Bankarnir hafa stórminnkað útlán til byggingarstarfsemi
Virði útlána íslensku banka til byggingarstarfsemi hefur minnkað um tugi milljarða króna á síðustu mánuðum. Nettó útlán bankanna í þessum flokki hafa verið neikvæð átta ársfjórðunga í röð.
25. október 2021