Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Húsnæði Seðlabanka Íslands.
Ræddi auknar reglur um starfsemi lífeyrissjóða
Aukin áhættusækni lífeyrissjóðanna vegna lágra vaxta og misræmi í líftíma eigna þeirra og skulda gæti verið ógn við fjármálastöðugleika, að mati Seðlabankans.
2. apríl 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Hefur áhyggjur af eignabólu en vill ekki grípa inn í strax
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans segist hafa augun opin fyrir eignabólu og óhóflegri skuldasöfnun, en telur ekki rétt að grípa strax inn í á lánamarkaði.
31. mars 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Stjórn RÚV fundar í dag – Beiðni Samherja vegna niðurstöðu siðanefndar rædd
Stjórn Ríkisútvarpsins mun í dag funda og meðal annars ræða kröfu Samherja um að Helgi Seljan fjalli ekki meira um mál sem tengjast fyrirtækinu.
30. mars 2021
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen
Wessman segir augljóst að ásakanir séu gerðar í „fjárhagslegum tilgangi“
Forstjóri Alvogen segir þungar ásakanir Halldórs Kristmannssonar um ofbeldi, morðhótanir og skipulagðar rógsherferðir hafa verið lagðar fram til að ná af honum fé.
29. mars 2021
Segir dánartíðni í nýrri bylgju geta orðið helmingi lægri
Ákvörðun Íslendinga um að setja elstu aldurshópana í forgangshópa fyrir bólusetningar myndi draga úr dánartíðni nýrrar bylgju kórónuveirunnar hérlendis, að mati hagfræðings.
28. mars 2021
Telur ekki mikla hættu stafa af viðskiptum með Bitcoin
Ríkislögreglustjóri telur miðlungshættu stafa af viðskiptum með Bitcoin eða aðrar tegundir af svokölluðu sýndarfé. Samkvæmt embættinu er ekki vitað hvernig brotastarfsemi yrði framkvæmd með rafmyntinni.
27. mars 2021
Skattsvik, reiðufjárnotkun og einkahlutafélög stærstu hætturnar
Ríkislögreglustjóri telur skattsvik og reiðufjárnotkun, auk skorts á löggjöf og eftirliti á starfsemi einkahlutafélaga, vera helstu hætturnar hérlendis vegna peningaþvættis.
26. mars 2021
Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og þingframbjóðandi Samfylkingarinnar.
Kristrún: „Það er ekki hægt að skera sig niður í lægra skuldahlutfall“
Ríkisstjórnin ætti ekki að ráðast í fyrirhugaðar aðhaldsaðgerðir innan tveggja ára á meðan búist er við háu atvinnuleysi, að mati hagfræðings og þingframbjóðanda Samfylkingarinnar.
25. mars 2021
Mikil sala en lítill útflutningur hjá Ísey
Einungis 15 prósent af því skyri sem selt var undir merkjum Ísey erlendis í fyrra var framleitt á Íslandi. Rekstrarstjóri fyrirtækisins segir útgöngu Breta úr ESB hafa leitt til minni útflutnings á skyri, en unnið sé að því að auka hann aftur á þessu ári.
25. mars 2021
Útflutningur á skyri minnkar þrátt fyrir aukinn kvóta
Skyrútflutningur til ESB-landa í fyrra var einungis þriðjungur af því sem hann var árið 2018, þrátt fyrir að útflutningskvótinn hafi margfaldast.
24. mars 2021
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Minni framlög á vinnumarkaði næstu árin
Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir að greiða 36 prósentum minna á vinnumarkaði og í atvinnuleysisbætur í ár en í fyrra, þrátt fyrir að búist sé við meira atvinnuleysi í ár.
23. mars 2021
Spáð 2,6 prósenta hagvexti í ár
Gera má ráð fyrir að hagkerfið vaxi um 2,6 prósent í ár, samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofu. Búist er við meira atvinnuleysi og hærri verðbólgu í ár heldur en í fyrra.
22. mars 2021
Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri
Ýmsar ástæður fyrir því að það gæti dregist að ná fullum efnahagsbata
Már Guðmundsson segir að það sé vandrataður meðalvegur á milli skemmri tíma verndar fyrir fyrirtæki og að hamla ekki æskilegri aðlögun að nýjum aðstæðum.
20. mars 2021
Mette Fredriksen forsætisráðherra Danmerkur
Vilja takmarka búsetu „ekki-vestrænna“ í völdum hverfum Danmerkur
Danska ríkisstjórnin vill takmarka fjölda íbúa sem ekki hafa „vestrænan bakgrunn“ í fátækrahverfum þar í landi.
19. mars 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur komið 102 sinnum fram í sjónvarpsþáttum RÚV frá árinu 2018.
Þingmenn VG oftast í þáttum RÚV
Þingmenn VG hafa oftast komið fram af öllum þingmönnum í sjónvarps- og útvarpsþáttum RÚV frá árinu 2018. Ef miðað er við fylgi flokka í síðustu kosningum hefur sá flokkur fengið mest vægi, á meðan mest hefur hallað á Sjálfstæðisflokkinn og Miðflokkinn.
19. mars 2021
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar
Samfylkingin telur sterk rök hníga að upptöku stóreignarskatts
Ný skattastefna Samfylkingarinnar mælir með aukinni þrepaskiptingu í skattkerfinu, auk þess sem vel er tekið í hugmyndir að upptöku „hóflegs stóreignaskatts með háu frítekjumarki“.
18. mars 2021
Janet Yellen, fjármálaráðherra Bandaríkjanna.
Yellen vill alþjóðlega fyrirtækjaskatta
Fjármálaráðherra Bandaríkjanna hefur verið að vinna að samningi um lágmarksskatt á fyrirtæki á heimsvísu í samvinnu við OECD. Samningurinn myndi ná til rúmlega 140 landa heimsins og gæti litið dagsins ljós í sumar.
16. mars 2021
Ålesund í Noregi
Spá 9 prósenta hækkun fasteignaverðs í Noregi
Líkt og á Íslandi hefur fasteignaverð hækkað hratt á síðustu mánuðum, að öllum líkindum vegna mikilla vaxtalækkana og aukins sparnaðar. Hagstofa Noregs spáir áframhaldandi hækkun fasteignaverðs í ár, þrátt fyrir að vextir gætu hækkað aftur.
15. mars 2021
Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar.
Nauðsynlegt að nýta lærdóminn af faraldrinum í þágu loftslagsmála
Framkvæmdastýra Orku náttúrunnar segir heimsfaraldurinn hafi sýnt hversu hratt sé hægt að breyta hefðum og verklagi þegar mikið liggur við. Nauðsynlegt sé að nýta þennan lærdóm í þágu loftslagsmála.
14. mars 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands
VÍ og VR ósammála um hlut heimila í efnahagsviðbrögðum ríkisins
VR hefur haldið því fram að stuðningsaðgerðir ríkisstjórnarinnar í kreppunni hafi fyrst og fremst verið fyrir atvinnulífið, á meðan Viðskiptaráð segir heimilin í landinu vera þungamiðja úrræðana. Hvort er það?
11. mars 2021
Óverðtryggð lán eru nú vinsælli en verðtryggð lán.
Óverðtryggð lán sækja í sig veðrið
Samhliða lækkun vaxta og aukinni verðbólgu hafa óverðtryggð lán orðið vinsælli á meðal heimila. Hlutfall þeirra af heildarlánum hefur aukist úr 4 prósentum í 56 prósent á ellefu árum.
10. mars 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Vill heildarlög um gjaldeyrismál í takt við ný viðhorf
Fjármálaráðherra segir efasemdir vera uppi um hvort sjálfstæð peningastefna geti átt samleið með algjörlega frjálsu og óheftu flæði fjármagns í nýju frumvarpi sem innihalda heildarlög um gjaldeyrismál.
10. mars 2021
Paul Randall, nýr forstjóri Creditinfo Group
Bandarískur framtakssjóður á nú meirihluta í Creditinfo
Reynir Grétarsson, stofnandi Creditinfo Group, er ekki lengur meirihlutaeigandi félagsins, heldur bandaríski framtakssjóðurinn Levine Leichtman Capital Partners.
9. mars 2021
Fjölgun íbúða hefur ekki haldist í við fjölgun fullorðinna hér á landi síðustu árin.
Færri íbúðir á hvern fullorðinn einstakling
Íbúðum á hvern fullorðinn einstakling hefur fækkað stöðugt á síðustu 14 árum. Nú eru þær 8 prósent færri en þær voru árið 2007.
9. mars 2021
Einkaneysla Íslendinga í fyrra var mun meiri en helstu greiningaraðilar gerðu ráð fyrir
Sérfræðingar ofmátu samdráttinn
Síðasta ár fór ekki nákvæmlega eins og sérfræðingar þriggja stærstu bankanna, Seðlabankans, Viðskiptaráðs, ASÍ eða ríkisstjórnarinnar spáðu fyrir um í þeim 15 hagspám sem gerðar hafa verið frá síðustu apríllokum.
8. mars 2021