Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Ríkisendurskoðun nefnir sérstaklega viðskipti Fjármálaráðuneytisins við lögmannstofuna Juris, en þeim var komið á með tölvupósti.
Ógagnsætt ferli þegar ráðuneyti völdu fyrrverandi þingmenn sem ráðgjafa
Ríkisendurskoðun gerir athugasemd við kaup ýmissa ráðuneyta á sérfræðiþjónustu í nýrri stjórnsýsluúttekt.
6. júní 2017
Aukið vægi ferðaþjónustu ýtir undir árstíðarbundnum sveiflum í vöru-og þjónustujöfnuði.
Næstlægstu ársfjórðungstölur frá hruni
Viðskiptaafgangur vöru og þjónustu á fyrsta ársfjórðungi 2017 mælist um 8 milljarða, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar, sem eru næstlægstu ársfjórðungstölur frá hruni.
6. júní 2017
Ísland eftirbátur Norðurlandaþjóða í réttindum barna til dagvistunnar
Það er mat BSRB að núver­andi skipan dag­vist­un­ar­mála hérlendis standi í veg fyrir jöfnum mögu­leikum kynj­anna til þátt­töku á vinnu­mark­aði þar sem ábyrgð á umönnun barna lendi að mestu leyti á mæð­rum.
3. júní 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Ætla að byggja tvö þúsund íbúðir á ríkislóðum
Aðgerðarhópur ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum telur að jafnvægi á húsnæðismarkaði verði náð á næstu þremur árum. Þörf sé á 9.000 nýjum íbúðum
2. júní 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Vongóð um eflingu innanlandsflugs frá Keflavíkurflugvelli
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segist vongóð um að flogið verði frá Keflavík til annarra innanlandsflugvalla, þá helst Egilsstaði og Ísafjörð.
2. júní 2017
Meirihluti telur engan kynþátt, menningarheim eða trúarbrögð öðrum æðri
Niðurstöður alþjóðlegrar Gallup-könnunnar benda til frjálslyndra viðhorfa meirihluta þjóða í flestum heimshlutum, sérstaklega á Vesturlöndum
1. júní 2017