Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Rachel Reeves, þingmaður breska Verkamannaflokksins og skuggaráðherra fjármála.
Kalla eftir „hvalrekaskatti“ á orkufyrirtæki
Tveir breskir stjórnmálaflokkar kalla nú eftir sérstökum eingreiðsluskatti á orkufyrirtæki þar í landi sem hafa hagnast mikið á skörpum hækkunum á orkuverði. Skattinn mætti nota til að fjármagna stuðningsaðgerðir fyrir tekjulág heimili.
9. febrúar 2022
Með aukinni rafbílanotkun mun hlutfall samgangna sem gengur á endurnýjanlegum orkugjöfum hækka hér á landi.
Svíþjóð og Noregur langt á undan öðrum löndum í vistvænum samgöngum
Hlutfall endurnýjanlegrar orku í samgöngum var töluvert hærra í Svíþjóð og Noregi heldur en hér á landi, samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat.
9. febrúar 2022
Minna hefur verið um tónleika eftir að heimsfaraldurinn skall á.
UNESCO kallar eftir auknum stuðningi við listafólk
Heimsfaraldurinn, ásamt auknu vægi stafrænnar listar og minni fjárfestingu í menningu hefur dregið úr fjárhagslegu öryggi listafólks, segir UNESCO. Samtökin leggja til að listafólk fái lágmarkslaun og veikindadaga í nýrri skýrslu.
9. febrúar 2022
Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Gerir ráð fyrir meiri verðbólgu
Seðlabankinn telur að verðbólgan muni aukast á næstu mánuðum og hjaðna hægt. Hann segir óvissuna um framvindu efnahagsmála í náinni framtíð hafa aukist, meðal annars vegna hættu á stríðsátökum í Evrópu.
9. febrúar 2022
Nýting lítilla flugvalla svar við samkeppnishamlandi umhverfi
Lággjaldaflugfélög eiga erfitt með að fá pláss á stórum flugvöllum vegna núverandi úthlutunarkerfis á afgreiðslutímum, segir hagfræðingur í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Kerfið hefur neytt flugfélögin til að róa á önnur mið og sækja á smærri flugvelli.
6. febrúar 2022
10 staðreyndir um verðbólgu
Fréttir af verðhækkunum hafa verið áberandi í efnahagsumræðu síðustu mánaða. Kjarninn tók saman tíu staðreyndir um verðbólguna og söguleg áhrif hennar á Íslandi.
5. febrúar 2022
Viðspyrnan hröð hjá konum en ungir og erlendir sitja eftir
Þrátt fyrir að atvinnuþátttaka sé nú svipuð og hún var í síðustu uppsveiflu hefur samsetning vinnumarkaðarins tekið miklum breytingum á síðustu árum. Á meðan störfum kvenna hefur fjölgað hratt hafa aðrir þjóðfélagshópar ekki náð sér að fullu.
4. febrúar 2022
Jens Stoltenberg, nýskipaður seðlabankastjóri Noregs
Jens Stoltenberg nýr seðlabankastjóri Noregs
Fyrrum forsætisráðherra Noregs og núverandi framkvæmdastjóri NATO mun setjast í stól seðlabankastjóra landsins seinna í ár. Hann verður fyrsti fyrrum stjórnmálamaðurinn til að gegna því embætti í meira en tvo áratugi.
4. febrúar 2022
Af hverju er húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs?
Fjölgað hefur í hópi þeirra sem vilja fjarlægja svokallaðan húsnæðislið úr vísitölu neysluverðs til að draga úr verðbólgunni. Hvað mælir þessi liður nákvæmlega og hvers vegna er hann í vísitölunni núna?
4. febrúar 2022
Landsbankinn og Íslandsbanki spá 75 punkta hækkun
Greiningardeildir tveggja stærstu viðskiptabanka landsins búast báðar við mikilli vaxtahækkun í næstu viku vegna mikillar verðbólgu, breyttra væntinga og viðspyrnu í efnahagslífinu.
3. febrúar 2022
Heimilin enn viðkvæm fyrir óvæntri verðbólgu og vaxtahækkunum
Þrátt fyrir að verðtryggðum lánum hafi fækkað á undanförnum árum hafa óvænt verðbólguskot enn töluverð áhrif á skuldastöðu heimila, sérstaklega ef þeim fylgja vaxtahækkanir.
2. febrúar 2022
Hlutabréf gætu orðið fyrir nokkrum skelli í ár, verði boðaðar vaxtahækkanir seðlabanka víða um heim að veruleika.
Fjárfestar búa sig undir vaxtahækkanir
Búist er við lægðum á hlutabréfamörkuðum eftir því sem seðlabankar víða um heim munu líklega hækka stýrivexti sína á næstu vikum. Norski olíusjóðurinn hvatti einkafjárfesta til að halda í bréfin sín, þrátt fyrir miklar verðsveiflur.
31. janúar 2022
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og fyrrverandi fjármálaráðherra.
Segir rangt að telja aldraða vera byrði á samfélaginu
Búast má við að kostnaður hins opinbera vegna lífeyris muni lækka á næstu áratugum, þar sem lífeyrisþegar muni fá meira greitt í eftirlaun. Fyrrverandi fjármálaráðherra segir þetta sýna að aldraðir séu ekki byrði á samfélagið þegar allt er skoðað.
31. janúar 2022
Lagning Nord Stream 2 gasleiðslunnar á milli Rússlands og Þýskalands.
Viðskiptaþvinganir gætu leitt til neyðarástands í sumum ESB-löndum
Hugsanlegt er að Evrópusambandið loki á allan innflutning á jarðgasi frá Rússlandi vegna hugsanlegrar innrásar í Úkraínu. Sambandið kemst líklega af án rússnesks gass í tvo mánuði, en nokkur aðildarríki gætu þó orðið illa úti vegna þess.
30. janúar 2022
Hege Haukeland Liadal, fyrrum þingmaður norska Verkamannaflokksins, við dómsuppkvaðninguna í morgun.
Fyrrum þingmaður í fangelsi í Noregi vegna fjárdráttar
Þingrétturinn í Osló dæmdi fyrrum þingmann norska Verkamannaflokksins í sjö mánaða fangelsi í dag, þar sem upp komst að hún hafði falsað reikninga til að fá endurgreiddan ferðakostnað frá þinginu.
28. janúar 2022
Verð á rafmagni tók kipp í mánuðinum.
Rafmagn og bensín hækka í verði
Verðbólga mælist nú í hæstu hæðum, en hana má að mestu leyti skýra með miklum verðhækkunum á fasteignamarkaði.Hins vegar hefur verðið á bensíni og rafmagni einnig hækkað hratt á síðustu mánuðum.
28. janúar 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Gæti kostað allt að 1,8 milljarða að breyta skipulagi ráðuneyta
Áætlaður viðbótarkostnaður af breyttri skipan ráðuneyta gæti numið 1.800 milljónum króna, segir fjármálaráðherra. Þar af munu 172 milljónir króna fara í tvo nýja aðstoðarmenn ráðherra.
27. janúar 2022
Segir lítinn samhljóm á milli fjármálastefnu og stjórnarsáttmála
ASÍ segir að fjármálastefna ríkisstjórnar byggi á því að velferðarkerfið verði notað sem helsta hagstjórnartækið á næstu árum. Að mati samtaka getur slík stefna aldrei orðið grundvöllur fyrir stöðugleika á vinnumarkaði.
27. janúar 2022
Verðhækkanir á bensíni á síðasta ári höfðu jákvæð áhrif á verðbólguna.
Gjörbreytt verðbólga á einu ári
Samsetning verðbólgunnar tók miklum breytingum í fyrra. Í byrjun árs vó hátt verð á matvöru, bílum og raftækjum þungt, en í síðasta mánuði var hún að mestu leyti vegna verðhækkana á húsnæði og bensíni.
27. janúar 2022
NOVIS braut aftur lög
Evrópska tryggingafélagið NOVIS, sem yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tryggt sig hjá, braut lög í fyrra samkvæmt eftirlitsaðilum, þar sem félagið stundaði of áhættusaman rekstur og hafði ekki nægilegt gjaldþol.
26. janúar 2022
Íslandsbanki býst við að verðhækkanirnar á húsnæðismarkaðnum róist á árinu.
Spá fjögurra prósenta stýrivöxtum eftir tvö ár
Í nýrri þjóðhagsspá Íslandsbanka er gert ráð fyrir að stýrivextir verði 3,25 prósent á árinu. Í ársbyrjun 2024 verði vextirnir svo komnir í fjögur prósent, sem bankinn telur vera nálægt jafnvægisgildi þeirra.
26. janúar 2022
Jónas Atli Gunnarsson
Bensín í stað bremsu
25. janúar 2022
Ný útlán til byggingargeirans hafa tekið við sér á síðustu mánuðum.
Minnsti útlánavöxturinn frá upphafi faraldurs
Ásókn heimila og fyrirtækja í ný bankalán umfram uppgreiðslur hefur dregist saman á síðustu mánuðum eftir að hafa aukist hratt árið 2020. Ný útlán bankakerfisins eru nú þau sömu og þau voru fyrir faraldurinn, en samsetning þeirra hefur breyst töluvert.
24. janúar 2022
„Miðstýrt hagkerfi“ HÍ sagt óhagkvæmt og koma í veg fyrir nýliðun
Hagfræðideild Háskóla Íslands er hætt komin, samkvæmt einum af kennurum deildarinnar. Hann segir stöðuna að mörgu leyti tilkomna vegna fjárveitingarkerfis háskólans, sem sé miðstýrt og óhagkvæmt.
24. janúar 2022
Hægt væri að nýta umframorkuna í raforkukerfinu okkar betur til að framleiða meira vistvænt eldsneyti.
Umframorkan næg til að framleiða rafeldsneyti fyrir vöru- og farþegaflutninga
Í ársgamalli skýrslu um nýtingu rafeldsneytis hérlendis kemur fram að næg umframorka sé til í raforkuflutningskerfinu til að knýja alla vöru og farþegaflutninga innanlands með rafeldsneyti.
24. janúar 2022