Rúss­landi.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gunnar Tryggvi Halldórsson
Bændur og afurðastöðvar
Kjarninn 5. mars 2021
Jón Þór Ólafsson þingmaður og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.
Jón Þór vill að skrifstofa Alþingis kanni hvenær trúnaður geti talist brotinn
Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar telur sig ekki hafa brotið trúnað með ummælum um það sem fram fór á fundi nefndarinnar með lögreglustjóra í vikunni. Hann vill fá skrifstofu Alþingis til að kanna hvar formleg mörk um trúnaðarrof liggi.
Kjarninn 5. mars 2021
Íslandspóstur hagnast um 104 milljónir
Viðsnúningur var í rekstri Íslandspósts á síðasta ári, sem skilaði hagnaði í fyrsta skiptið í þrjú ár. Samkvæmt forstjóra fyrirtækisins létti endurskipulagning og niðurgreiðsla langtímalána umtalsvert á félaginu.
Kjarninn 5. mars 2021
Í þingsályktunartillögu um rafræna birtingu álagningar- og skattskrár er lagt til að hætt verði að birta þessar upplýsingar á pappír.
Telja rafræna birtingu skattskrár auka launajafnrétti
ASÍ hvetur til þess að þingsályktunartillaga um rafræna birtingu álagningarskrár nái fram að ganga. Í umsögn Persónuverndar segir að mikilvægt sé að huga að rétti einstaklinga til persónuverndar. Slík tillaga nú lögð fram í fimmta sinn.
Kjarninn 5. mars 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Þögla stjórnarskráin
Kjarninn 5. mars 2021
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra laut í lægra haldi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Menntamálaráðherra tapaði í Héraðsdómi Reykjavíkur
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um að úrskurði kærunefndar jafnréttismála yrði hnekkt. Úrskurðurinn í kærumáli Hafdísar Helgu Ólafsdóttur, skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu, stendur.
Kjarninn 5. mars 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Íbúar í gömlu hverfunum í Reykjavík ánægðir með Dag sem borgarstjóra en efri byggðir ekki
Fleiri Reykvíkingar eru ánægðir með störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra en óánægðir. Mikill munur er á afstöðu eftir hverfum og menntun. Borgarstjórinn er sérstaklega óvinsæll hjá fólki á sextugsaldri.
Kjarninn 5. mars 2021
Frá þurrvörum til þrautaleikja: COVID-áhrifin á heimilislífið
Bakað, eldað, málað og spilað. Allt heimagert. Ýmsar breytingar urðu á hegðun okkar í hinu daglega í lífi á meðan faraldurinn stóð hvað hæst. Sum neysluhegðun er þegar að hverfa aftur til fyrra horfs en önnur gæti verið komin til að vera.
Kjarninn 5. mars 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None