Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Aker stefnir á að geta fangað milljónum tonna af koltvísýringi á næstu árum.
Aker Carbon Capture í miklum vexti
Tekjur norska fyrirtækisins Aker Carbon Capture, sem er í samstarfi við Carbfix um föngun kolefnis, hafa 40-faldast á einu ári, samkvæmt nýbirtu uppgjöri. Þó skilar fyrirtækið enn miklu tapi.
25. október 2021
Mikill samdráttur hefur orðið á lánveitingum til byggingarframkvæmda.
Bankarnir hafa stórminnkað útlán til byggingarstarfsemi
Virði útlána íslensku banka til byggingarstarfsemi hefur minnkað um tugi milljarða króna á síðustu mánuðum. Nettó útlán bankanna í þessum flokki hafa verið neikvæð átta ársfjórðunga í röð.
25. október 2021
Jónas Atli Gunnarsson
Er lóðaskortur virkilega flöskuhálsinn?
23. október 2021
Biður hagsmunasamtök að tjá sig ekki um verðhækkanir
Samkeppniseftirlitið brýnir fyrir forsvarsmönnum hagsmunasamtaka að taka ekki þátt í umfjöllunum um hækkandi vöruverð, þar sem samtökin eiga að fara gætilega þegar kemur að umræðu sem hefur áhrif á verðlagningu fyrirtækja.
22. október 2021
Kostnaður umfram spár, en eiginfjárstaða betri en á horfðist
Mikið þarf til að tekju- og kostnaðaráætlanir Icelandair fyrir árið 2021 haldist, en rekstrarkostnaður félagsins var töluvert hærri en það gerði ráð fyrir í hlutafjárútboðinu sínu. Þó er lausafjárstaða flugfélagsins betri en búist var við.
21. október 2021
Húsnæðisverð hér á landi hefur ekki hækkað mikið meira en í öðrum samanburðarríkjum okkar.
Svipaðar verðhækkanir hér og í nágrannalöndum
Mikil verðbólga og þrýstingur á fasteignamarkaði eru ekki séríslensk vandamál. Hvort sem litið er til neysluverðs eða húsnæðismarkaðarins hafa nýlegar hækkanir hér á landi verið á pari við það sem er að gerast í öðrum OECD-ríkjum.
18. október 2021
Eignarhald á símamöstrum þriggja stærstu fjarskiptafyrirtækjanna hefur verið að færast úr landi á síðustu mánuðum.
Síminn vill selja Mílu til franskra fjárfesta
Síminn hefur undirritað samkomulag við franskt sjóðsstýringarfyrirtæki um einkaviðræður um sölu Mílu, sem sér um rekstur og uppbyggingu fjarskiptainnviða hér á landi.
18. október 2021
Húsnæði Seðlabanka Íslands
Gagnrýnir skarpa hækkun sveiflujöfnunaraukans
Dósent í fjármálum við Háskóla Íslands segir mikla hækkun á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja ekki vera í samræmi við eigið áhættumat Seðlabankans og úr takti við helstu samanburðarlönd.
17. október 2021
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands
Gylfi: Verðbólgan ekki vegna lóðaskorts
Meintur lóðaskortur á höfuðborgarsvæðinu er ekki ástæða þess að fasteignaverð hefur hækkað, að mati hagfræðiprófessors sem á sæti í peningastefnunefnd Seðlabankans.
16. október 2021
IKEA segir framboðstruflanir geta varað fram á næsta ár
Hrávöruskortur og hökt í gámaflutningum hefur leitt til skorts á ýmsum neysluvörum um allan heim. Húsgögn eru þar á meðal, en samkvæmt IKEA mun taka marga mánuði að vinda ofan af yfirstandandi framboðstruflunum.
15. október 2021
Er kreppan búin?
Samkvæmt nýjum hagtölum er vinnumarkaðurinn orðinn svipað stór og hann var áður en heimsfaraldurinn byrjaði í mars í fyrra. Þrátt fyrir það er yfirstandandi kreppa ekki alveg búin, að minnsta kosti ekki fyrir alla.
13. október 2021
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP
CCP með allt að tvöfalda endurgreiðslu frá Skattinum
Skattafrádráttur tölvuleikjafyrirtækisins CCP á síðustu tveimur árum var langt umfram lögbundinn hámarksfrádrátt á hvert fyrirtæki, þar sem CCP hefur sótt um frádrátt í gegnum tvö einkahlutafélög.
12. október 2021
Guido Imbens, hagfræðiprófessor við Stanford-háskóla, fær hér að heyra að hann hafi hlotið Nóbelsverðlaunin í hagfræði, ásamt samstarfsfélögum sínum.
Notuðu söguna sem tilraunastofu
Nýir Nóbelsverðlaunahafar í hagfræði hafa sýnt hvernig hægt sé að skoða söguleg tilvik með tölfræðiaðferðum til að finna orsök og afleiðingar þjóðfélagsbreytinga. Samkvæmt Sænsku vísindaakademíunni olli það „umbyltingu“ í rannsóknum með tölulegum gögnum.
11. október 2021
Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika.
Útgáfa rafkrónu til skoðunar sem óháð innlend greiðslulausn
Seðlabankinn vinnur nú að uppbyggingu óháðrar greiðslulausnar innanlands sem þyrfti ekki að reiða sig á alþjóðlega greiðsluinnviði. Samkvæmt honum gæti útgáfa svokallaðrar rafkrónu þjónað þessum tilgangi.
11. október 2021
Eldri borgarar tregir til að ganga á eigin sparnað
Sparnaður Íslendinga minnkar ekki þegar þeir komast á eftirlaunaaldur, heldur eykst hann enn frekar, samkvæmt greiningu Benedikts Jóhannessonar í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
10. október 2021
Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands
Lágskattalönd í Evrópu samþykkja alþjóðlegan fyrirtækjaskatt
Alþjóðlegur 15 prósenta lágmarksskattur á fyrirtæki er nú orðin skrefi nær því að verða að veruleika eftir að þau aðildarríki Evrópusambandsins sem voru gegn innleiðingu hans tilkynntu í vikunni að þau myndu samþykkja hana.
8. október 2021
Stýrivextir hækkaðir í 1,5 prósent
Seðlabankinn hefur ákveðið að hækka vexti sína um 0,25 prósentustig. Peningastefnunefnd bankans segir það vera áhyggjuefni að verðbólguvæntingar virðast hafa tekið að hækka á ný.
6. október 2021
Maki stjórnarmanns selur í PLAY
Óbein ítök eins stjórnarmanna PLAY í félaginu minnkuðu eftir að eiginmaður hennar seldi hlutabréf í því í síðustu viku. Þó eru þau enn töluverð, en makinn á tæpt prósent í flugfélaginu.
5. október 2021
FME segir eftirlit með innherjum ekki hafa minnkað þrátt fyrir minni kvaðir
Skilgreiningin á innherjum fyrirtækja tók breytingum nýlega með nýjum lögum sem byggja á evrópskri reglugerð. Samkvæmt Fjármálaeftirlitinu mun fækka í hópi þeirra sem taldir eru hafa aðgang að mestu innherjaupplýsingum með lagabreytingunni.
28. september 2021
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands
Hvetur til ábyrgðar í peningastefnu og ríkisfjármálum
Hagfræðiprófessor biður stjórnvöld um að lækka hallarekstur ríkissjóðs og hafa raunvexti jákvæða, þrátt fyrir kröfur fyrirtækja og stjórnmálamanna um að halda vöxtum lágum og auka ríkisútgjöld án fjármögnunar.
27. september 2021
Eignarhlutur erlendra aðila í íslenskum hlutafé íslenskra fyrirtækja jókst lítillega í fyrra.
Eignastaða erlendra aðila ekki minni í átta ár
Bætt skuldastaða íslenskra fyrirtækja við útlönd dró úr beinni fjármunaeign erlendra aðila á Íslandi í fyrra. Fjármunaeignin hefur ekki verið minni síðan á árinu 2013.
22. september 2021
Miklar frosthörkur í Evrópu í fyrravetur leiddu meðal annars til að snjóþungt var í Madríd, höfuðborg Spánar.
Evrópulönd niðurgreiða orku í kjölfar verðhækkana á gasi
Verð á gasi til húshitunar hefur hækkað töluvert í Evrópu á síðustu mánuðum. Til þess að bregðast við þessum hækkunum hafa ríkisstjórnir Ítalíu, Spánar, Frakklands og Bretlands ákveðið að niðurgreiða orkuútgjöld heimila í stórum stíl.
21. september 2021
Segja mikilvægt að undirbúa innviði og regluverk fyrir græna orkuframleiðslu
Íslendingar ættu að nýta þau tækifæri sem felast í orkuskiptum hérlendis og undirbúa innviði og regluverk fyrir samkeppnishæfa framleiðslu á kolefnislausum orkugjöfum, að mati tveggja verkfræðinga hjá EFLU.
20. september 2021
Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.
Segir gæði vísindastarfs á Landspítala hafa hrakað á síðustu árum
Prófessor við læknadeild Háskóla Íslands segir að öfugþróun hafi átt sér stað í vísindastarfi á Landspítala eftir að hann var gerður að háskólasjúkrahúsi árið 2000, og að ekkert skilgreint fjármagn hafi fengist til að sinna því.
19. september 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Boðaðar skattahækkanir Pírata hærri eftir skekkju í útreikningum
Þær skattahækkanir sem Píratar hafa lagt til að fjármagna þær aðgerðir sem þeir leggja til í kosningabaráttunni hafa nú hækkað umtalsvert eftir að upp komst að flokkurinn studdist við ranga útreikninga í áætlunum sínum.
17. september 2021