Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Fasteignaverð hækkar meira með hverjum mánuðinum sem líður, þar sem eftirspurn er mikil og minna er um nýbyggingar.
Ekki meiri hækkun síðan árið 2017
Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 13,7 prósent í apríl á ársgrundvelli, miðað við vísitölu Þjóðskrár. Vísitalan hefur ekki hækkað jafnmikið milli ára síðan í desember 2017.
18. maí 2021
Samkvæmt ASÍ og BSRB er skuldasöfnun ríkisins ekki áhyggjuefni þegar vextir eru lágir
Gagnrýna „afkomubætandi ráðstafanir“ og vilja breyta fjármálareglum
Sérfræðingahópur á vegum ASÍ og BSRB varar stjórnvöld við að beita niðurskurði í yfirstandandi kreppu og segir að fjármálareglur hins opinbera þurfi að vera sveigjanlegri í nýrri skýrslu um efnahagsleg áhrif faraldursins.
18. maí 2021
Landsbankinn er bjartsýnni á komu ferðamanna til landsins en áður.
Landsbankinn gerir ráð fyrir 800 þúsund ferðamönnum í ár
Hagfræðideild Landsbankans er bjartsýn um áætlaðan fjölda ferðamanna sem kemur hingað til lands í nýjustu þjóhagsspánni sinni.
18. maí 2021
Jónas Atli Gunnarsson
Er nýsköpun ekki lengur töff?
17. maí 2021
Davíð Helgason, stofnandi og fyrrum forstjóri Unity.
Vorblað Vísbendingar er komið út
Vísbending hefur gefið út sérstakt vorblað þar sem nýsköpun er í brennidepli. Blaðið er opið öllum, en í því má meðal annars finna viðtal við Davíð Helgason, stofnanda Unity.
15. maí 2021
Innviðir á leiðinni út
Sýn og Nova hefur nýlega hafið sölu á fjarskiptainnviðum sínum auk þess sem Síminn hefur íhugað að gera slíkt hið sama. Aðskilnaður á innviðum og þjónustu þótti hins vegar ekki ráðlegur þegar einkavæða átti Landssímann fyrir 20 árum síðan.
14. maí 2021
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar
Samfylkingin orðin fimmti stærsti flokkurinn
Fjórir flokkar mælast nú með meira fylgi heldur en Samfylkingin samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn minnkar einnig, en Viðreisn, Píratar og Framsókn bæta við sig fylgi.
12. maí 2021
Kristrún Frostadóttir, frambjóðandi Samfylkingarinnar í Reykjavík
Segja stærri aðgerðir á vinnumarkaði geta sparað ríkissjóði tugi milljarða
Samfylkingin kynnti nýjar tillögur um vinnumarkaðsúrræði í dag sem flokkurinn segir að gætu lækkað atvinnuleysi og sparað ríkissjóði tugi milljarða króna þegar fram í sækir.
12. maí 2021
Katrín Ólafsdóttir, hagfræðidósent við Háskólann í Reykjavík
Segja stórar aðgerðir nauðsynlegar á vinnumarkaðnum á Norðurlöndunum
Stjórnmálamenn- og flokkar á Norðurlöndunum þurfa að grípa inn í með afgerandi hætti á vinnumarkaði til að viðhalda samheldni í norrænu atvinnulífi og sporna gegn frekari jaðarsetningu, samkvæmt grein í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
11. maí 2021
Atvinnulausum í ferðaþjónustunni hefur fækkað hratt.
10,4 prósenta atvinnuleysi í apríl
Almennt atvinnuleysi heldur áfram að lækka á milli mánaða eftir að hafa náð hámarki í janúar. Enn eru þó rúmlega 20 þúsund manns atvinnulausir og 4 þúsund manns í minnkuðu starfshlutfalli.
10. maí 2021
Sjókvíaeldi hefur aukist hratt á síðustu árum
Sjókvíaeldi hefur 13-faldast á sex árum
Umfang laxeldis hefur margfaldast á síðustu árum og útlit er fyrir að það muni vaxa enn frekar í náinni framtíð. Gangi spár eftir mun sjókvíaeldi á laxi árið 2023 verða tæplega helmingi meira en það var samanlagt á árunum 2010-2018.
7. maí 2021
Segir launavísitölu hækka vegna styttingar vinnuvikunnar
Kjaratölfræðinefnd segir meiri hækkun launavísitölunnar á opinbera geiranum meðal annars vera tilkomna vegna styttingar vinnuvikunnar.
30. apríl 2021
Launatekjur heimilanna minnkuðu en eignatekjur jukust
Íslensk heimili fengu minni launatekjur í fyrra heldur en árið á undan, í fyrsta skipti frá árinu 2009. Á sama tíma jukust eignatekjur þeirra og tekjur úr bótakerfinu.
27. apríl 2021
Kynning ríkisstjórnarinnar á öðrum aðgerðarpakka vegna efnahagsafleiðinga COVID-19
Segir núverandi ástand ekki vera kreppu
Doktor í fjármálum segir að Íslendingar virðast hafa sloppið við kreppu í þetta skiptið. Hins vegar sé áhyggjuefni hvað atvinnuleysi hefur aukist mikið hérlendis, ef miðað er við nágrannalönd.
24. apríl 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
AGS mælir með þrengri skilyrðum á húsnæðislánum
Seðlabankinn ætti að beita þjóðhagsvarúðartækjum sínum til að takmarka hlut íbúðalána hjá bönkunum eða tryggja endurgreiðslugetu lánanna, að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
22. apríl 2021
Engin aukning í sjálfsvígum í fyrstu bylgju COVID-19
Ólíkt öðrum stórum efnahagsáföllum fjölgaði sjálfsvígum ekki í kjölfar kreppunnar sem fylgdi fyrstu bylgju heimsfaraldursins í fyrra í hátekjulöndum, samkvæmt nýrri rannsókn.
18. apríl 2021
Búast má við hraðri lækkun atvinnuleysis þegar ferðamenn koma hingað aftur, samkvæmt Hagfræðistofnun HÍ.
Verðbólgan gæti aukist aftur á næsta ári
Erfitt gæti reynst að stöðva þensluna í íslensku efnahagslífi eftir að faraldrinum lýkur, samkvæmt nýrri hagspá Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.
17. apríl 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Seðlabankinn kallar eftir endurskipulagningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum
Seðlabankinn segir brýnt að huga að endurskipulagningu skulda ferðaþjónustufyrirtækja, þar sem greiðsluvandi þeirra fari að breytast í skuldavanda þegar greiða á upp lánin sem tekin voru í upphafi faraldursins.
14. apríl 2021
Breskir ferðamenn hafa nú gott tækifæri til að skoða landið í friði í sumar, að mati Sunday Times.
Ísland „heitasti ferðamannastaðurinn í sumar“ að mati Sunday Times
Dagblaðið The Sunday Times segir Breta mega búast við því að geta ferðast til Íslands í sumar og skoðað landið án áreitis frá fjölda annarra ferðamanna.
12. apríl 2021
Ólafur Margeirsson, hagfræðingur.
Segir stjórnvöld geta lært af Marshall-aðstoðinni
Hagfræðingur segir ríkisstjórnina eiga að beita útgjöldum ríkissjóðs til að draga úr atvinnuleysi og styrkja efnahagslífið í stað þess að reyna að lækka skuldir. Þetta segir hann í grein í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
11. apríl 2021
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Segir ekki ráðlegt að beita ströngu aðhaldi ef hagvöxtur verður lítill
Fjármálaráð varar gegn áætluðum niðurskurði eða skattahækkunum á næstu árum til að ná niður skuldahlutfalli ríkisins ef hagvöxtur verður undir markmiðum.
11. apríl 2021
Gita Gopinath, aðalhagfræðingur AGS
AGS vill hærri skatta á þá sem hafa grætt á kreppunni
Styðja ætti við þá sem verst hafa orðið úti í efnahagskreppunni vegna heimsfaraldursins með því að skattleggja einstaklinga og fyrirtæki sem grætt hafa á ástandinu, samkvæmt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.
7. apríl 2021
Að mati Bloomberg gæti minnkandi áhugi á NFT viðskiptum verið merki um að áhrif efnahagspakka Bandaríkjastjórnar séu að dvína.
Áhuginn á NFT minnkar
Bæði hefur dregið úr verðmæti viðskipta með NFT-auðkenni á stafrænum verkum og fjölda þeirra á síðustu vikum.
6. apríl 2021
Nýja Fosshótelið í miðbænum er notað sem sóttvarnarhús.
Ríkið mátti ekki skikka fólkið í sóttvarnarhús
Fyrsti úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur um ákvörðun ríkisins að skikka komufarþegum frá áhættusvæðum í sóttkví í sóttvarnarhús var kveðinn upp í dag, en samkvæmt honum mátti ríkið ekki skikka þrjá einstaklinga í sóttvarnarhús.
5. apríl 2021
Jónas Atli Gunnarsson
Spurningum Jóhannesar svarað
5. apríl 2021