Félag í eigu Samherja gert að greiða starfsmönnum Heinaste sáttargreiðslu
                Félagið ArcticNam, sem Samherji á 49 prósenta eignarhlut í, hefur verið gert að greiða 23 starfsmönnum togarans Heinaste sáttargreiðslu í þessum mánuði vegna uppsagnar án starfslokagreiðslna.
                
                   6. júlí 2021
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
							
							























