183 færslur fundust merktar „bretland“

Öfgafullar hitabylgjur 160 sinnum líklegri vegna loftslagsbreytinga
Meðalhitinn í Bretlandi á nýliðnu ári reyndist 10,3 gráður. Það er met. Í sumar var annað met slegið er hitinn fór yfir 40 gráður. Afleiðingarnar voru miklar og alvarlegar.
5. janúar 2023
Meghan og Harry kynntust á Instagram. Hljómar kannski ekki eins og ævintýri, enda hafa þau sagt skilið við slík, að minnsta kosti konungleg ævintýri.
Sannleikur Harrys og Meghan – frá þeirra eigin sjónarhorni
Harry og Meghan fundu sig knúin til að segja „sinn eigin sannleika“ af samskiptum þeirra við konungsfjölskylduna og ákvörðun þeirra að segja skilið við allar konunglega skyldur. Sannleikurinn er nú aðgengilegur á Netflix en sitt sýnist hverjum.
9. desember 2022
Elísabet Englandsdrottning og hirðdaman Susan Hussey voru nánar vinkonur og samstarfskonur.
Aldursfordómar að kenna elli hirðdömu um kynþáttafordóma
Hirðdama á níræðisaldri hefur sagt skilið við bresku hirðina eftir að hafa látið rasísk ummæli falla um formann góðgerðarsamtaka í móttöku í Buckingham-höll. Þetta er síður en svo í fyrsta skipti sem kynþáttafordómar varpa skugga á konungsfjölskylduna.
2. desember 2022
Elizabeth Debicki og Dominic West fara með hlutverk Díönu og Karls í fimmtu seríu The Crown. West þykir helst til heillandi fyrir hlutverk Karls.
The Crown: „Barmafylli af vitleysu sem seld er fyrir dramatísk áhrif“
Aðdáendur The Crown hafa margir orðið fyrir vonbrigðum með nýjustu seríuna, þá fimmtu. Gagnrýnendur segja nóg komið og val á leikurum hefur fengið fólk til að klóra sér í kollinum, ekki síst yfir hraustlegum og sjóðheitum Karli Bretaprins.
20. nóvember 2022
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
15. nóvember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
762 bækur
15. nóvember 2022
Matt Hancock var heilbrigðisráðherra Bretlands frá 2018-2021. Nú ætlar hann út í óbyggðir Ástralíu.
Slagurinn gegn ógreindri lesblindu leiðir fyrrverandi ráðherra inn í frumskóg
Fyrrverandi heilbrigðisráðherra Íhaldsflokksins í Bretlandi hefur verið rekinn úr þingflokknum fyrir að taka að sér þátttöku í raunveruleikaþætti í óbyggðum Ástralíu. Sjálfur segist hann ætla að reyna að tala til fjöldans um lesblindu í þáttunum.
2. nóvember 2022
Liz Truss hefur sagt af sér sem forsætisráðherra Bretlands. Aðeins eru um sex vikur síðan hún tók við embætti.
Liz Truss segir af sér sem forsætisráðherra Bretlands
Forsætisráðherra Bretlands hefur sagt af sér embætti eftir aðeins sex vikur í embætti. Enginn forsætisráðherra hefur setið skemur á forsætisráðherrastóli í sögu Bretlands.
20. október 2022
Karl Englandskonungur hafði áhuga á að sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, í Egyptalandi í næsta mánuði. Liz Truss forsætisráðherra finnst það ekki svo góð hugmynd.
Truss vill ekki að Karl konungur sæki COP27
Umhverfismál hafa löngum verið Karli konungi hugleikin. Hann mun hins vegar ekki sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, í næsta mánuði þar sem Lis Truzz forsætisráðherra ráðlagði honum að fara ekki.
3. október 2022
Kóróna liggur á kistu Elísabetar drottningar. Í henni eru demantar sem teknir voru frá Afríku á nýlendutímanum.
Stærsta verkefnið hafið – Sjóliðar draga vagn með kistu drottningar
Lögregla og slökkvilið munu þurfa að dreifa kröftum sínum milli þess að vernda háttsetta gesti í jarðarför Elísabetar drottningar og almenning. Umfangið er gríðarlegt og Ólympíuleikarnir í London árið 2012 blikna í samanburðinum.
19. september 2022
Elísabet Englandsdrottning og Karl Bretaprins árið 2007. Erfðaskrá drottningar er leynileg en ljóst er að Karl býr yfir ýmsum eignum eftir móðurmissinn.
Svanir, frímerki og kastalar – Hvað verður um eignir drottningar?
Erfðaskrá Elísabetar II. Englandsdrottningar verður ekki gerð opinber líkt og konunglegar hefðir kveða á um. Óljóst er hvað verður nákvæmlega um eignir drottningar en eitt er víst: Erfingjarnir þurfa ekki að greiða skatt.
18. september 2022
Í yfir átta áratugi átti Elísabet Englandsdrottning að minnsta kosti einn, oftast fleiri, corgi-hunda.
Prins án konunglegra titla tekur við dásemdum drottningar
Hlutskipti sona Englandsdrottningar heitinnar eru ólík eftir andlát hennar. Karl er konungur en Andrés tekur við hundum drottningar sem skipuðu stóran sess í lífi hennar í yfir 80 ár.
14. september 2022
Drottning heimsveldis kvaddi án uppgjörs
Í sjötíu ár, sjö mánuði og tvo daga var hún drottning Bretlands og á þeim tíma einnig þjóðhöfðingi margra annarra ríkja vítt og breitt um jarðarkringluna.
10. september 2022
Elísabet drotting á tíu punda seðlinum.
Hvenær fær kóngurinn Karl að prýða pundið?
Fjölmargt í daglegu lífi Breta minnir á Elísabetu drottningu eftir sjötíu ára valdatíð. Eftir andlát hennar er þegar hafinn undirbúningur að því að setja andlit hins nýja konungs, Karls III, á peningaseðla og mynt.
9. september 2022
Elísabet II Englandsdrottning er látin, 96 ára að aldri.
Elísabet II Englandsdrottning látin
Elísabet II Englandsdrottning lést síðdegis, umkringd sinni nánustu fjölskyldu, í Balmoral-kastala í Skotlandi. Hún var 96 ára og var drottning í 70 ár, lengur en nokkur annar breskur þjóðhöfðingi. Karl Bretaprins tekur við krúnunni.
8. september 2022
Boris Johnson hélt sína síðustu ræðu sem forsætisráðherra í morgun.
Hvað verður um Boris Johnson?
Boris Johnson var forsætisráðherra Bretlands í 1.139 daga. Röð hneykslismála leiddi til afsagnar hans en framtíð hans í stjórnmálum er óljós. Í lokaræðu sinni líkti hann sér við eldflaug sem væri nú tilbúin til „mjúklegrar brotlendingar“.
6. september 2022
Mary Elizabeth Truss verður nýr forsætisráðherra Bretlands og þriðja konan í sögunni sem gegnir því embætti.
Hóf ferilinn sem frjálslyndur demókrati en leiðir nú Íhaldsflokkinn
Verðandi forsætisráðherra Bretlands og nýr leiðtogi Íhaldsflokksins var frjálslyndur demókrati á námsárunum og kaus gegn útgöngu Bretlands í Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu, en skipti svo um skoðun. En hver er Liz Truss?
5. september 2022
Liz Truss er nýr forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Íhaldsflokksins.
Liz Truss nýr forsætisráðherra Bretlands
Liz Truss verður nýr forsætisráðherra Bretlands eftir að hún hafði betur gegn Rishi Sunak í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins. Stórar áskoranir blasa við, ekki síst hækkandi orkuverð og hyggst Truss kynna áætlun sína til að bregðast við því í vikunni.
5. september 2022
Það stefnir í kaldan vetur hjá þúsundum Breta.
Frekari þrengingar yfirvofandi
Við breskum stjórnvöldum blasir það gríðarstóra verkefni að ráðast í aðgerðir til aðstoðar heimilum. Hinir efnaminni gætu þurft að greiða um helming af ráðstöfunartekjum sínum í hita og rafmagn í vetur.
31. ágúst 2022
Vindorkuverið Hornsea 2 er í um 90 kílómetra fjarlægð frá ströndum Yorkshire.
Heimsins stærsta vindorkuver á hafi úti
Spaðar 165 vindmylla undan ströndum Yorkshire í Norðursjó eru farnir að snúast. Vindorkuverið Hornsea 2, sem er 1,3 GW að afli, getur framleitt rafmagn sem dugar 1,3 milljónum heimila.
31. ágúst 2022
Samtök sem berjast gegn fátækt óttast hið versta ef ríkisstjórnin grípi ekki til róttækra aðgerða.
Orkureikningurinn mun hækka um 80 prósent – „Rýtingur í hjartað“
Reikningur fyrir rafmagn og kyndingu í Bretlandi gæti hæglega farið í allt að því milljón króna á ári að meðaltali vegna þrenginga á orkumarkaði. Stjórnvöld hafa brugðist við en þurfa að bæta verulega í til að koma í veg fyrir útbreidda fátækt.
26. ágúst 2022
Talið er að hátt í 200 þúsund manns hafi atkvæðisrétt í formannsslag Íhaldsflokksins, eða sem nemur 0,3 prósentum af bresku þjóðinni.
Núll komma þrjú prósent sem öllu ráða
Eftir tæpan mánuð kemur í ljós hver verður næsti forsætisráðherra Bretlands. Liz Truss hefur forystu í skoðanakönnunum. Hópurinn sem hefur atkvæðisrétt í formannskjöri Íhaldsflokksins er nokkuð frábrugðinn hinum almenna kjósanda, að meðaltali.
10. ágúst 2022
Evrópumeistarar kvenna 2022.
Ljónynjurnar hvetja næsta forsætisráðherra til að tryggja stúlkum aðgengi að knattspyrnu
Áhugi á kvennaknattspyrnu hefur aldrei verið meiri í heiminum. Nýkrýndir Evrópumeistarar Englands skora á Rishi Sunak og Liz Truss að tryggja öllum stúlkum í Bretlandi aðgengi að knattspyrnuæfingum í gegnum skólastarf.
3. ágúst 2022
Þessi maður gekk um Westminister með viftu á öxlinni fyrr í vikunni og er því væntanlega ekki einn af þeim fjölmörgu sem hafa keypt viftur í netverslun Aldi. Sala fyrirtækisins á viftum hefur rúmlega fimmtíufaldast í aðdraganda hitabylgjunnar í Bretlandi.
Metsala á rósavíni og viftum í rauðri hitaviðvörun
Líkur eru á að hitamet verði slegin í Bretlandi eftir helgina en þar hefur verið gefin út rauð veðurviðvörun vegna hita í fyrsta sinn. Nú þegar er farið að hitna þar í landi og kauphegðun Breta tekur mið af því.
15. júlí 2022
Boris Johnson segir af sér í dag – Skipan klíparans í háttsett embætti það sem felldi hann
Yfir 50 einstaklingar hafa sagt af sér embætti í Bretlandi á síðustu dögum vegna þess að þeir treysta ekki lengur Boris Johnson til að leiða landið, þar með talið margir ráðherrar.
7. júlí 2022
Aðgerðasinnar frá Just Stop Oil hafa meðal annars límt sig fasta við málverk víðs vegar um Bretland. Þessar myndir eru frá Royal Academy í London og Glasgow Art Gallery.
Aðgerðahópurinn sem mun valda usla þar til stjórnvöld snúa baki við olíu og gasi
„Það kann að vera lím á ramma þessa málverks en það er blóð á höndum ríkisstjórnar okkar,“ sagði einn af meðlimum Just Stop Oil er hún hafði límt sig fasta við málverk eftir Vincent van Gogh. Hópurinn hefur truflað fótboltaleiki og Formúlu 1 kappakstur.
6. júlí 2022
Nicola Sturgeon fyrsti ráðherra Skotlands.
Stefnir á atkvæðagreiðslu um sjálfstætt Skotland í október 2023
Nicola Sturgeon leiðtogi Skoska þjóðarflokksins stefnir á að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands á ný næsta haust – með eða án leyfis bresku ríkisstjórnarinnar.
28. júní 2022
Hjónin Carrie og Boris Johnson fyrir utan Downingstræti 10 í Lundúnum.
Frétt um Boris og Carrie Johnson hvarf af síðum Times
Frétt um hugmyndir Borisar Johnsons, um að gera framtíðar eiginkonu sína að starfsmannastjóra utanríkisráðuneytisins árið 2018, var fjarlægð úr blaðinu Times á laugardag án nokkurra útskýringa blaðsins. Blaðamaður Times stendur þó við fréttina.
20. júní 2022
Verkföll starfsfólk breska járnbrautarkerfisins eru fyrirhuguð á þriðjudag, fimmtudag og laugardag.
Opinbert starfsfólk í Bretlandi gæti verið á leið í stærstu verkfallshrinu í áratugi
Stefnt gæti í stærstu verkfallshrinu sem bresk stjórnvöld hafa séð síðan á áttunda áratug síðustu aldar, en opinbert starfsfólk krefst launahækkana í takti við verðbólgu.
19. júní 2022
Stöðvið flugið, stendur á skilti sem mótmælendur brottflutnings fólks til Rúanda héldu á lofti í London í gær.
Framkvæmd „illkvittnu“ laganna að hefjast: Fyrsta vélin á áætlun í kvöld
Í kvöld hefur flugvél sig á loft frá Bretlandi. Um borð verður fólk sem þangað flúði í leit að betra lífi og á að baki hættuför um Ermarsundið. En stjórnvöld vilja sem minnst með þessar manneskjur hafa og ætla að senda þær úr landi. Áfangastaður: Rúanda.
14. júní 2022
Boris Johnson yfirgefur þingið eftir að hafa greitt atkvæði um vantrauststillögu gegn sjálfum sér.
Johnson stóð af sér vantrauststillögu
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stóð af sér atkvæðagreiðslu um vantraust innan þingflokks Íhaldsflokksins. Johnson heldur því áfram að hrista af sér eftirmála Partygate og heitir því að „leiða flokkinn aftur til sigurs “.
6. júní 2022
Spennan magnast fyrir 70 ára krýningarafmæli Elísabetar Englandsdrottningar sem fagnað verður með ýmsum hætti 2. - 5. júní.
Konungssinnar eyða mörgum milljörðum í varning vegna krýningarafmælis drottningar
Áætlað er að Bretar muni eyða yfir 60 milljörðum króna í konunglegan varning vegna krýningarafmælis drottningar sem haldið verður upp á með fjögurra daga hátíðarhöldum. Tebollar, diskar með gyllingu og spiladósir eru meðal konunglegra muna sem rjúka út.
29. maí 2022
Fjármálaráðherra Bretlands Rishi Sunak var ekki sannfærður um hvalrekaskatt í fyrstu en líst nú vel á skynsamlega skattlagningu á gróða orkufyrirtækja.
Fjármálaráðherra Breta tekur U-beygju í afstöðu sinni til hvalrekaskatts
Rishi Sunak áætlar að hvalrekaskattur sem leggst á hagnað breskra olíu- og gasfyrirtækja muni skila fimm milljörðum punda í ríkiskassann næsta árið. Þeir peningar munu fjármagna stuðningsaðgerðir við breskan almenning að hluta til.
27. maí 2022
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segist hafa lært marg af Partygate en sé nú tilbúinn til að horfa fram á veginn.
Drykkjumenning í Downingstræti afhjúpuð í lokaskýrslunni um Partygate
Stjórnmálaleiðtogar og háttsettir embættismenn verða að axla ábyrgð á drykkjumenningunni sem hefur viðgengst innan bresku ríkisstjórnarinnar. Lokaskýrsla um „Partygate“ hefur loks verið birt, fjórum mánuðum eftir að forsætisráðherra baðst fyrst afsökunar.
25. maí 2022
Fjórar myndir sem sýna Boris Johnson hafa áfengi um hönd í samkvæmi í Downingstræti í nóvember 2020 hafa verið birtar í breskum fjölmiðlum. Myndirnar þykja grafa undan trúverðugleika forsætisráðherra.
Partygate hvergi nærri lokið – Myndum af Johnson í enn einu samkvæminu lekið
Myndir sem sýna Boris Johnson hafa áfengi um hönd í samkvæmi í Downingstræti þegar útgöngubann vegna heimsfaraldurs COVID-19 var í gildi hafa verið birtar í breskum fjölmiðlum. Myndirnar þykja grafa undan trúverðugleika forsætisráðherra.
24. maí 2022
Nýtt valdajafnvægi á Norður-Írlandi – Sögulegur kosningasigur en snúin staða
Í fyrsta skipti í hundrað ára sögu Norður-Írlands er lýðveldisflokkur með flestu sætin á þinginu í Stormont. Óljóst er hins vegar hvort kosning um sameiningu Írlands sé í sjónmáli.
15. maí 2022
Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi.
Ætla að tryggja að „Beergate“ endi ekki eins og „Partygate“
Leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi fékk sér bjór með vinnufélögum í apríl í fyrra. Lögregla rannsakar uppákomuna en Verkamannaflokkurinn segir gögn sýna fram á að sóttvarnareglur hafi ekki verið brotnar eins og í tilfelli forsætisráðherra.
11. maí 2022
Fólk á flótta er „ekki vara sem hægt er að útvista“
Áætlanir stjórnvalda í Bretlandi um að senda fólk sem þangað leitar að vernd til Afríkuríkisins Rúanda er brot á alþjóðalögum, segir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Ekki allt flóttafólk mun fá þessa meðferð og eru stjórnvöld sökuð um rasisma.
24. apríl 2022
Partygate-hneykslið svokallaða hefur vakið mikla reiði meðal kjósenda og talið hafa veikt stöðu forsætisráðherra sem heldur ótrauður áfram.
Til rannsóknar hvort Johnson hafi afvegaleitt þingmenn vegna partýstands
Breska þingið hefur samþykkt að sérstök rannsóknarnefnd meti hvort Boris Johnson forsætisráðherra hafi af ásettu ráði villt um fyrir þingmönnum í umræðum um veisluhöld í Downingstræti á tímum heimsfaraldurs.
22. apríl 2022
Harry Bretaprins vill vernda ömmu sína – En fyrir hverju?
Harry Bretaprins vill vernda Elísabetu Englandsdrottningu. Fyrir hverju nákvæmlega er óljóst. Harry og Meghan hittu drottninguna nýlega og er þetta í fyrsta sinn sem Meghan kemur til Bretlands eftir að hjónin afsöluðu sér konunglegum titlum.
21. apríl 2022
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, bað þingmenn enn einu sinni afsökunar á að hafa verið viðstaddur samkvæmi, þar á meðal eigin afmælisveislu, í Downingstræti á tímum strangra sóttvarnareglna vegna COVIID-19.
Boris biðst afsökunar – Enn á ný
Boris Johnson bað þingmenn enn á ný afsökunar í dag á því að hafa brotið sóttvarnareglur á tímum heimsfaraldurs COVID-19. Á fimmtudag verður sérstök umræða um Partygate þar sem þingmenn ákveða hvort aðkoma forsætisráðherra verði rannsökuð.
19. apríl 2022
David Wolfson, dómsmálaráðherra Bretlands, hefur sagt af sér vegna Partygate. Hann var þó ekki viðstaddur neitt samkvæmi.
Fyrsti ráðherrann segir af sér vegna Partygate
Dómsmálaráðherra Bretlands hefur sagt af sér vegna veisluhalda í Downingstræti 10 þegar strangar sóttvarnareglur voru í gildi. Boris Johnson forsætisráðherra hefur greitt sekt vegna lögbrota. Hann ætlar ekki að segja af sér en lofar nánari útskýringum.
15. apríl 2022
Rishi Sunak, fjármálaráðherra Bretlands, og Boris Johnson forsætisráðherra hafa greitt sektir vegna brota á ströngum sóttvarnarreglum á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar en telja ekki ástæði til að segja af sér embætti.
Johnson telur sektina ekki ástæðu til afsagnar
Sektir sem Boris Johnson forsætisráðherra, Carrie Johnson eiginkona hans og Rishi Sunak fjármálaráðherra Bretlands fengu fyrir brot á sóttvarnareglum á tímum heimsfaraldurs snúa að afmælisveislu forsætisráðherra. Þeir ætla ekki að segja af sér.
13. apríl 2022
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Boris Johnson sektaður vegna Partygate
Breska lögreglan hefur ákveðið að sekta forsætisráðherra og fjármálaráðherra bresku ríkisstjórnarinnar vegna Partygate-hneykslisins svokallaða, samkvæma sem bresk yfirvöld stóðu fyrir á meðan strangar sóttvarnareglur voru í gildi vegna heimsfaraldursins.
12. apríl 2022
Fyrstu 20 sektirnar vegna „Partygate“ aðeins toppurinn á ísjakanum
Breska ríkisstjórnin hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir skort á gagnsæi í tengslum við sektir vegna „Partygate“. Boris Johnson forsætisráðherra er ekki meðal þeirra 20 sem fengu sekt en lofar að upplýsa um það, verði hann sektaður síðar meir.
10. apríl 2022
Breska pressan fjallar um dómsáttina sem Andrew prins gerði við Virginiu Giuffre. The Daily Telegraph fullyrðir á forsíðu sinni í dag að sáttagreiðslan hljóði upp á 12 milljónir punda.
„Gríðarstór sigur“ fyrir Giuffre en prinsinn sver enn af sér ábyrgð
Hvað verður um Andrew prins eftir að hann gerði samkomulag við Virginu Giuffre og hvernig ætlar hann að fjármagna sáttagreiðsluna? Þessum, og ótal fleiri spurningum, er ósvarað.
16. febrúar 2022
Rachel Reeves, þingmaður breska Verkamannaflokksins og skuggaráðherra fjármála.
Kalla eftir „hvalrekaskatti“ á orkufyrirtæki
Tveir breskir stjórnmálaflokkar kalla nú eftir sérstökum eingreiðsluskatti á orkufyrirtæki þar í landi sem hafa hagnast mikið á skörpum hækkunum á orkuverði. Skattinn mætti nota til að fjármagna stuðningsaðgerðir fyrir tekjulág heimili.
9. febrúar 2022
Johnson sloppinn fyrir horn en endanlegrar skýrslu um veisluhöld beðið
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir niðurstöðu bráðabirgðaskýrslu sérstaks saksóknara um veisluhöld í Downingstræti sýna að stjórnvöldum sé treystandi til að standa við skuldbindingar sínar. Margir þingmenn eru á öðru máli.
1. febrúar 2022
16 samkomur á vegum breskra stjórnvalda, margar hverjar í Downingstræti 10, þegar harðar samkomutakmarkanir voru í gildi eru til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara.
Partýstandið í Downingstræti: Sérstakur saksóknari með 16 samkomur til rannsóknar
Brot á sóttvarnareglum í Downingstræti 10 eru til rannsóknar hjá Sue Gray, sér­stökum sak­sókn­ara, og búist er við að skýrsla hennar verði birt eftir helgi. En hvað er það nákvæmlega sem Gray er að rannsaka og hvaða völd hefur hún?
23. janúar 2022
Rauða kjötið: Áætlunin sem á að bjarga Boris
Pólitísk framtíð Boris Johnson er um margt óljós eftir að hann baðst afsökunar á að hafa verið viðstaddur garðveislu í Downingstræti í maí 2020 þegar útgöngubann vegna COVID-19 var í gildi. „Rauða kjötið“ nefnist áætlun sem á að halda Johnson í embætti.
17. janúar 2022
Franskur fiskveiðibátur lokar á skipaumferð um Calais í Frakklandi.
Frakkar og Bretar berjast enn um fiskinn í Ermarsundi
Enn er ósætti á milli Frakklands og Bretlands vegna fiskveiða í breskri landhelgi eftir Brexit. Á föstudaginn reyndu franskir sjómenn reyndu að loka fyrir vöruflutninga á milli landanna tveggja til að krefjast úthlutunar fleiri fiskveiðileyfa.
28. nóvember 2021
Jes Staley var vinur Jeffrey Epsteins.
Hættir sem forstjóri Barclays vegna tengsla við Epstein
Stjórn breska bankans Barclays hefur komist að samkomulagi við forstjóra fyrirtækisins til síðustu sex ára um starfslok vegna rannsóknar á tengslum hans við Jeffrey Epstein.
2. nóvember 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
25. september 2021
Eftir helgi verða breytingar á ferðatakmörkunum til Bretlands.
Fagna ákvörðun Breta um að bólusettir sleppi við sóttkví
„Hvenær ætla Bandaríkin að svara í sömu mynt?“ spyrja Alþjóða samtök flugfélaga sem fagna ákvörðun Breta um að aflétta sóttkvíarkröfum á bólusetta farþega frá Bandaríkjunum og ESB-ríkjum.
31. júlí 2021
Dominic Cummings var kosningastjóri Vote Leave samtakanna sem börðust fyrir útgöngu Breta úr ESB. Hann varð síðar aðalráðgjafi Borisar Johnson forsætisráðherra.
Hafði áhyggjur af því að Boris Johnson gæti smitað drottninguna af COVID
Fyrrum aðalráðgjafi forsætisráðherra Breta gagnrýnir aðgerðarleysi hans í sóttvarnamálum í nýju viðtali við BBC. Hann segist hafa gripið í taumana þegar forsætisráðherrann ætlaði á fund drottningar við upphaf faraldurs.
21. júlí 2021
Stella Moris, unnusta Julians Assange, ásamt tveimur sonum þeirra, Max og Gabriel á fimmtugsafmæli hans um helgina.
Mál Julians Assange vindur enn upp á sig – „Réttarfarslegur skandall og farsakenndur“
Bandaríkjastjórn hefur fengið leyfi til að áfrýja því að Julian Assange skuli ekki framseldur frá Bretlandi til Bandaríkjanna, þar sem hann sætir ákæru fyrir njósnir. Ritstjóri Wikileaks hvetur íslensk stjórnvöld til að beita sér í málinu.
7. júlí 2021
Framhjáhaldið sem felldi Hancock
Matt Hancock steig til hliðar sem heilbrigðisráðherra Bretlands um síðustu helgi eftir að The Sun birti mynd af honum vera að kyssa aðstoðarkonu sína, Ginu Coladangelo, á forsíðu blaðsins.
2. júlí 2021
Kona gengur fram hjá minningarvegg um fórnarlömb COVID-19 í London.
Delta-afbrigðið á fleygiferð á Bretlandseyjum
Tilfellum af COVID-19 fjölgaði um 50 prósent í Bretlandi á einum mánuði frá 5. maí til 7. júní. Smitum af völdum Delta-afbrigðisins svokallaða fjölgaði um tæp 80 prósent milli vikna. Ný bylgja segja sumir en aðrir benda á að hún verði aldrei skæð.
18. júní 2021
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir að komast megi hjá þúsundum dauðsfalla með því að fresta afléttingu samkomutakmarkana á Englandi.
Hafa áhyggjur af Delta-afbrigðinu og fresta afléttingu vegna aukins smits
Fyrirhugaðri afléttingu á samkomutakmörkunum á Englandi hefur verið frestað um fjórar vikur. Forsætisráðherra Breta segir að tveir þriðju fullorðinna í landinu og allir yfir fimmtugu verði fullbólusettir þann 19. júlí.
14. júní 2021
Kórónuveirufaraldurinn tæmdi götur borga á borð við London og hafði neikvæð áhrif á líf milljóna manna í Bretlandi. Á sama tíma högnuðust sumir milljarðamæringar sem aldrei fyrr.
Breskir milljarðamæringar græddu metfjárhæðir í heimsfaraldri kórónuveiru
Auður ríkustu íbúa Bretlands hefur aldrei vaxið jafn hratt og í kórónuveirufaraldrinum. Breskir milljarðamæringar, í pundum talið, eiga nú yfir hundrað þúsund milljarða króna. Einn Íslendingur er á listanum.
24. maí 2021
Tony Blair segist vera með lausnir á vanda Verkamannaflokksins og raunar annarra stjórnmálaafla frá miðjunni og til vinstri.
Tony Blair segir að Verkamannaflokkurinn þurfi að fara alveg á byrjunarreit
Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands segir að sinn gamli flokkur eigi sér ekki viðreisnar von ef hann haldi áfram á sömu braut. Algjörrar endurræsingar sé þörf, bæði í efnahagsmálum og umræðum um samfélagsmál, þar sem þeir róttækustu vaði uppi.
15. maí 2021
Elísabet II er einn þaulsetnasti þjóðhöfðingi sögunnar en hún hefur setið a valdastóli í rúm 69 ár, frá því í febrúar árið 1952.
Hvað leynist í höllum drottningar?
Fyrir fáum árum voru lög um vernd menningarminja lögfest í Bretlandi. Englandsdrottning er undanþegin lögunum og því má lögreglan ekki leita í höllum í einkaeigu drottningar að munum sem kunna að hafa verið teknir ófrjálsri hendi í gegnum tíðina.
28. mars 2021
Harmur hertogahjónanna
Í reynslu Meghan Markle enduróma kunnugleg stef úr sögu bresku konungsfjölskyldunnar. Bergmálið úr lífi Díönu prinsessu, blandað rasisma í ofanálag, varð að endingu svo hávært að aðeins ein leið var fær: Út.
9. mars 2021
Andrés Pétursson
Enginn græðir á Brexit
21. febrúar 2021
Frá spítala í Manaus í gær. Þar skortir súrefni, sem hefur valdið ónauðsynlegum dauðsföllum bæði COVID-sjúklinga og annarra.
„Brasilíska afbrigðið“: Bretar herða reglur og súrefnið klárast í stórborg í Amazon
Faraldsfræðingur í Manaus í Brasilíu segir borgina að verða sögusvið eins sorglegasta kafla COVID-19 faraldursins hingað til. Súrefni skortir og nýburar eru fluttir í burtu. Á sama tíma grípa Bretar til hertra aðgerða til að verjast nýjum afbrigðum.
15. janúar 2021
Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna.
Staðan í London tvísýn – þriðjungi fleiri á sjúkrahúsi en í fyrstu bylgju
Kórónuveiran breiðist nú stjórnlaust út í London og sjúkrahúsin eru við það að missa tökin og hætta að ráða við álagið.
8. janúar 2021
Um áramótin kom fólk saman í Jóhannesarborg til að minnast þeirra sem látist hafa úr COVID-19.
Nýju veiruafbrigðin: Bráðsmitandi en ekki banvænni
Tvö ný afbrigði af kórónuveirunni eru nú undir smásjá vísindamanna. Þau eru talin meira smitandi en önnur og hafa því breiðst hratt út síðustu vikurnar.
7. janúar 2021
Julian Assange, stofnandi Wikileaks. Dómari hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann skuli ekki sæta framsali til Bandaríkjanna.
Assange ekki framseldur til Bandaríkjanna
Dómari í Bretlandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange stofnandi Wikileaks skuli ekki framseldur til Bandaríkjanna, vegna heilsufarsástæðna. Búast má við því að bandarísk yfirvöld áfrýji þessari niðurstöðu.
4. janúar 2021
Bresk mæðgin fylgjast með ávarpi Borisar fyrr í dag.
Boris Johnson skellir í lás fram yfir jól
Til stóð að slaka aðeins á samkomutakmörkunum rétt í kringum jól á Englandi. Víða verða tilslakanir til staðar á jóladag en í suðausturhluta Englands verða engar tilslakanir þessi jólin. Svipaða sögu er að segja víðar í Evrópu.
19. desember 2020
Fyrstu skammtarnir af bóluefni Pfizer og BioNtech hafa verið framleiddir á rannsóknarstofu í Belgíu.
Bóluefnið á leið til breskra sjúkrahúsa
Heimsbyggðin mun fylgjast grannt með þegar allsherjar bólusetning bresku þjóðarinnar hefst á þriðjudag. Fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn COVID-19 eru á leið til fimmtíu breskra sjúkrahúsa.
6. desember 2020
Bóluefni Pfizer og BioNTech fer í dreifingu í Bretlandi í næstu viku. Risastór áfangi. En munu nægilega margir vilja láta bólusetja sig?
Þegar bóluefnið lendir mun enn þurfa að sannfæra marga
Breskir ráðamenn stíga nú fram og segjast tilbúnir að láta bólusetja sig í beinni útsendingu til að auka tiltrú á bóluefnum. Ný dönsk samanburðarrannsókn sýnir mismikinn bólusetningarvilja á milli ríkja og að traust í garð yfirvalda ráði miklu þar um.
3. desember 2020
Jeremy Corbyn.
Corbyn fær inngöngu í Verkamannaflokkinn á ný
Fyrrverandi formaður breska Verkamannaflokksins, sem vikið var tímabundið úr flokknum í október, er kominn aftur í hann. Ástæður fyrir upphaflegu brottvikningunni voru viðbrögð hans vegna skýrslu um gyðingaandúð innan flokksins.
17. nóvember 2020
Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins.
Jeremy Corbyn vikið úr Verkamannaflokknum
Fyrrverandi formanni breska Verkamannaflokksins var í dag vikið tímabundið úr flokknum vegna viðbragða sinna við nýrri skýrslu um gyðingaandúð innan flokksins. Corbyn sagði þau mál öll hafa verið blásin upp í pólitískum tilgangi.
29. október 2020
Marcus Rashford er framherji Manchester United og enska landsliðsins og baráttumaður fyrir því að börn þurfi ekki að fara svöng að sofa.
Fótboltamaður ljáir svöngum börnum rödd
Tillaga fótboltamannsins Marcus Rashford um matarstuðning til fátækra barna í öllum skólafríum fram að næstu páskum var felld í breska þinginu í gær. Fótboltamaðurinn náði ekki að beygja forsætisráðherrann, eins og hann gerði í sumar.
22. október 2020
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Þýskaland, Frakkland og Bretland herða aðgerðir
Samhliða fjölgun smita í haustbylgju kórónuveirufaraldursins í Evrópu hafa þrjú Evrópulönd tilkynnt hertar svæðisbundnar sóttvarnaraðgerðir.
15. október 2020
Mótmælendur hengdu upp plaköt til stuðnings Assange.
„Það á að slátra manni fyrir að upplýsa um grimmdarverk og glæpi“
Ritstjóri Wikileaks segist hafa orðið vitni að skefjalausri grimmd við réttarhöld yfir Julian Assange.
10. október 2020
Fjölgun smita í Bretlandi er uggvænleg og stjórnvöld vilja bregðast við án þess að grípa til sömu hörðu aðgerðanna og gert var síðasta vetur.
„Við erum komin á hættuslóðir“
Fólk verður að fylgja reglunum, segja forsætis- og heilbrigðisráðherra Bretlands. Fólk verður skikkað í einangrun og sóttkví með lögum og brjóti það þau verður háum fjársektum beitt. Varnaðarorðin líkjast flóðbylgjuviðvörun í annarri bylgju faraldursins.
21. september 2020
„Tíminn er kominn til þess að skilja nýlendufortíð okkar að baki. Barbadosar vilja barbadoskan þjóðhöfðingja,“ sagði yfirlandsstjóri Barbados í stefnuræðu ríkisstjórnarinnar.
Barbadosar vilja losa sig við Elísabetu, arfleifð nýlendutímans
Ríkisstjórn Barbados ætlar sér að stofna lýðveldi fyrir lok næsta árs. Þá verður þjóðhöfðingi landsins ekki lengur Elísabet Englandsdrottning. Tími er kominn til þess að skilja nýlendufortíð eyjunnar að baki, segja leiðtogar eyríkisins.
17. september 2020
Boris Johnson forsætisráðherra eftir ríkisstjórnarfund í gær.
Sex verður „töfratalan“
Hendur – andlit – fjarlægð. Bretar munu vart komast hjá því að heyra og sjá þessi þrjú orð mörgum sinnum á dag á næstunni. Vonast er til að fólk fylgi þessu slagorði forsætisráðherrans Boris Johnson svo komast megi hjá allsherjar lokun samfélagsins á ný.
9. september 2020
Umdeild formúla fyrir stúdentspróf í Englandi setur ráðherra í klemmu
Menntamálaráðherra Englands hefur mætt harðri gagnrýni fyrir að láta umdeilda reikniformúlu ákvarða stúdentseinkunnir í stað samræmdra prófa í vor. Í vikunni tók hann svo U-beygju til að reyna að komast til móts við gagnrýnina.
22. ágúst 2020
Litla stúlkan með sérstæðu augun
Myndir af Madeleine McCann eru aftur komnar á forsíður blaða, þrettán árum eftir að hún hvarf sporlaust í Portúgal. Í þýskri borg er karlmaður í fangaklefa grunaður um að hafa rænt henni og skaðað – maður sem hefur ítrekað gerst sekur um kynferðisbrot.
29. júlí 2020
Nú þegar margir vilja ekki nota almenningssamgöngur vegna smithættu hefur breska stjórnin gengið á lagið og boðar umfangsmikla uppbyggingu hjólastíga í borgum og bæjum landsins.
Boris Johnson boðar róttæka hjólreiðabyltingu í Bretlandi
Breska ríkisstjórnin kynnti í gær stórhuga áform um lagningu hágæða hjólastíga í borgum og bæjum. Boris Johnson forsætisráðherra segir að allir græði á því er einn hjóli, líka þeir sem eru á bílum.
28. júlí 2020
Fjárfestingar Kínverja í Bretlandi gætu dregist saman í kjölfar Huawei banns
Búnaður Huawei á að vera með öllu horfinn úr 5G kerfinu í Bretlandi fyrir árslok 2027. Í vikunni tók Donald Trump heiðurinn fyrir ákvörðun Breta en bresk stjórnvöld segja öryggisástæður liggja að baki ákvörðuninni.
16. júlí 2020
Huawei á undir högg að sækja beggja vegna Ermasunds
Kínverski fjarskiptarisinn Huawei hefur mætt andstöðu franskra og breskra yfirvalda í kjölfar viðskiptaþvingana Bandaríkjanna gegn fyrirtækinu.
6. júlí 2020
Rebecca Long-Bailey var skuggaráðherra menntamála í skuggaráðuneyti Starmer. Þangað til í dag.
Starmer sparkar skuggaráðherra fyrir illa ígrundað tíst
Keir Starmer formaður Verkamannaflokksins ákvað í dag að reka þingkonuna Rebeccu Long-Bailey úr skuggaráðuneyti sínu, fyrir að deila viðtali við breska leikkonu með fylgjendum sínum á Twitter.
25. júní 2020
„Á hvaða plánetu eru þeir?“ – Boris Johnson í vanda vegna ráðgjafa sem braut útgöngubann
Dominic Cummings, hinn umdeildi en óumdeilanlega áhrifaríki, ráðgjafi Boris Johnson virðist hafa brotið gegn útgöngubanni á sama tíma og bresk stjórnvöld sögðu öllum þegnum: „Þið verðið að vera heima.“ Gríðarlegur þrýstingur er á Johnson að reka Cummings.
25. maí 2020
Thomas Moore með orðurnar sínar fagnar því að fá aðalstign.
Finnst nafnið sitt hljóma vel með „sir“ fyrir framan
Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið Breta grátt og heilbrigðiskerfið hefur átt fullt í fangi með að standast álagið. Í miðju fárviðrisins birtist hundrað ára gamall maður með göngugrind sem lyfti anda þjóðarinnar og heimsbyggðarinnar allrar.
21. maí 2020
Bakkavararbræður falla niður listann yfir ríkustu menn Bretlands
Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir sitja saman í 320. sæti á lista yfir þá íbúa Bretlands sem eiga mestan auð. Undirstaða hins mikla auðs þeirra eru hlutabréf í Bakkavör. Þau hafa hríðfallið í verði það sem af er árinu 2020.
17. maí 2020
Björgólfur Thor metinn á 275 milljarða króna og meðal hundrað ríkustu manna Bretlands
Björgólfur Thor Björgólfsson er í 92. sæti yfir ríkustu menn Bretlands. Auður hans dregst saman um 16 milljarða króna milli ára en það hefur einungis þau áhrif að hann fellur um eitt sæti á listanum.
17. maí 2020
Hryllingurinn á hjúkrunarheimilunum
Það er undirmannað. Varnarbúnaður er af skornum skammti eða einfaldlega ekki fyrir hendi. Heimsóknarbanni hefur verið komið á til verndar íbúunum en það þýðir einnig að umheimurinn fær lítið að vita hvað gengur á innandyra.
29. apríl 2020
Fáir eru á ferli í Oxford-stræti, einni helstu verslunargötu Lundúna.
Tvær bylgjur dauðsfalla til viðbótar gætu skollið á Bretlandi
Breskir vísindamenn segja allt of snemmt að aflétta takmörkunum þar í landi enda deyja enn hundruð manna á degi hverjum vegna COVID-19. Utanríkisráðherrann segir dánartöluna „átakanlega“.
26. apríl 2020
Persónuleg barátta Boris Johnson við kórónuveiruna
Samstarfsmenn Boris Johnson sögðu hann „kátan“, aðeins hafa „væg einkenni“ og áfram „stýra landinu“ jafnvel eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í byrjun vikunnar. Johnson er nú á gjörgæslu og fær súrefni til að hjálpa honum að ná andanum.
8. apríl 2020
Sir Keir Rodney Starmer heitir hann, nýr leiðtogi breska Verkamannaflokksins.
Fékk vinstrimennsku í vöggugjöf
Keir Starmer er orðinn formaður Verkamannaflokksins. Líklegt þykir að undir hans forystu muni Verkamannaflokkurinn sækja í átt að miðjunni á næstu árum, þrátt fyrir að Starmer sjálfur segi að hann vilji halda í róttækni liðinna ára.
7. apríl 2020
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands.
Boris Johnson kominn á gjörgæsludeild
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hefur verið lagður inn á gjörgæsludeild, en hann var lagður inn á spítala í gær með „þrálát einkenni“ sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur.
6. apríl 2020
Boris Johnson var í kvöld lagður inn á spítala í London.
Boris Johnson lagður inn á spítala
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hefur verið lagður inn á spítala í London til skoðunar, en hann hefur verið með „þrálát einkenni“ COVID-19 sýkingar allt frá því að hann greindist með veiruna fyrir tíu dögum síðan.
5. apríl 2020
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Boris Johnson greindur með COVID-19
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur greinst með nýju kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.
27. mars 2020
Karl Bretaprins er í einangrun á heimili konungsfjölskyldunnar í Skotlandi.
Karl Bretaprins smitaður af kórónuveirunni
Karl Bretaprins er með COVID-19 en mild einkenni. Hann hitti drottninguna síðast þann 12. mars.
25. mars 2020
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, biður fólk að sleppa því að heimsækja ástvini í dag.
Varar við hruni breska heilbrigðiskerfisins
Ef almenningur fer ekki að tilmælum um að halda sig til hlés og fjarlægð á milli fólks gæti breska heilbrigðiskerfið hrunið. Faraldurinn þar í landi er aðeins 2-3 vikum seinni á ferðinni en á Ítalíu þar sem dauðsföll skipta þúsundum.
22. mars 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Styrmir Gunnarsson og „frelsun Breta“ frá ESB
11. febrúar 2020
Heilt ár á Hótel Tindastól
Brexit í fimm þáttum með óvæntum sveiflum og óvissum endi.
31. desember 2019
Aðhaldsaðgerðir eftir fjármálakreppuna bitnuðu illa á fátækum svæðum
Hagfræðiprófessor greinir stöðu efnahags- og stjórnmála í Bretlandi, eftir sögulegan kosningasigur Íhaldsflokksins.
21. desember 2019
Bjarki Þór Grönfeldt
Rauði múrinn gliðnar
6. desember 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór gefur lítið fyrir samanburð á Trump og Boris
Utanríkisráðherra Íslands mærir nýjan forsætisráðherra Bretlands og segir ólíku saman að jafna, þeim Trump og Boris.
26. júlí 2019
May ávarpaði blaðamenn í hinsta sinn sem forsætisráðherra
May segir mikinn heiður að hafa þjónað Bretlandi sem forsætisráðherra. Hún telur að Brexit samningur verði helsta viðfangsefni næstu ríkisstjórnar.
24. júlí 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Brexit: Hvers vegna eru allir á taugum vegna Írlands?
17. desember 2018
Bakkavararbræður í 197 sæti yfir ríkustu menn Bretlands – Metnir á rúmlega 100 milljarða
Eignir Ágústar og Lýðs Guðmundssona jukust um tæplega 80 milljarða króna á árinu 2017, eftir að Bakkavör var skráð á markað. Þeir keyptu stóra hluti í félaginu af íslenskum lífeyrissjóðum og öðrum fjárfestum á mun lægra verði.
14. september 2018
Stjórnmálamenn sem tala um tölur vita stundum ekkert hvað þeir eru að tala um
Eiríkur Ragnarsson, Eikonomics, fjallar um ást hagfræðinga á tölfræði og hvað gerist þegar hagtölur lenda í röngum höndum.
14. júlí 2018
Boris Johnson segir af sér embætti
Boris Johnson utanríkisráðherra Bretlands hefur sagt af sér embætti. Johnson er þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra á sólarhring sem segir af sér.
9. júlí 2018
Eigandi Grímsstaða ríkasti maður Bretlands
Jim Ratcliffe á nú eignir sem metnar eru á tæplega þrjú þúsund milljarða króna. Hann hefur verið umsvifamikill í því að kaupa upp landeignir á Íslandi á undanförnum árum.
14. maí 2018
Gagnaleki felldi innanríkisráðherra Bretlands
Gögn sýndu að innanríkisráðherra Bretlands hafði ekki greint þinginu rétt frá.
30. apríl 2018
Rússar æfir á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna
Rússar segja að Bretar muni fá að iðrast þess að hafa farið í áróðursstríð við Rússa.
6. apríl 2018
Breska þingið
Íhaldsamir þingmenn í Bretlandi neituðu að skrifa undir siðareglur
Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, David Cameron, reyndi fyrir þremur árum að koma á siðareglum og breyta verkferlum til að vernda fórnarlömb kynferðislegs áreitis á þinginu. Þingmenn Íhaldsflokksins neituðu að skrifa undir reglurnar.
31. október 2017
Fjórðungur segist svikinn vegna Brexit
Bretar myndu velja að vera áfram í ESB ef önnur atkvæðagreiðsla færi fram nú, ef marka má nýja skoðanakönnun.
22. ágúst 2017
Bretar ætla að senda tvö glæný flugmóðurskip í Suður-Kínhaf til þess að tryggja réttmæti alþjóðlegra hafréttarlaga.
Suður-Kínahaf: Um hvað snýst deilan?
Bretland ætlar að senda tvö glæný flugmóðurskip í Suður-Kínahaf og kanna hver þolinmæði Kínverja er.
27. júlí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
HÆTTIÐ! skrifar Trump um ESB
Verndartollar ESB eru slæmir að mati Donalds Trump sem er ánægður með vinnu við nýjan og „stóran“ fríverslunarsamning við Bretland.
26. júlí 2017
Bretar mega ekki kaupa nýja bensínbíla eða dísilbíla eftir árið 2040 ef stefna stjórnvalda gengur í gildi.
Bretar ætla að banna nýja bensín- og dísilbíla
Bresk stjórnvöld hyggjast taka loftgæði í Bretlandi föstum tökum.
26. júlí 2017
Dennis Skinner er harður í horn að taka. Hann er ósammála því að stjórnmál eigi að vera siðuð og róleg umræða. „Ég var ekki alinn þannig upp“, segir hann.
Hefur gagnrýnt konungsveldið í 30 ár
Dennis Skinner hefur verið þingmaður í Bretlandi síðan 1970. Í nærri þrjá áratugi hefur hann gagnrýnt konungsveldið í Bretlandi og hefðirnar sem fylgja. Gagnrýni Skinners er á góðri leið með að verða jafn mikil hefð.
25. júní 2017
Elísabet II Englandsdrottning flutti stefnuræðu stjórnvalda í upphafi nýs þings. Karl Bretaprins sat með henni við upphaf þingsins, því eiginmaður hennar Filipus prins var lagður inn á sjúkrahús í gærkvöldi.
May fórnar kosningamálum í stefnu minnihlutastjórnar
Heimsókn Trump til Bretlands hefur verið frestað. Drottningin flutti stefnuræðu ríkisstjórnar Theresu May í breska þinginu. Brexit vegur þungt í stefnu stjórnvalda og stór kosningamál íhaldsmanna komast ekki að.
21. júní 2017
Bíl ekið inn í hóp af fólki í London
Margir eru sagðir hafa slasast, en ekki liggur fyrir hver tildrög þessa atburðar voru eða hvort einhver lét lífið.
19. júní 2017
Hrikalegur bruni í fjölbýlishúsi í London
Fjölmennt slökkvilið hefur barist við eldinn sem dreifði sér ógnarhratt um alla blokkina.
14. júní 2017
Elísabet II Englandsdrottning flytur vanalega stefnuræðu stjórnvalda í upphafi hvers þings. Hún hefur tvisvar þurft að fá staðgengil þegar hún var ólétt af börnum sínum.
Hvað er „the queen's speech“ og hvers vegna eru allir að tala um það?
Theresa May er sögð ætla að fresta stefnuræðu stjórnvalda. Stefnumótunin með norðurírska sambandsflokknum gengur ver en búist var við.
13. júní 2017
Það verða engin vistaskipti í bústað forsætisráðherra Bretlands við Downingstræti 10 í kjölfar kosninganna. Theresa May stýrir búinu áfram en er þó búin að gera leikinn örlítið flóknari fyrir sig og stuðningsmenn sína.
Fimm spurningar í kjölfar bresku þingkosninganna
Theresu May mistókst að auka við meirihluta íhaldsmanna á breska þinginu. Kosningaúrslitin breyta stöðunni í breskum stjórnmálum í aðdraganda Brexit-viðræðnanna.
9. júní 2017
Theresa May er forsætisráðherra Bretlands. Kosningarnar áttu að styrkja stöðu Íhaldsflokksins en hafa veikt stöðu flokksins á þingi.
May myndar ríkisstjórn með Norður-Írum
Theresa May fer til fundar við drottninguna í dag til þess að óska eftir umboði til að mynda ríkisstjórn byggða á þingmeirihluta með samsteypu íhaldsflokksins og norður-írskra sambandssinna.
9. júní 2017
Theresa May.
Veik staða Theresu May eftir afleita útkomu í kosningum
Yfirlýst markmið Theresu May þegar hún boðaði til þingkosninga í Bretlandi, með skömmum fyrirvara, var að fá sterkara umboð til að semja við ESB um Brexit. Óhætt er að segja að það hafi henni ekki tekist.
9. júní 2017
Theresa May.
Meirihlutinn fellur í Bretlandi samkvæmt útgönguspá BBC
Breytingar eru í vændum í breskum stjórnmálum, gangi útgönguspá BBC eftir.
8. júní 2017
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands.
12 handteknir vegna hryðjuverka í London
4. júní 2017
Þungvopnaðir lögreglumenn á Lundúnabrúnni í gærkvöldi.
Sex látnir og tæplega 50 sárir eftir hryðjuverk í London
Sex eru látnir og 48 sárir eftir hryðjuverkaárás í London. Árásarmennirnir voru þrír, en þeir voru allir skotnir til bana átta mínútum eftir að lögreglu var greint frá málinu.
4. júní 2017
Sendiferðabíl ekið á fólk á Lundúna-brúnni
Hvítum sendiferðabíl var ekið inn í mannmergð á Lundúna-brúnni í kvöld. Þá berast fréttir af hnífaárás og skothvellum. Sky News fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að grunur leiki á hryðjuverki.
3. júní 2017
May krefst skýringa frá Trump á leka leyniþjónustunnar
Myndir og gögn sem tengjast sprengjuárásinni í Manchester láku frá leyniþjónustuaðilum Bandaríkjanna.
25. maí 2017
Viðbúnaðarstig í Bretlandi hækkað
Fimm þúsund manna lið breska hersins hefur verið kallað út.
23. maí 2017
Tala látinna í Manchester komin upp í 22
Sprengingin í Manchester Arena er nú rannsökuð sem hryðjuverk.
23. maí 2017
Í það minnsta 19 látnir og 50 slasaðir eftir sprengingu
Sprenging varð í lok tónleika Ariana Grande í Manchester Arena. Rannsókn og hjálparstarf er í fullum gangi.
23. maí 2017
Theresa May tók á móti Jean-Claude Juncker í London í dag.
Tíu sinnum fleiri efasemdir um Brexit en áður
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði Theresu May að hann hefði tíu sinnum fleiri efasemdir um að Brexit-samkomulag náist eftir fund þeirra en fyrir.
1. maí 2017
Theresa May lagði tillögu um þingkosningar fyrir þingið.
Breska þingið kaus um þingkosningar 8. júní
Bretar ganga að kjörborðinu á ný 8. júní næstkomandi.
19. apríl 2017
Kosið verður til þings í Bretlandi í júní svo tryggja megi umboð stjórnvalda í Brexit-viðræðunum. Það fara hins vegar engar kappræður fram í kosningabaráttunni.
Ætlar ekki að taka þátt í sjónvarpskappræðum
Forsætisráðherrann ætlar að halda spilunum mjög nærri sér í kosningabaráttunni í aðdraganda þingkosninganna í Bretlandi. Engar sjónvarpskappræður munu fara fram.
19. apríl 2017
Theresa May vill boða til þingkosninga til þess að tryggja umboð sitt í Brexit-viðræðunum. Hún tók við sem forsætisráðherra Bretlands síðasta sumar, eftir að David Cameron sagði af sér.
May vill boða til kosninga í Bretlandi
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, vill boða til snemmbúinna þingkosninga í Bretlandi. Hún þarf samþykki frá stjórnarandstöðuþingmönnum til þess að fá tillögu sína í gegn.
18. apríl 2017
Refskákin um framtíð Bretlands
Hvert stefnir Bretland? Kristinn Haukur Guðnason, sagnfræðingur rýnir í stöðuna sem upp er komin vegna Brexit.
8. apríl 2017
Aðildarríki Evrópusambandsins eru nú 28 en verða 27 um leið og skilnaður Bretlands og ESB tekur gildi.
ESB kynnir áætlanir fyrir Brexit-viðræður
ESB tekur stöðu með Evrópuríkjum í áætlunum fyrir Brexit-viðræður. Bretar verða að ganga úr ESB áður en hægt er að ræða framtíðina, að mati Donalds Tusk.
1. apríl 2017
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, undirritar bréf sitt til Donalds Tusk, forseta Evrópuráðsins, í Downingstræti 10 á þriðjudag.
May sótti um skilnað fyrir hönd Breta
„Takk fyrir og bless,“ sagði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, þegar hann tók við bréfi frá forsætisráðherra Bretlands í Brussel. Frá og með deginum í dag eru tvö ár þar til Bretland yfirgefur Evrópusambandið.
29. mars 2017
Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands.
Skoska þingið vill nýja þjóðaratkvæðagreiðslu
Skoska þingið hefur samþykkt að krafist verði viðræðna við bresk stjórnvöld um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði. Bresk stjórnvöld vilja ekki ræða neitt slíkt fyrr en að lokinni útgöngu úr ESB í fyrsta lagi.
28. mars 2017
Munu hafna öllum samningum sem hindra frjálsa för til Bretlands
Evrópuþingmenn munu hafna öllum umleitunum Breta um að stöðva frjálsa för Evrópusambandsborgara til Bretlands á meðan verið er að semja um Brexit.
28. mars 2017
Átta handteknir vegna hryðjuverks í London
Búið er að handtaka átta einstaklinga í tengslum við hryðjuverkin í London í gær. Lögreglan telur þó að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki. Maðurinn var fæddur og uppalinn í Bretlandi, sagði forsætisráðherrann á þingi í morgun.
23. mars 2017
5 látnir, 40 særðir og hættustig hækkað í London
Árás í London vakti óhug. Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á vettvangi enn í gangi. Grunur um að fleiri árásir gætu fylgt í kjölfar þeirrar frá því í dag.
22. mars 2017
Breska þinginu lokað – lögregla talar um hryðjuverkaárás
Lögreglan í London segir árás á Westminster vera meðhöndlaða sem hryðjuverk þangað til annað kemur í ljós.
22. mars 2017
Theresa May og Angela Merkel.
Útganga Bretlands úr ESB hefst formlega 29. mars
Theresa May mun virkja 50. grein Lissabonsáttmálans þann 29. mars næstkomandi, og þá geta formlegar samningaviðræður um útgöngu ríkisins úr ESB hafist. Þeim verður að ljúka á tveimur árum.
20. mars 2017
Nicola Sturgeon er til í að ræða málamiðlanir, en þó innan skynsamlegra marka. Hún segir ósanngjarnt af breskum stjórnvöldum að ætla að gata björgunarbát Skota, eftir að Brexit sökkti skipinu.
Sturgeon til í að ræða frestun þjóðaratkvæðagreiðslu
Fyrsti ráðherra Skotlands segist vera tilbúin til að fresta fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði um sanngjarnan tíma.
20. mars 2017
George Osborne.
Fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands ráðinn ritstjóri
George Osborne, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, hefur verið ráðinn ritstjóri The Evening Standard. Hann ætlar að halda áfram á þingi.
17. mars 2017
Fjöldamorðin í Boston urðu sannkallaður vendipunktur í sambandi Breta við nýlendurnar í Norður-Ameríku. Sjálfstæðisröddum óx ásmegin upp frá þessum atburði sem John Adams forseti sagði grunninn að sjálfstæði Bandaríkjanna.
Í þá tíð… Hildarleikur í Boston varð grunnur að sjálfstæði Bandaríkjanna
Neistinn sem varð til þess að frelsistríð amerísku nýlendanna braust út er talinn hafa verið í Boston á þessum degi árið 1770.
5. mars 2017
Vill ekki að Donald Trump ávarpi breska þingið
Forseti neðri deildar breska þingsins vill ekki bjóða Trump að ávarpa þingheim í heimsókn forsetans til Bretlands.
6. febrúar 2017
Theresa May varð forsætisráðherra Bretlands eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um úrsögn Breta síðasta sumar.
Breska þingið kaus með Brexit
Mikill meirihluti þingmanna í neðri deild breska þingsins kaus með frumvarpi Theresu May um að 50. grein Lisabon-sáttmálans yrði virkjuð.
2. febrúar 2017
Skopmyndateiknarinn Kaya Mar heldur á teikningu sinni af Theresu May fyrir utan hæstarétt í London.
Skotar og Norður-Írar hafa ekkert með utanríkismálin að segja
Brexit þarf að fara í gegnum breska þingið áður en Theresa May getur óskað eftir útgöngu úr ESB. Ýmsar kröfur um breytingu á stefnu stjórnvalda hafa verið boðaðar við þinglega meðferð.
24. janúar 2017
Theresa May varð forsætisráðherra Bretlands eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna.
Mega ekki byrja útgönguferli án samþykki breska þingsins
Hæstiréttur í Bretlandi hefur úrskurðað um næstu skref í útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, Brexit.
24. janúar 2017
Sturgeon gagnrýnir May harðlega
17. janúar 2017
Íslenska stríðshetjan Tony Jónsson
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér ótrúlega sögu stríðshetjunnar Þorsteins Elton Jónssonar.
14. janúar 2017
Elísabet drottning og eiginmaður hennar Filippus.
Drottningin missir af sinni fyrstu jólamessu
Elísabet II drottning gat ekki verið viðstödd jólamessu í dag vegna veikinda.
25. desember 2016
May var bæði með og á móti Brexit
Stjórnarandstaðan í Bretlandi gagnrýnir nú harðlega Theresu May, forsætisráðherra.
27. október 2016
Formannsframbjóðandi UKIP alvarlega slasaður eftir slagsmál á þingflokksfundi
6. október 2016
Kötturinn Larry er víðfrægur, enda vanur að ganga um fyrir utan heimili sitt í Downingstræti, þar sem fjölmiðlar eru mjög reglulegir gestir.
Kötturinn Larry óvæntasta stjarna Brexit
Miklar hræringar hafa verið í breskum stjórnmálum eftir Brexit. Kötturinn Larry er óvæntasta stjarna þeirra hræringa, en hann verður áfram í forsætisráðuneytinu þrátt fyrir að skipt hafi verið um ráðherra.
17. júlí 2016
Oxford Street verður göngugata frá og með 2020.
Oxford Street verði göngugata árið 2020
Borgarstjórinn í London vill gera Oxford Street að göngugötu. Fleiri borgir í Evrópu og í Ameríku hyggjast loka fjölförnum götum fyrir umferð bíla.
15. júlí 2016
Frá mótmælum við Westminster eftir að niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar urðu ljósar.
Breska þingið mun ræða aðra þjóðaratkvæðagreiðslu í haust
Yfir fjórar milljónir skrifuðu undir áskorun þess efnis að haldin verði önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópusambandið í Bretlandi.
12. júlí 2016
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, vill að Bretar úrskýri fljótt hvernig þeir hyggjast ætla að hætta í Evrópusambandinu.
Merkel vill skýra Brexit-áætlun snarlega
Theresa May verður forsætisráðherra Bretlands á morgun. Leiðtogar Evrópuríkja bíða enn eftir að Bretland óski formlega eftir úrsögn úr ESB. Engar áætlanir um úrsögn hafa enn komið frá breskum stjórnvöldum.
12. júlí 2016
Cameron: Theresa May verður forsætisráðherra á miðvikudag
11. júlí 2016
Líklegt að Theresa May verði orðin forsætisráðherra síðar í vikunni
Andrea Leadsom hefur dregið sig úr formannskjörinu í Íhaldsflokknum og skilið sviðið eftir fyrir Theresu May. Flokkurinn þarf að staðfesta May, en líklegt þykir að hún verði orðin forsætisráðherra á næstu dögum.
11. júlí 2016
Spice Girls að eilífu
Það eru 20 ár síðan smáskífan Wannabe kom út og skaut Spice Girls lengst upp á stjörnuhimininn. Fimmmenningarnir breyttu heiminum, að minnsta kosti um stund.
10. júlí 2016
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að May flytjist inn í húsið að baki hennar.
Allar líkur á að Theresa May verði næsti forsætisráðherra Bretlands
Michael Gove hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann stakk vin sinn Boris Johnson í bakið og bauð sig fram til formanns Íhaldsflokksins. Tvær konur munu berjast um embættið, Theresa May og Andrea Leadsom.
7. júlí 2016
Blair við Bush: „Með þér, sama hvað“
6. júlí 2016
Tony Blair ýkti ógnina af Írak fyrir innrásina
6. júlí 2016
Theresa May fyrir utan Downing-stræti 10.
Theresa May langefst í fyrstu umferð formannskjörs í Íhaldsflokknum
5. júlí 2016
Nigel Farage hættir sem formaður UKIP
4. júlí 2016
Svo virðist sem útganga Breta úr ESB hafi orðið til þess að fleiri Danir vilji vera í sambandinu.
ESB vinsælla eftir Brexit
4. júlí 2016
Boris Johnson og Michael Gove. Óvænt er staðan sú að Johnson fer ekki fram en Gove á góðan séns á að verða forsætisráðherra.
Gove bregður fæti fyrir Boris
30. júní 2016
Cameron við Corbyn: „Í guðanna bænum maður, farðu!“
29. júní 2016
Jeremy Corbyn, með Tony Blair í bakgrunni.
Þingmenn lýsa yfir vantrausti á Corbyn
28. júní 2016
David Cameron og Jeremy Corbyn.
Pólitísk upplausn í Bretlandi
27. júní 2016
Sundrað Bretland eftir þjóðaratkvæðagreiðslu
Bretar hafa ákveðið að segja sig úr Evrópusambandinu. Skotar hyggjast krefjast nýrrar atkvæðagreiðslu um sjálfstæði sitt frá Bretum. Þjóðin er klofin í tvennt því 51,9% kusu úrsögn í þjóðarkvæðagreiðslunni í gær. 48,1% kusu með áframhaldandi aðild.
24. júní 2016
Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það sé alltaf jákvætt að leyfa fólki að kjósa, sama hver niðurstaðan verður.
Íslenskir ráðamenn bregðast við Brexit
Utanríkisráðherra segir jákvætt að leyfa fólki að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslum og úrsögn Breta úr ESB geti líka styrkt samkeppnisstöðu. Bjarni Benediktsson segir aðild Íslands að ESB nú enn fjarlægari hugmynd.
24. júní 2016
David Cameron hættir sem forsætisráðherra Bretlands
24. júní 2016
Bretar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu á fimmtudaginn um hvort Bretland verði áfram aðili að Evrópusambandinu.
Hvað er þetta Brexit?
Brexit er um þessar mundir lykilhugtak í fréttum af erlendum vettvangi. En hvað er Brexit og hvað hefur það í för með sér?
21. júní 2016
Jo Cox var þingkona fyrir Verkamannaflokkinn.
Þingkona myrt í Bretlandi
Jo Cox, þingkona Verkamannaflokksins, var myrt í bænum Bristall í Yorkskíri í dag. Árásarmaðurinn var öfgahægrimaður. Allri kosningabaráttu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna í næstu viku var frestað í Bretlandi.
16. júní 2016
Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, hefur tekið harða afstöðu í málum Bretlands kjósi þeir að yfirgefa ESB.
Bretar fá engan EES-samning
Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, þvertekur fyrir það að Bretar geti samið um aðild að EES ef þeir kjósa að ganga úr ESB. Kosið verður 23. júní. Ísland, Noregur og Liechtenstein eru einu löndin utan sambandsins með aðild að EES.
14. júní 2016
Elísabet bretadrottning og Filippus prins.
Hvor er frægari: Elísabet drottning eða Annie Leibovitz?
Breska krúnan hefur gefið út nýja opinbera mynd af Elísabetu II bretadrottningu eftir stjörnuljósmyndarann Annie Leibovitz. Báðar eiga þær magnaðan feril að baki.
12. júní 2016
Talið er að um 114.000 manns sem búa í Bretlandi séu skráðir utan lögheimilis. Það gera þeir til að borga lægri skatta.
Að vera utan lögheimilis
Dorrit Moussaieff er skráð utan lögheimilis í Bretlandi. Hún nýtir sér fyrirkomulagið, eins og yfir hundrað þúsund aðrir auðugir íbúar landsins. „Non-dom" hefur verið mikið gagnrýnt í Bretlandi, enda verður þjóðarbúið af miklum skatttekjum vegna þess.
5. maí 2016
Adele og metin sem aldrei verða slegin
Tónlistarkonan Adele hefur slegið hvert metið á fætur öðru frá því að nýjasta plata hennar, 25, kom út í nóvember síðastliðnum. Í heimi minnkandi tónlistarsölu er Adele í algjörum sérflokki, og ólíklegt að mörg þessara meta verði nokkurn tímann slegin.
9. mars 2016