5 færslur fundust merktar „sáá“

Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ, skrifaði undir umsögn samtakanna í haust.
SÁÁ sagðist vanta 450 milljónir til að þjónusta verði ekki skert 2023 en fær 120 milljónir
Í fjárlagafrumvarpinu átti að skerða framlög til SÁÁ um 98 milljónir króna. Í umsögn samtakanna kom fram að það myndi fela í sér að 270 færri gætu lagst inn á Vog og minnst 160 sjúk­lingar myndu ekki fá lyfja­með­ferð á göngu­deild við ópíóðafíkn.
10. desember 2022
Dregur framboðið til baka – „Unnið að því leynt og ljóst að safna glóðum elds að höfði mér úr mínu einkalífi“
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hefur ákveðið að draga framboð sitt til formennsku í SÁÁ til baka. Hún og Kári Stefánsson segja sig jafnframt úr aðalstjórn samtakanna.
3. febrúar 2022
Þóra Kristín býður sig fram til formennsku í SÁÁ
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í SÁÁ. Hún segir að þegar upp koma erfið mál innan samtakanna eða á sjúkrastofnunum þeirra verði alltaf að taka stöðu með þolendum ofbeldis.
31. janúar 2022
SÁÁ fordæmir vændiskaup fyrrum formanns og ætlar að ráðast í gagngera skoðun
SÁÁ ætlar að gera nauðsynlegar umbætur á starfi sínu og kappkosta að tryggja öryggi skjólstæðinga sinna sem margir eru í viðkvæmri stöðu. „Umfram allt stöndum við með þolendum.“
25. janúar 2022
Einar Hermannsson sagði af sér sem formaður SÁÁ í gær.
Birta skilaboð fráfarandi formanns SÁÁ þar sem hann semur um kaup á vændi
Einar Hermannsson sagði af sér sem formaður SÁÁ í gær. Hann sagði ástæðuna þá að hann hefði svarað auglýsingu um vændiskaup. Skjáskot sem Stundin birtir sýna hann vera að semja um vændiskaup og þakka fyrir þau eftir á.
25. janúar 2022