Vinnumarkaðurinn á sama stað og í september
                Atvinnuleysi mældist rúmlega 9 prósent í maí, sem er svipað og það var fyrir þriðju bylgju faraldursins í september í fyrra. Enn er staðan langverst á Suðurnesjum, þar sem meira en fimmta hver kona á vinnumarkaði er atvinnulaus.
                
                   10. júní 2021
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
							
							























