Göng frá Seyðisfirði til Norðfjarðar „mun hyggilegri“
                Eðlilegra og farsælla væri að gera jarðgöng milli Seyðisfjarðar og Norðfjarðar en að ráðast í Fjarðarheiðargöng að mati Samgöngufélagsins sem rýnt hefur í allar áætlanir stjórnvalda og Vegagerðarinnar um málið.
                
                    
                    21. ágúst 2022
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            


 
              
          