Næstlægstu ársfjórðungstölur frá hruni
Viðskiptaafgangur vöru og þjónustu á fyrsta ársfjórðungi 2017 mælist um 8 milljarða, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar, sem eru næstlægstu ársfjórðungstölur frá hruni.
6. júní 2017