Meirihluti telur engan kynþátt, menningarheim eða trúarbrögð öðrum æðri

Niðurstöður alþjóðlegrar Gallup-könnunnar benda til frjálslyndra viðhorfa meirihluta þjóða í flestum heimshlutum, sérstaklega á Vesturlöndum

usa-charleston-shooting_19391115049_o.jpg
Auglýsing

Nið­ur­stöður skýrslu Alþjóð­leg­u Gallup­sam­tak­anna benda til þess að meiri­hluti íbúa 66 þjóða lítur svo á að eng­inn kyn­þátt­ur, menn­ing­ar­heimur eða trú­ar­brögð sé öðrum æðri. Nið­ur­stöð­urnar eru sér­stak­lega afger­andi meðal íbúa á Vest­ur­lönd­um. 

Spurt var um hversu sam­mála við­mæl­endur væru eft­ir­far­andi full­yrð­ing­um:

  1. Til er einn kyn­þáttur sem er öðrum æðri

  2. Til er einn menn­ing­ar­heimur sem er öðrum æðri

  3. Til eru ein trú­ar­brögð sem eru öðrum æðri.

Könn­unin var lögð fyrir 66.541 ein­stak­ling í 66 löndum á tíma­bil­inu októ­ber-des­em­ber 2016. Vik­mörk í könn­un­inni eru 3-5%, miðað við 95% örygg­is­bil.

Meiri­hluti við­mæl­anda í Vest­ur­-­Evr­ópu, Norð­ur­-Am­er­íku og Ástr­alíu hafna full­yrð­ing­unum þremur með nokkuð afger­and­i hætti, en nið­ur­stöður ann­arra heims­hluta eru tví­sýnni.

Auglýsing

Sam­kvæmt Kancho Stoychech, for­seta Alþjóð­leg­u Gallup­sam­tak­anna, eru líkur á því að tengsl séu milli óstöð­ug­leika þjóða ann­ar­s ­vegar og við­horfa þeirra til kyn­þátt­ar, menn­ing­ar­heims og trú­ar­bragða hins ­veg­ar.

Við­horf Íslend­inga virð­ast til­tölu­lega frjáls­lynd, en hlut­fall þeirra sem segj­ast ósam­mála full­yrð­ing­unum þremur er þriðja hæsta ­meðal aðspurðra þjóða. Aðeins er hlut­fall við­mæl­enda í Sví­þjóð og Frakk­land­i hærra.

Á Íslandi var könn­unin lögð fyrir Við­horfa­hóp Gallup undir lok nóv­em­ber 2016. Heild­ar­út­taks­stærð var 1.792 og þátt­töku­hlut­fall var 59,4%.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Menntaðri Íslendingar lifa lengur
Munur á lífslíkum eftir menntunar- og tekjustigi hefur aukist til muna frá árinu 2011. Þá hafa þeir tekjulægstu þurft að neita sér mun oftar um læknisþjónustu vegna kostnaðar en þeir tekjuhæstu.
Kjarninn 12. desember 2019
Á myndinni sjást fyrirhugaðir fyrstu tveir áfangar Borgarlínu.  Rauð leið Hamraborg – Hlemmur og Græn leið Ártún – Hlemmur.
Skipa hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga Borgarlínu
Verkefnastofa Borgarlínu hefur skipað hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga Borgarlínu. Vinna við hönnun er þegar hafin.
Kjarninn 12. desember 2019
Hjálmar Árnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéðinsson.
Fyrrverandi þingmenn standa að söfnun fyrir nauðstadda í Namibíu
Fjórir fyrrverandi þingmenn hafa efnt til söfnunar fyrir nauðstadda í Namibíu í samstarfi við Rauða krossinn.
Kjarninn 12. desember 2019
Fjölmiðlafrumvarpið á dagskrá þingsins í dag
Frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla er komið aftur á dagskrá Alþingis. Hluti þingflokks Sjálfstæðisflokks hefur barist hart gegn málinu.
Kjarninn 12. desember 2019
Ingrid Kuhlman og Bjarni Jónsson
77,7% Íslendinga fylgjandi dánaraðstoð
Kjarninn 12. desember 2019
Jóhannes: Þeim er velkomið að reyna að villa um fyrir fólki
Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja og uppljóstrari í málum fyrirtækisins í Namibíu, var í viðtali við Kastljós í kvöld.
Kjarninn 11. desember 2019
Molar
Molar
Molar – 2020 verði ár tollastríðsins
Kjarninn 11. desember 2019
Jóhannes Stefánsson
Rannsaka ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes af dögum
Lögreglan í Namibíu rannsakar nú ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes Stefánsson uppljóstrara í Samherjamálinu af dögum.
Kjarninn 11. desember 2019
Meira úr sama flokkiFólk