6 færslur fundust merktar „tryggingar“

Á meðal þess sem Fjármálaeftirlitið kannaði var tilboðsgerð vegna ökutækjatrygginga, sem eru lögbundnar.
Tilboð tryggingafélaga til neytenda ekki í samræmi við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti
Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á því hvernig tryggingafélögin sundurliðuðu tilboð til viðskiptavina sinna og hvort að þær upplýsingar væru skýrar og skiljanlegar. Niðurstaðan var sú að svo er ekki.
11. febrúar 2020
Sjóvá er skráð á markað.
Áhrif á fjárfestingar Sjóvár verða neikvæð um 155 milljónir vegna GAMMA sjóðs
Eigið fé fjárfestingarsjóðs GAMMA, sem var 4,4 milljarðar króna um síðustu áramót, hefur nær þurrkast út eftir endurmat á eignum. Tryggingafélag, sem er meðal annars í eigu lífeyrissjóða, hefur fært niður virði fjárfestinga sinna vegna þessa.
30. september 2019
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna sitja í velferðarnefnd.
Óska eftir stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar
Níu þingmenn sem sitja í velferðarnefnd hafa óskað eftir að ríkisendurskoðandi geri stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins. Þau vilja að kannað sé hvort réttindi lífeyrisþega séu tryggð að fullu í samskiptum við stofnunina
1. mars 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Hvar er best að tryggja símann?
20. september 2018
SFS gerir athugasemdir við skaðabótalög
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sendi ráðgjafahópi um breytingar á skaðabótalögum athugasemd þar sem því var andmælt að hækka ætti hámarksbætur.
10. janúar 2018
Tryggingafélögin borga 5,1 milljarð í arð
Arðgreiðslur stóru tryggingafélaganna nema rúmum fimm milljörðum króna samkvæmt tillögum. Í fyrra voru félögin gagnrýnd harðlega fyrir að ætla að greiða níu milljarða í arð. Tvö þeirra lækkuðu sig vegna gagnrýninnar.
17. febrúar 2017