Ál hefur ekki verið dýrara í áratug
Álverð hefur hækkað um 75 prósent á alþjóðlegum mörkuðumfrá því í apríl í fyrra. Verðhækkunina má að hluta til skýra vegna framleiðsluhökts í Kína, en aukin eftirspurn eftir bjór og rafbílum hafa líka haft áhrif.
13. ágúst 2021