Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.
Meiri fjárfesting en minni útboð hjá hinu opinbera
Heildarvirði fjárfestinga hjá stærstu opinberu aðilunum gæti aukist um 20 milljarða króna í ár, en Reykjavíkurborg boðar umfangsmestu framkvæmdirnar. Á hinn bóginn hefur umfang útboða minnkað á milli ára, sem SI segir vera áhyggjuefni.
21. janúar 2022
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, á blaðamannafundi með utanríkisráðherra Þýskalands, Annalena Baerbock, fyrr í dag.
Hvað gerist ef Rússland ræðst inn í Úkraínu?
Bandaríkjaforseti gerir nú ráð fyrir að rússneski herinn muni ráðast inn í Úkraínu. Evrópusambandið, Bretland og Bandaríkin hóta því að grípa til harðra aðgerða, verði innrásin að veruleika.
20. janúar 2022
Framleiðni eykst með meiri fjarvinnu
Aukin fjarvinna hefur bætt framleiðni skrifstofustarfsmanna vestanhafs um fimm til átta prósent. Búist er við að bandarískir vinnustaðir leyfi að meðaltali tvo fjarvinnudaga í viku að faraldrinum loknum.
20. janúar 2022
Launafólk í verri stöðu en fyrir ári síðan
Þrátt fyrir mikinn hagvöxt í fyrra hefur fjárhagsstaða og andleg heilsa launafólks versnað töluvert á milli ára, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá Vörðu. Tæpur helmingur innflytjenda segist nú eiga erfitt með að ná endum saman.
19. janúar 2022
Hærri lífaldur gæti bitnað á tekjulágum
Ójöfnuður í lífaldri á milli þjóðfélagshópa hefur aukist hérlendis á síðustu árum. Samkvæmt Seðlabankanum gæti þessi þróun þýtt að tekjulægri þjóðfélagshópar beri skarðan hlut frá borði úr lífeyriskerfinu.
18. janúar 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Vill athuga hvert „Allir vinna“- endurgreiðslurnar fara
Endurgreiðslur á virðisaukaskatti vegna byggingarframkvæmda og viðgerða hafa kostað ríkissjóð 16,5 milljarða króna. Þingmaður Samfylkingarinnar vill nú vita hvert þessar fjárhæðir hafa farið og hvort meintur ávinningur vegna átaksins hafi verið metinn.
18. janúar 2022
Mun meira kynbundið ofbeldi í útgöngubanni
Þrátt fyrir að útgöngubann auki verulega líkur á ofbeldi gagnvart konum og transfólki hefur málaflokkurinn fengið lítið sem ekkert fjármagn í aðgerðum stjórnvalda víða um heim til að bregðast við afleiðingar heimsfaraldursins.
17. janúar 2022
Greiðslubyrðin svipuð og fyrir faraldurinn
Í kjölfar mikilla vaxtalækkana hjá Seðlabankanum lækkuðu afborganir af húsnæðislánum til muna. Þessi lækkun er nú að miklu leyti gengin til baka, þar sem bæði húsnæðisverð og vextir hafa hækkað á undanförnum mánuðum.
17. janúar 2022
Hús atvinnulífsins í Borgartúni.
SA kallar eftir aðhaldi í ríkisrekstri
Samtök atvinnulífsins segja að bæta þurfi afkomu hins opinbera á næstunni, meðal annars með niðurfellingu sértækra efnahagsaðgerða. Stærsta aðildarfélag samtakanna vill hins vegar að aðgerðir til umbjóðenda þeirra verði framlengdar.
17. janúar 2022
Guðrún Johnsen, hagfræðingur og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna.
Aukinn þrýstingur á að lífeyrissjóðir verði virkir hluthafar
Hagfræðingur segir vaxandi ójöfnuð og aukna loftslagsáhættu hafa leitt til ákalls um að lífeyrissjóðir sinni sínum upprunalegum tilgangi sem virkir hluthafar í skráðum og óskráðum félögum.
16. janúar 2022
Ásókn í peningaseðla- og myntir hefur aukist hægar á síðustu mánuðum.
Minnsta aukning á reiðufé í umferð í átta ár
Töluvert hefur dregið úr aukningu reiðufjár í umferð á síðustu mánuðum, eftir að seðlar og mynt urðu eftirsóttari í byrjun faraldursins. Margt bendir til þess að faraldurinn hafi leitt til minni viðskipta með reiðufé.
15. janúar 2022
Fjöldi svokallaðra draugafluga, þar sem flugvélum er flogið án farþega,  gæti verið floginn á næstu mánuðum.
Rifist um draugaflug
Flugfélagið Lufthansa segist þurfa að fljúga tómum vélum á milli flugvalla til að halda sínum flugvélastæðum í vetur. Önnur flugfélög eru þó andvíg slíkum flugferðum og segja þær bæði slæmar fyrir neytendur og umhverfið.
14. janúar 2022
Gita Gopinath, aðalhagfræðingur AGS
AGS segir sveiflur í rafmyntum ógna fjármálastöðugleika
Virði rafmynta líkt og Bitcoin og Ether sveiflast nú í takt við virði hlutabréfamarkaða vestanhafs. AGS segir þetta bjóða upp á miklar hættur fyrir fjármálastöðugleika.
12. janúar 2022
Robert Habeck, efnahagsráðherra og varakanslari Þýskalands.
Segir nauðsynlegt að fjölga innflytjendum í Þýskalandi
Efnahags- og umhverfisráðherra Þýskalands segir að bregðast þurfi við ört hækkandi meðalaldri þjóðarinnar með fleiri innflytjendum ef þýska hagkerfið á að viðhalda eigin framleiðslugetu.
12. janúar 2022
Fyrir utan höfuðstöðvar Alþjóðabankans í Washington
Alþjóðabankinn svartsýnni í nýrri hagspá
Hagvaxtarhorfur á heimsvísu hafa versnað frá síðasta sumri, samkvæmt nýrri hagspá Alþjóðabankans. Bankinn býst við að núverandi kreppa muni leiða til meiri ójafnaðar á milli ríkra og fátækra landa.
11. janúar 2022
Spáir svipaðri verðbólgu út árið
Ekki er talið að umvandanir stjórnmálamanna til verkalýðsforystunnar muni skila sér í lægri verðbólgu í nýrri verðspá Hagfræðistofnunar HÍ. Stofnunin spáir stöðugri verðbólgu næstu mánuðina og minnkandi atvinnuleysi á seinni hluta ársins.
11. janúar 2022
Bankastarfsemi Revolut fer fram í gegnum snjallsímaforrit.
Íslensku bankarnir fá erlenda samkeppni
Fjártæknifyrirtækið Revolut, sem hefur 18 milljón viðskiptavini um allan heim, hóf bankastarfsemi í tíu nýjum löndum í dag. Ísland var eitt þeirra.
11. janúar 2022
Minni hlutabréf og meiri húsnæðislán
Virði hlutabréfa í eigu íslensku lífeyrissjóðanna dróst mikið saman í nóvember, á meðan þeir juku við sig í skuldabréfum. Ásókn í húsnæðislán hjá sjóðunum jókst sömuleiðis í mánuðinum, í fyrsta skipti frá því í maí 2020.
10. janúar 2022
Vanesa Hoti, sérfræðingur í eignastýringu Arctica Finance.
Kynslóðabreyting knýr áfram sjálfbærni í fjármálageiranum
Með auknum fjölda yngri fjárfesta mun áhuginn á samfélagslega ábyrgum fjárfestingum líklega aukast til muna. Þá verður mikilvægt að koma í veg fyrir grænþvott fyrirtækja með gagnsærri upplýsingagjöf, segir sérfræðingur hjá Arctica Finance.
10. janúar 2022
Rússneskt herlið mætir á alþjóðaflugvöllinn í Almaty í Kasakstan, sem mótmælendur tóku yfir í síðustu viku.
Hvað er að gerast í Kasakstan?
Fjölmennum mótmælum í Kasakstan hefur verið mætt með harkalegum aðgerðum frá einræðisstjórn landsins og hernaðaríhlutun frá Rússum. Hvað olli þessu ástandi?
9. janúar 2022
Íslenskir húseigendur borga mest allra í Evrópu
Þrátt fyrir lágt verð á hita og rafmagni var húsnæðiskostnaður þeirra sem búa í eigin húsnæði mestur allra Evrópulanda hérlendis árið 2018. Húsnæðiskostnaður leigjenda hérlendis er hins vegar minna íþyngjandi heldur en í flestum öðrum Evrópulöndum.
8. janúar 2022
Álútflutningur hefur aldrei verið verðmætari
Nýtt met var slegið í útflutningsverðmætum áls og álafurða í síðasta mánuði, en þau hafa ekki verið meiri frá upphafi mælinga.
7. janúar 2022
Jónas Atli Gunnarsson
Slæm hagstjórn
5. janúar 2022
Frá skráningu Íslandsbanka í Kauphöllinni í sumar.
Eignir hlutabréfasjóða nær tvöfölduðust á einu ári
Markaðsvirði heildareigna íslenskra hlutabréfasjóða hefur mælst í kringum 140 til 160 milljarða króna síðasta haust. Þetta er um tvöfalt meira en virði þeirra á haustmánuðum 2020.
4. janúar 2022
Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika.
„Beinlínis óábyrgt“ ef Seðlabankinn tekur ekki tillit til loftslagsbreytinga
Samkvæmt varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika ætti að vera óumdeilt að loftslagsmál sé viðfangsefni Seðlabankans vegna áhrifanna sem þau gætu haft á efnahagslífið og stöðugleika fjármálakerfisins.
2. janúar 2022