Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Jónas Atli Gunnarsson
Boltinn er hjá stjórnvöldum
12. október 2022
Jónas Atli Gunnarsson
Dellukenningar og húsnæðisverð
8. maí 2022
Síðasta álit fjármálaráðs á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er nokkuð hvassara en fyrri álit þess.
Vandi opinberra fjármála ekki tilkominn vegna faraldurs
Ríkissjóður er rekinn með kerfislægum halla, sem leiðir til meiri skuldasöfnunar næstu árin. Að mati fjármálaráðs er skuldasöfnunin ekki faraldrinum að kenna, hún á meðal annars rætur að rekja til freistni stjórnvalda að eyða öllu sem kemur í ríkiskassann
2. maí 2022
Vladimír Pútín, forseti Rússlands
Hugmyndafræði Pútíns jafnhættuleg og fasismi Mússólínís
Ólíklegt er að Pútín léti staðar numið eftir að hafa yfirtekið Úkraínu miðað við hugmyndafræðina sem hann aðhyllist í utanríkismálum, segja Gylfi Zoega og Juan Vicente Sola.
1. maí 2022
Vladimír Pútín, forseti Rússlands
Afarkostir Pútíns bera árangur
Sum af stærstu dreifingarfyrirtækjum á jarðgasi í Evrópu hafa ákveðið að mæta kröfum Rússlandsforseta og borga fyrir gasinnflutning frá landinu í rússneskum rúblum. Fyrirkomulagið sér til þess að gengi gjaldmiðilsins haldist stöðugt, þrátt fyrir þvinganir
28. apríl 2022
Verðbólgan komin upp í 7,2 prósent
Enn heldur verðlag áfram að hækka, samkvæmt mælingum Hagstofu á vísitölu neysluverðs. Verðhækkanir á mat- og drykkjarvörum hafa vegið þungt síðasta mánuðinn, en flugfargjöld hafa einnig hækkað umtalsvert í verði.
28. apríl 2022
Verðið á laxi hefur hækkað um tæp sex prósent á milli vikna síðustu tvo mánuðina.
Laxinn 60 prósentum dýrari eftir innrásina í Úkraínu
Verðið á ýmissi matvöru hefur tekið miklum hækkunum á alþjóðamörkuðum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í lok febrúar. Lax er þar engin undantekning, en kílóverð á fisknum hefur hækkað um tæp 60 prósent síðan þá.
28. apríl 2022
Bergþóra Baldursdóttir, hagfræðingur hjá Íslandsbanka.
Meira framboð nauðsynlegt til að aðgerðir Seðlabankans virki
Hagfræðingur hjá Íslandsbanka segir aðgerðir Seðlabankans til að bregðast við verðhækkunum á íbúðamarkaði og aukinni skuldsetningu heimila ekki enn hafa haft tilætluð áhrif. Til þess þurfi aukið framboð íbúða.
24. apríl 2022
Stór hluti tekjuaukningar norska útflutningsgeirans er tilkominn vegna hækkana í orkuverði.
Norðmenn hagnast á stríði og orkukrísu
Hrávöruverð hefur hækkað hratt á síðustu mánuðum, meðal annars vegna stríðsins í Úkraínu og orkukrísunni sem því hefur fylgt. Norðmenn hafa hagnast mikið á þessum hækkunum, en nýtt met var sett í virði olíu-, gas-, og álútflutnings frá landinu í mars.
21. apríl 2022
Suðurlandið, ásamt Suðurnesjum, virðist heilla marga höfuðborgarbúa.
Höfuðborgarbúar færa sig til Suðurlands og Suðurnesja
Enn flytja mun fleiri til Reykjavíkur heldur en frá henni, en á síðustu árum hefur sá aðflutningur einungis verið erlendis frá. Þeir sem búsettir eru innanlands hafa aftur á móti fært sig frá höfuðborginni og að nærliggjandi landshlutum.
18. apríl 2022
Ár af gámatruflunum
Truflanir í gámaflutningum á milli landa hafa valdið miklum usla um allan heim á síðustu tólf mánuðum, allt frá því að risaskipið Ever Given festist í Súesskurðinum. Nú eru blikur á lofti um frekari truflanir vegna smitbylgju og sóttvarna í Kína.
15. apríl 2022
Búist er við mikilli umferð um Keflavíkurflugvöll næstu dagana.
Flugvellir teppast um allan heim
Langar raðir hafa myndast á flugvöllum í Evrópu, Ástralíu og Bandaríkjunum á síðustu dögum, samhliða aukinni eftirspurn eftir millilandaflugi eftir faraldurinn og skorti á vinnuafli.
13. apríl 2022
„Það er tími til að velja hvar í þessu nýja landslagi stórvelda Ísland verður“
Gylfi Zoega segir Ísland þurfi að hámarka kosti og lágmarka kostnað þess að vera sjálfstætt ríki. Samkvæmt honum er það gert innan NATO og innri markaðar Evrópusambandsins.
12. apríl 2022
Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður SKEL.
Frjálsi og Birta samþykktu ekki kauprétt nýrra stjórnenda SKEL
Næstum tveggja milljarða króna kaupréttur nýrra stjórnenda SKEL voru ekki samþykktir af lífeyrissjóðunum Frjálsa og Birtu, sem eru á meðal stærstu hluthafa félagsins. Samkvæmt sjóðunum var kauprétturinn óljós og meiri en almennt gerist á markaði.
8. apríl 2022
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Útboðið í ósamræmi við tilmæli OECD um einkavæðingu
Þátttaka söluráðgjafa í lokuðu útboði Íslandsbanka er ekki í samræmi við tilmæli OECD um hvernig eigi að standa að einkavæðingu á fyrirtækjum í ríkiseigu. Stofnunin segir mikilvægt að rétt sé farið að slíkri sölu til að koma megi í veg fyrir spillingu.
8. apríl 2022
Elísa Arna Hilmarsdóttir, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði.
Vill efla menntakerfið til að koma í veg fyrir starfamissi
Mörg störf sem hurfu í heimsfaraldrinum munu ekki koma aftur vegna aukinnar sjálfvirknivæðingar. Hagfræðingur hjá Viðskiptaráði segir menntakerfið leika lykilhlutverki í að lágmarka starfsmissinn vegna tæknibreytinga framtíðar.
6. apríl 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
ESB gæti bannað innflutning rússneskrar olíu
Evrópusambandið vinnur nú að tillögu um innflutningsbann á allri rússneskri olíu í kjölfar frétta af voðaverkum Rússa í Úkraínu. Þó er óvíst hvort öll aðildarríkin samþykki hana, en óeining hefur verið innan sambandsins um refsiaðgerðir gegn Rússlandi.
5. apríl 2022
Segir aðgerða þörf en dregur úr stuðningi í ýmsum málaflokkum
Nýútgefin fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir því að útgjöld hins opinbera í orku-, jafnréttis- og húsnæðismál muni dragast saman að raunvirði á næstunni. Þrátt fyrir það er fjöldi aðgerða nefndur í málaflokkunum sem hægt væri að ráðast í.
3. apríl 2022
Auknar líkur á hröðum vaxtahækkunum í Bandaríkjunum
Líkurnar á hraðri hækkun stýrivaxta Bandaríkjunum hafa aukist eftir væntingar um jákvæðar vinnumarkaðstölur, en sérfræðingar búast nú við tæplega þriggja prósenta vöxtum fyrir lok næsta árs.
1. apríl 2022
Minni útgjöld í húsnæðismál þrátt fyrir framboðsskort
Samkvæmt stjórnvöldum er framboðsskortur á húsnæðismarkaði sem mikilvægt er að koma í veg fyrir. Hins vegar hyggst ríkisstjórnin ætla að draga úr stuðningi sínum í húsnæðismálum, ef tekið er tillit til verðbólgu.
31. mars 2022
Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu stéttarfélagi.
Segir ágætt svigrúm til launahækkana
Stefán Ólafsson segir miklar arðgreiðslur fyrirtækja og launahækkanir forstjóra sýna að svigrúm til bættra kjara starfsmanna þeirra sé ágætt.
30. mars 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Aðhaldsaðgerðir minni og byrja seinna
Ríkisstjórnin ætlar að fresta fyrirhuguðum aðhaldsaðgerðum um eitt ár og draga verulega úr þeim. Enn er þó búist við skattahækkunum eða niðurskurði í opinberum útgjöldum til að bæta afkomu hins opinbera á þarnæsta ári.
29. mars 2022
Bensín og olíur hafa nú hækkað um tæpan fjórðung í verði á síðustu tólf mánuðum.
Verðbólgan komin upp í 6,7 prósent
Ekkert lát virðist vera á verðhækkunum, en vísitala neysluverðs mældist 6,7 prósentum hærri í mars heldur en í sama mánuði fyrir ári síðan. Nær allir vöruflokkar hafa hækkað í verði, en þyngst vega þó verðhækkanir á húsnæði, bensíni og olíum.
29. mars 2022
Erfitt að vinna gegn orkuverðshækkunum
Vonir standa til um að nýtt samkomulag á milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna um viðskipti á jarðgasi ásamt meiri olíuframleiðslu vestanhafsmuni lægja öldurnar á orkumörkuðum. Hins vegar er framtíðarþróunin bundin mikilli óvissu.
28. mars 2022
Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hér fyrir miðju.
Gagnrýnir „kjaragliðnun“ á meðal lífeyrisþega
Tvöföldun frítekjumarks atvinnutekna ellilífeyrisþega rennur fyrst og fremst til tekjuhárra karlmanna. Þingmaður Samfylkingarinnar segir kjaragliðnun á milli tekjulægstu lífeyrisþega og lágmarkskjara á vinnumarkaði halda áfram af fullum þunga.
25. mars 2022